Verða þessar tröllatroðslur tilþrif kvöldsins? Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. janúar 2016 16:00 Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, og Sherrod Wright, leikmaður Snæfells, buðu báðir upp á mögnuð tilþrif í Dominos-deild karla í körfubolta í gærkvöldi. Haukur Helgi stal boltanum af KR-ingum í leik liðanna í Ljónagryfjunni og tróð með látum og Wright átti aðra eins tröllatroðslu í Hólminum þar sem Snæfell vann sigur á Grindavík. Þessar tvær troðslur koma til greina sem tilþrif umferðarinnar í Dominos-Körfuboltakvöldi sem verður á dagskrá á Stöð 2 Sport HD klukkan 22.00 í kvöld. Nú er bara spurning hvort einhverjir bjóði upp á önnur eins tilþrif í leikjum kvöldsins en kosning verður svo á Twitter eins og eftir hvern þátt. Fylgist með. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Tapar litli bróðir níunda leiknum í röð? Bræðurnir Björn og Oddur Rúnar Kristjánssynir mætast enn á ný með liðum sínum í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti KR í fimmtándu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. 28. janúar 2016 16:00 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - FSu 94-58 | Þór rústaði grannaslagnum Þór Þorlákshöfn vann slaginn um Suðurlandið í Dominos-deild karla þegar liðið vann x stiga sigur á FSu í kvöld, 94-58. Leikurinn var liður í fimmtándu umferð deildarinnar og Þór fór því upp að hlið Njarðvíkur í fjórða til fimmta sæti. 28. janúar 2016 21:15 Ingi Þór og Snæfellsstrákarnir með sterkar taugar Snæfell vann mikilvægan sigur á Grindavík í Domino´s deild karla í körfubolta í gær en sigurvegari fékkst ekki fyrr en eftir tvær framlengingar. Það er ekkert nýtt fyrir Hólmara að fagna sigri í jöfnum leikjum á tímabilinu. 29. janúar 2016 16:15 Ægir með 31 stoðsendingu í Njarðvíkurleikjunum í vetur Ægir Þór Steinarsson og félagar í KR unnu Njarðvíkinga í þriðja sinn í Ljónagryfjunni í gær og líkt og áður var þessi eldfljóti bakvörður duglegur að spila uppi liðsfélaga sína. 29. janúar 2016 14:15 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 89-100 | Meistararnir sóttu tvö stig til Njarðvíkur Sigu fram úr í fjórða leikhluta og skelltu sér á topp deildarinnar um stundarsakir að minnsta kosti. 28. janúar 2016 20:45 Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Grindavík 110-105 | Sigur í tvíframlengdum spennuleik Snæfellingar unnu afar dýrmæt stig í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni eftir æsispennandi tvíframlengdan leik gegn Grindavík. 28. janúar 2016 22:45 Mest lesið Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Í beinni: Arsenal - Manchester United | Stórveldi slást um stigin þrjú Enski boltinn „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Sport Fleiri fréttir Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Sjá meira
Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, og Sherrod Wright, leikmaður Snæfells, buðu báðir upp á mögnuð tilþrif í Dominos-deild karla í körfubolta í gærkvöldi. Haukur Helgi stal boltanum af KR-ingum í leik liðanna í Ljónagryfjunni og tróð með látum og Wright átti aðra eins tröllatroðslu í Hólminum þar sem Snæfell vann sigur á Grindavík. Þessar tvær troðslur koma til greina sem tilþrif umferðarinnar í Dominos-Körfuboltakvöldi sem verður á dagskrá á Stöð 2 Sport HD klukkan 22.00 í kvöld. Nú er bara spurning hvort einhverjir bjóði upp á önnur eins tilþrif í leikjum kvöldsins en kosning verður svo á Twitter eins og eftir hvern þátt. Fylgist með.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Tapar litli bróðir níunda leiknum í röð? Bræðurnir Björn og Oddur Rúnar Kristjánssynir mætast enn á ný með liðum sínum í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti KR í fimmtándu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. 28. janúar 2016 16:00 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - FSu 94-58 | Þór rústaði grannaslagnum Þór Þorlákshöfn vann slaginn um Suðurlandið í Dominos-deild karla þegar liðið vann x stiga sigur á FSu í kvöld, 94-58. Leikurinn var liður í fimmtándu umferð deildarinnar og Þór fór því upp að hlið Njarðvíkur í fjórða til fimmta sæti. 28. janúar 2016 21:15 Ingi Þór og Snæfellsstrákarnir með sterkar taugar Snæfell vann mikilvægan sigur á Grindavík í Domino´s deild karla í körfubolta í gær en sigurvegari fékkst ekki fyrr en eftir tvær framlengingar. Það er ekkert nýtt fyrir Hólmara að fagna sigri í jöfnum leikjum á tímabilinu. 29. janúar 2016 16:15 Ægir með 31 stoðsendingu í Njarðvíkurleikjunum í vetur Ægir Þór Steinarsson og félagar í KR unnu Njarðvíkinga í þriðja sinn í Ljónagryfjunni í gær og líkt og áður var þessi eldfljóti bakvörður duglegur að spila uppi liðsfélaga sína. 29. janúar 2016 14:15 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 89-100 | Meistararnir sóttu tvö stig til Njarðvíkur Sigu fram úr í fjórða leikhluta og skelltu sér á topp deildarinnar um stundarsakir að minnsta kosti. 28. janúar 2016 20:45 Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Grindavík 110-105 | Sigur í tvíframlengdum spennuleik Snæfellingar unnu afar dýrmæt stig í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni eftir æsispennandi tvíframlengdan leik gegn Grindavík. 28. janúar 2016 22:45 Mest lesið Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Í beinni: Arsenal - Manchester United | Stórveldi slást um stigin þrjú Enski boltinn „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Sport Fleiri fréttir Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Sjá meira
Tapar litli bróðir níunda leiknum í röð? Bræðurnir Björn og Oddur Rúnar Kristjánssynir mætast enn á ný með liðum sínum í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti KR í fimmtándu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. 28. janúar 2016 16:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - FSu 94-58 | Þór rústaði grannaslagnum Þór Þorlákshöfn vann slaginn um Suðurlandið í Dominos-deild karla þegar liðið vann x stiga sigur á FSu í kvöld, 94-58. Leikurinn var liður í fimmtándu umferð deildarinnar og Þór fór því upp að hlið Njarðvíkur í fjórða til fimmta sæti. 28. janúar 2016 21:15
Ingi Þór og Snæfellsstrákarnir með sterkar taugar Snæfell vann mikilvægan sigur á Grindavík í Domino´s deild karla í körfubolta í gær en sigurvegari fékkst ekki fyrr en eftir tvær framlengingar. Það er ekkert nýtt fyrir Hólmara að fagna sigri í jöfnum leikjum á tímabilinu. 29. janúar 2016 16:15
Ægir með 31 stoðsendingu í Njarðvíkurleikjunum í vetur Ægir Þór Steinarsson og félagar í KR unnu Njarðvíkinga í þriðja sinn í Ljónagryfjunni í gær og líkt og áður var þessi eldfljóti bakvörður duglegur að spila uppi liðsfélaga sína. 29. janúar 2016 14:15
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 89-100 | Meistararnir sóttu tvö stig til Njarðvíkur Sigu fram úr í fjórða leikhluta og skelltu sér á topp deildarinnar um stundarsakir að minnsta kosti. 28. janúar 2016 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Grindavík 110-105 | Sigur í tvíframlengdum spennuleik Snæfellingar unnu afar dýrmæt stig í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni eftir æsispennandi tvíframlengdan leik gegn Grindavík. 28. janúar 2016 22:45