Öfga Zíonistar sakaðir um hryðjuverk í Palestínu Birgir Örn Steinarsson skrifar 20. apríl 2016 15:15 Mikil spenna hefur verið á milli ísraelískra landnámsmanna og hernuminna Palestínumanna síðustu árin. Vísir/Getty Öryggisher Ísraels innan Vesturbakkans hefur handtekið sex öfgamenn í Palestínu sem sakaðir eru um hryðjuverk. Handtakan þykir söguleg að því leyti að mennirnir eru allir ungir gyðingar og landnámsmenn sem eru sakaðir um zíoníska öfgastefnu og morð á saklausum palestínskum fjölskyldum. Mennirnir eru sakaðir um tilraun til íkveikju á íbúðarhúsi palestínskrar fjölskyldu. Mennirnir hafa viðurkennt að hafa verið undir áhrifum frá bruna Dawabashe heimilisins þar sem þrír meðlimir fjölskyldumeðlimir brunnu inni eftir íkveikju í bænum Duma í fyrra, þar á meðal 18 mánaða gamalt barn. Þessi aðgerð öryggishersins er til þess að spyrna á móti vaxandi ofbeldi gegn Palestínumönnum frá ísraelskum ungmennum sem alist hafa upp svæðum sem Ísraelsríki hefur látið byggja í hernuminni Palestínu. Sameinuðu þjóðirnar hafa fordæmt landnámið og segja það ólöglegt samkvæmt alþjóðalögum. Búist er við því að mennirnir verði ákærðir á næstu dögum.The Guardian fjallar ítarlega um málið á vef sínum. Tengdar fréttir Hernáms Palestínu minnst 29. nóvember Hernám Ísraels yfir allri Palestínu hefur staðið í 48 ár, en 67 ár eru síðan það hófst með því að leggja undir sig fjóra fimmtu landsins, en Sameinuðu þjóðirnar höfðu ætlað þeim helming. 27. nóvember 2015 07:00 Ísraelar hyggjast leggja undir sig fleiri svæði á Vesturbakkanum Ríkisstjórnin í Ísrael hefur enn ekki staðfest fréttirnar, en á útvarpsstöð Ísraelshers kom fram að aðgerðin verði gjörð kunnug innan skamms. 20. janúar 2016 14:54 Ísraelar hættir að tala við ESB um frið í Palestínu Ákvörðunin var tekin vegna þess að ESB ríki merkja nú vörur frá landnemabyggðum Ísraela á Vesturbakkanum. 29. nóvember 2015 23:28 Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Sjá meira
Öryggisher Ísraels innan Vesturbakkans hefur handtekið sex öfgamenn í Palestínu sem sakaðir eru um hryðjuverk. Handtakan þykir söguleg að því leyti að mennirnir eru allir ungir gyðingar og landnámsmenn sem eru sakaðir um zíoníska öfgastefnu og morð á saklausum palestínskum fjölskyldum. Mennirnir eru sakaðir um tilraun til íkveikju á íbúðarhúsi palestínskrar fjölskyldu. Mennirnir hafa viðurkennt að hafa verið undir áhrifum frá bruna Dawabashe heimilisins þar sem þrír meðlimir fjölskyldumeðlimir brunnu inni eftir íkveikju í bænum Duma í fyrra, þar á meðal 18 mánaða gamalt barn. Þessi aðgerð öryggishersins er til þess að spyrna á móti vaxandi ofbeldi gegn Palestínumönnum frá ísraelskum ungmennum sem alist hafa upp svæðum sem Ísraelsríki hefur látið byggja í hernuminni Palestínu. Sameinuðu þjóðirnar hafa fordæmt landnámið og segja það ólöglegt samkvæmt alþjóðalögum. Búist er við því að mennirnir verði ákærðir á næstu dögum.The Guardian fjallar ítarlega um málið á vef sínum.
Tengdar fréttir Hernáms Palestínu minnst 29. nóvember Hernám Ísraels yfir allri Palestínu hefur staðið í 48 ár, en 67 ár eru síðan það hófst með því að leggja undir sig fjóra fimmtu landsins, en Sameinuðu þjóðirnar höfðu ætlað þeim helming. 27. nóvember 2015 07:00 Ísraelar hyggjast leggja undir sig fleiri svæði á Vesturbakkanum Ríkisstjórnin í Ísrael hefur enn ekki staðfest fréttirnar, en á útvarpsstöð Ísraelshers kom fram að aðgerðin verði gjörð kunnug innan skamms. 20. janúar 2016 14:54 Ísraelar hættir að tala við ESB um frið í Palestínu Ákvörðunin var tekin vegna þess að ESB ríki merkja nú vörur frá landnemabyggðum Ísraela á Vesturbakkanum. 29. nóvember 2015 23:28 Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Sjá meira
Hernáms Palestínu minnst 29. nóvember Hernám Ísraels yfir allri Palestínu hefur staðið í 48 ár, en 67 ár eru síðan það hófst með því að leggja undir sig fjóra fimmtu landsins, en Sameinuðu þjóðirnar höfðu ætlað þeim helming. 27. nóvember 2015 07:00
Ísraelar hyggjast leggja undir sig fleiri svæði á Vesturbakkanum Ríkisstjórnin í Ísrael hefur enn ekki staðfest fréttirnar, en á útvarpsstöð Ísraelshers kom fram að aðgerðin verði gjörð kunnug innan skamms. 20. janúar 2016 14:54
Ísraelar hættir að tala við ESB um frið í Palestínu Ákvörðunin var tekin vegna þess að ESB ríki merkja nú vörur frá landnemabyggðum Ísraela á Vesturbakkanum. 29. nóvember 2015 23:28