Ringo Starr aflýsir tónleikum til stuðnings transfólki og samkynhneigðum Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 13. apríl 2016 20:39 Ringo Starr var í Bítlunum. Vísir/Getty Bítillinn Ringo Starr hefur aflýst tónleikum sínum í bænum Gary í Norður-Karólínu en hann átti að spila þar 18. júní næstkomandi. Starr fylgir þannig í fótspor Bruce Springsteen sem aflýsti tónleikum sínum í síðustu viku í borginni Greensboro sem er í sama ríki. Í yfirlýsingu frá Ringo Starr segir: „Líkt og Bruce Springsteen og aðrir listamenn þá stendur Ringo með þeim sem berjast gegn þröngsýninni og fordómunum sem felast í HB 2.“JUST IN: Ringo Starr cancels show in North Carolina in light of the new "anti-LGBT" House Bill 2. pic.twitter.com/SQNUKSoDzl— ABC News (@ABC) April 13, 2016 Tónlistarmennirnir vilja með þessu vekja athygli á og mótmæla HB 2, róttæku lagafrumvarpi sem brýtur á réttindum transfólks og samkynhneigðra. Lagafrumvarpið var samþykkt fyrr í mánuðinum og hefur tvenns konar breytingar í för með sér fyrir minnihlutahópana. Annars vegar geta veitingastaðir, hótel o.s.frv. nú löglega vísað frá fólki vegna kynhneigðar þeirra og hins vegar er transfólki gert að nota salerni og búningsklefa í samræmi við það kyn sem skráð er á fæðingarvottorði þeirra, ekki því sem þau telja sig tilheyra. Í Norður-Karólínu er ekki hægt að breyta skráningu kyns á fæðingarvottorði nema með því að fara í kynleiðréttingaraðgerð. „Ringo hvetur okkur öll til þess að styðja við samtök sem berjast fyrir því af öllum mætti að lögunum verði breytt. Eins og Canned Heat söng: „Vinnum saman.“ Og eins og Bítlarnir sungu: „Ást er allt sem þú þarft.“,“ segir í yfirlýsingunni. Tengdar fréttir Springsteen aflýsir tónleikum til að berjast gegn „salernislögunum“ Vill sýna samstöðu með transfólki og samkynhneigðum í Norður-Karólínu. 8. apríl 2016 22:18 Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Laun bæjarfulltrúa lækkuð Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Prófa HIV-bóluefni Erlent Fleiri fréttir Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Sjá meira
Bítillinn Ringo Starr hefur aflýst tónleikum sínum í bænum Gary í Norður-Karólínu en hann átti að spila þar 18. júní næstkomandi. Starr fylgir þannig í fótspor Bruce Springsteen sem aflýsti tónleikum sínum í síðustu viku í borginni Greensboro sem er í sama ríki. Í yfirlýsingu frá Ringo Starr segir: „Líkt og Bruce Springsteen og aðrir listamenn þá stendur Ringo með þeim sem berjast gegn þröngsýninni og fordómunum sem felast í HB 2.“JUST IN: Ringo Starr cancels show in North Carolina in light of the new "anti-LGBT" House Bill 2. pic.twitter.com/SQNUKSoDzl— ABC News (@ABC) April 13, 2016 Tónlistarmennirnir vilja með þessu vekja athygli á og mótmæla HB 2, róttæku lagafrumvarpi sem brýtur á réttindum transfólks og samkynhneigðra. Lagafrumvarpið var samþykkt fyrr í mánuðinum og hefur tvenns konar breytingar í för með sér fyrir minnihlutahópana. Annars vegar geta veitingastaðir, hótel o.s.frv. nú löglega vísað frá fólki vegna kynhneigðar þeirra og hins vegar er transfólki gert að nota salerni og búningsklefa í samræmi við það kyn sem skráð er á fæðingarvottorði þeirra, ekki því sem þau telja sig tilheyra. Í Norður-Karólínu er ekki hægt að breyta skráningu kyns á fæðingarvottorði nema með því að fara í kynleiðréttingaraðgerð. „Ringo hvetur okkur öll til þess að styðja við samtök sem berjast fyrir því af öllum mætti að lögunum verði breytt. Eins og Canned Heat söng: „Vinnum saman.“ Og eins og Bítlarnir sungu: „Ást er allt sem þú þarft.“,“ segir í yfirlýsingunni.
Tengdar fréttir Springsteen aflýsir tónleikum til að berjast gegn „salernislögunum“ Vill sýna samstöðu með transfólki og samkynhneigðum í Norður-Karólínu. 8. apríl 2016 22:18 Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Laun bæjarfulltrúa lækkuð Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Prófa HIV-bóluefni Erlent Fleiri fréttir Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Sjá meira
Springsteen aflýsir tónleikum til að berjast gegn „salernislögunum“ Vill sýna samstöðu með transfólki og samkynhneigðum í Norður-Karólínu. 8. apríl 2016 22:18