Keisarinn birtir mynd af Degi og segir að með svona vilja sé allt hægt Tómas Þór Þóraðrson skrifar 29. janúar 2016 12:17 Dagur Sigurðsson er líflegur á hliðarlínunni. vísir/epa Dagur Sigurðsson stýrir lærisveinum sínum í þýska landsliðinu gegn Noregi í undanúrslitum EM 2016 í handbolta í kvöld. Í boði er sæti í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Dagur er orðinn afskaplega vinsæll í Þýskalandi vegna árangurs liðsins sem ekki margir bjuggust við að yrði svona góður vegna mikilla meiðsla. Þýskaland vann stjörnum prýtt lið Danmerkur í lokaleik milliriðils tvö á miðvikudaginn og hirti þannig sætið í undanúrslitunum af Guðmundi Guðmundssyni. Mikil spenna er fyrir leiknum í Þýskalandi og ætlar meira að segja fótboltakeisarinn sjálfur, Franz Beckenbauer, að horfa. „Með svona vilja er allt hægt,“ skrifar keisarinn á Twitter-síðu sína og birtir mynd af Degi Sigurðssyni að fagna á hliðarlínunni. „Í kvöld krossleggjum við fingur og látum okkur dreyma,“ segir Franz Beckebauer.Mit diesem Willen ist alles drin – auch das Finale! Für heute Abend drücke ich fest die Daumen. #ehfeuro2016 pic.twitter.com/JMpVEcE0NU— Franz Beckenbauer (@beckenbauer) January 29, 2016 EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Danir fengu aðeins 20 tíma hvíld Dagur Sigurðsson fann til með danska liðinu. 28. janúar 2016 09:15 Milljónir Þjóðverja fylgdust með ævintýri Dags og þýska landsliðsins Íslendingurinn Dagur Sigurðsson kom þýska handboltalandsliðinu inn í undanúrslit á Evrópumótinu í Póllandi í gær og það voru milljónir Þjóðverja sem fylgdust með leiknum heima í stofu. 28. janúar 2016 12:15 Guðmundur: Þetta var óraunverulegt Guðmundur Guðmundsson og Bent Nyegaard segjast aldrei hafa upplifað annan eins lokadag í riðlakeppni á stórmóti. 29. janúar 2016 12:15 Dagur, hvernig ferðu að þessu? Þýska handboltalandsliðið er komið alla leið í undanúrslitin á Evrópumótinu og mætir Noregi í kvöld. Dagur Sigurðsson hefur átt svör við hverju áfallinu á fætur öðru en liðið hefur misst sjö sterka leikmenn. Fréttablaðið skoð 29. janúar 2016 06:00 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sjá meira
Dagur Sigurðsson stýrir lærisveinum sínum í þýska landsliðinu gegn Noregi í undanúrslitum EM 2016 í handbolta í kvöld. Í boði er sæti í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Dagur er orðinn afskaplega vinsæll í Þýskalandi vegna árangurs liðsins sem ekki margir bjuggust við að yrði svona góður vegna mikilla meiðsla. Þýskaland vann stjörnum prýtt lið Danmerkur í lokaleik milliriðils tvö á miðvikudaginn og hirti þannig sætið í undanúrslitunum af Guðmundi Guðmundssyni. Mikil spenna er fyrir leiknum í Þýskalandi og ætlar meira að segja fótboltakeisarinn sjálfur, Franz Beckenbauer, að horfa. „Með svona vilja er allt hægt,“ skrifar keisarinn á Twitter-síðu sína og birtir mynd af Degi Sigurðssyni að fagna á hliðarlínunni. „Í kvöld krossleggjum við fingur og látum okkur dreyma,“ segir Franz Beckebauer.Mit diesem Willen ist alles drin – auch das Finale! Für heute Abend drücke ich fest die Daumen. #ehfeuro2016 pic.twitter.com/JMpVEcE0NU— Franz Beckenbauer (@beckenbauer) January 29, 2016
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Danir fengu aðeins 20 tíma hvíld Dagur Sigurðsson fann til með danska liðinu. 28. janúar 2016 09:15 Milljónir Þjóðverja fylgdust með ævintýri Dags og þýska landsliðsins Íslendingurinn Dagur Sigurðsson kom þýska handboltalandsliðinu inn í undanúrslit á Evrópumótinu í Póllandi í gær og það voru milljónir Þjóðverja sem fylgdust með leiknum heima í stofu. 28. janúar 2016 12:15 Guðmundur: Þetta var óraunverulegt Guðmundur Guðmundsson og Bent Nyegaard segjast aldrei hafa upplifað annan eins lokadag í riðlakeppni á stórmóti. 29. janúar 2016 12:15 Dagur, hvernig ferðu að þessu? Þýska handboltalandsliðið er komið alla leið í undanúrslitin á Evrópumótinu og mætir Noregi í kvöld. Dagur Sigurðsson hefur átt svör við hverju áfallinu á fætur öðru en liðið hefur misst sjö sterka leikmenn. Fréttablaðið skoð 29. janúar 2016 06:00 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sjá meira
Milljónir Þjóðverja fylgdust með ævintýri Dags og þýska landsliðsins Íslendingurinn Dagur Sigurðsson kom þýska handboltalandsliðinu inn í undanúrslit á Evrópumótinu í Póllandi í gær og það voru milljónir Þjóðverja sem fylgdust með leiknum heima í stofu. 28. janúar 2016 12:15
Guðmundur: Þetta var óraunverulegt Guðmundur Guðmundsson og Bent Nyegaard segjast aldrei hafa upplifað annan eins lokadag í riðlakeppni á stórmóti. 29. janúar 2016 12:15
Dagur, hvernig ferðu að þessu? Þýska handboltalandsliðið er komið alla leið í undanúrslitin á Evrópumótinu og mætir Noregi í kvöld. Dagur Sigurðsson hefur átt svör við hverju áfallinu á fætur öðru en liðið hefur misst sjö sterka leikmenn. Fréttablaðið skoð 29. janúar 2016 06:00