Innlent

Slökkvilið kallað út vegna reyks í Bankastræti

Jóhann Óli Eiðsson skrifar
Frá vettvangi.
Frá vettvangi. Vísir/Friðrik
Allt tiltækt slökkvilið hefur verið kallað út vegna reyks úr Bankastræti 6. Eldur hafði komið upp í íbúð þar en búið er að slökkva hann. Slökkviliðsmenn voru fljótir á vettvang og slökkvistarf gekk mjög vel.



Vísir/Friðrik
Búið er að reykræsta vegna eldsins og var enginn fluttur til aðhlynningar.

Í húsinu eru meðal annars Tóbaksverslunin Björk og Gullbúðin. Reykurinn kemur út um glugga á þriðju hæð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×