Kynntu hundana fyrir nágrönnunum Samúel Karl Ólason skrifar 28. maí 2016 15:45 mynd/hilmar birgir Íbúar þriggja íbúða í Stakkholti 2-4 hafa undanfarna daga staðið í deilum við nágranna sína vegna hunda. Á húsfundi 2. júní stendur til að kjósa um hvort að þeim verði leyft að búa með hunda sína í húsinu. Nú í dag buðu þau íbúum hússins að hitta hundana þrjá á Klambratúni. Um er að ræða þrjú ung pör og settu þau upp heimasíðuna Stakkholtshundar, til að kynna málstað sinn fyrir nágrönnunum. Þau segjast hafa lagt sig fram við að láta sem minnsta truflun vera af hundunum. Þeim hafi ekki fylgt óþrifnaður, lítið hafi heyrst í þeim og þeir komi sáralítið inn í sameign hússins. Hilmar Birgir Ólafsson segir að þau hafi sett upp síðuna Stakkholtshundar til þess að sannfæra nágranna sína um að kjósa með þeim og kynna þeim fyrir hundunum og hve lítil truflunin væri í raun af þeim. „Síðan er þetta búið að vinda upp á sig og er komið út um allt. Það er margt fólk búið að hafa samband við mig og sína stuðning. Þetta hafa verið skemmtilegir dagar,“ segir Hilmar. „Við buðum fólkinu í blokkinni að koma og kíkja á hundana ef þau vildu. Að leyfa krökkunum að heilsa upp á þá og svona. Það mættu um tíu manns og kíktu á okkur sem eru fleiri en við áttum von á. Við bjuggumst við engum.“ „Það er fullt af nágrönnum búnir að sýna okkur stuðning og segjast ætla að kjósa með okkur. Maður er miklu bjartsýnni en maður var áður en þetta byrjaði allt saman. Ég hefði aldrei ímyndað mér að þetta myndi springa svona í loft upp. Fólk allsstaðar í samfélaginu og þá sérstaklega hundaeigendur hafa sýnt okkur mikinn stuðning.“ Hilmar segir að honum finnist lögin furðulega ströng hér á landi varðandi hunda. Þeir séu í fjölbýlishúsum um allan heim og það virðist ekki verða til mikilla vandræða. Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Íbúar þriggja íbúða í Stakkholti 2-4 hafa undanfarna daga staðið í deilum við nágranna sína vegna hunda. Á húsfundi 2. júní stendur til að kjósa um hvort að þeim verði leyft að búa með hunda sína í húsinu. Nú í dag buðu þau íbúum hússins að hitta hundana þrjá á Klambratúni. Um er að ræða þrjú ung pör og settu þau upp heimasíðuna Stakkholtshundar, til að kynna málstað sinn fyrir nágrönnunum. Þau segjast hafa lagt sig fram við að láta sem minnsta truflun vera af hundunum. Þeim hafi ekki fylgt óþrifnaður, lítið hafi heyrst í þeim og þeir komi sáralítið inn í sameign hússins. Hilmar Birgir Ólafsson segir að þau hafi sett upp síðuna Stakkholtshundar til þess að sannfæra nágranna sína um að kjósa með þeim og kynna þeim fyrir hundunum og hve lítil truflunin væri í raun af þeim. „Síðan er þetta búið að vinda upp á sig og er komið út um allt. Það er margt fólk búið að hafa samband við mig og sína stuðning. Þetta hafa verið skemmtilegir dagar,“ segir Hilmar. „Við buðum fólkinu í blokkinni að koma og kíkja á hundana ef þau vildu. Að leyfa krökkunum að heilsa upp á þá og svona. Það mættu um tíu manns og kíktu á okkur sem eru fleiri en við áttum von á. Við bjuggumst við engum.“ „Það er fullt af nágrönnum búnir að sýna okkur stuðning og segjast ætla að kjósa með okkur. Maður er miklu bjartsýnni en maður var áður en þetta byrjaði allt saman. Ég hefði aldrei ímyndað mér að þetta myndi springa svona í loft upp. Fólk allsstaðar í samfélaginu og þá sérstaklega hundaeigendur hafa sýnt okkur mikinn stuðning.“ Hilmar segir að honum finnist lögin furðulega ströng hér á landi varðandi hunda. Þeir séu í fjölbýlishúsum um allan heim og það virðist ekki verða til mikilla vandræða.
Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira