Nemendur mótmæla brottvísun Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 30. janúar 2016 07:00 Ingvar Þór Björnsson og Óskar Steinn Ómarsson hjá Ungum jafnaðarmönnum í Hafnarfirði skipuleggja mótmæli með nemendum í Flensborg og vilja sýna samstöðu með Dega fjölskyldunni. Fréttablaðið/Ernir Nemendafélag Flensborgarskólans og Ungir jafnaðarmenn í Hafnarfirði hafa boðað til samstöðufundar fyrir Dega fjölskylduna sem hefur verið vísað úr landi. Samstöðufundurinn verður haldinn á Thorsplani í Hafnarfirði á morgun sunnudag klukkan fjögur. Tæplega hundrað hafa boðað komu sína. Formaður Ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði, Ingvar Þór Björnsson segir ótækt að vísa burtu fjölskyldu og börnum sem hafa aðlagast vel í bænum . „Ungliðahreyfingin styður nemendur í Flensborg. Það er svo ósanngjarnt að vísa þeim burt. Þau hafa aðlagast svo vel samfélaginu. Krakkarnir taka þátt í hafnfirsku skólastarfi og tómstundum og gengur vel í lífinu hér,“ segir hann. Dega fjölskyldan höfðar nú einkamál á hendur ríkinu og berst fyrir dvalarleyfi á Íslandi. Þau komu hingað til lands í lok júlí á síðasta ári og sótti um hæli en var synjað. Elsti sonur hjónanna, Skënder og Nazmie Dega, glímir við alvarleg geðræn veikindi og hefur ekki fengið viðeigandi meðferð og lyf í heimalandinu. Yngri systkinin Joniada og Viken hafa staðið sig vel í námi og tómstundum. Skólameistari Flensborgarskóla þar sem Joniada stundar nám mótmælti ákvörðun kærunefndar og lýsti því hversu góður nemendi hún er. Þá hafa foreldrar barna í FH þar sem Viken hefur stundað íþróttir mótmælt meðferð barnanna sem til stendur að vísa úr landi. Mest lesið Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Fleiri fréttir Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrða kafbáta „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Sjá meira
Nemendafélag Flensborgarskólans og Ungir jafnaðarmenn í Hafnarfirði hafa boðað til samstöðufundar fyrir Dega fjölskylduna sem hefur verið vísað úr landi. Samstöðufundurinn verður haldinn á Thorsplani í Hafnarfirði á morgun sunnudag klukkan fjögur. Tæplega hundrað hafa boðað komu sína. Formaður Ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði, Ingvar Þór Björnsson segir ótækt að vísa burtu fjölskyldu og börnum sem hafa aðlagast vel í bænum . „Ungliðahreyfingin styður nemendur í Flensborg. Það er svo ósanngjarnt að vísa þeim burt. Þau hafa aðlagast svo vel samfélaginu. Krakkarnir taka þátt í hafnfirsku skólastarfi og tómstundum og gengur vel í lífinu hér,“ segir hann. Dega fjölskyldan höfðar nú einkamál á hendur ríkinu og berst fyrir dvalarleyfi á Íslandi. Þau komu hingað til lands í lok júlí á síðasta ári og sótti um hæli en var synjað. Elsti sonur hjónanna, Skënder og Nazmie Dega, glímir við alvarleg geðræn veikindi og hefur ekki fengið viðeigandi meðferð og lyf í heimalandinu. Yngri systkinin Joniada og Viken hafa staðið sig vel í námi og tómstundum. Skólameistari Flensborgarskóla þar sem Joniada stundar nám mótmælti ákvörðun kærunefndar og lýsti því hversu góður nemendi hún er. Þá hafa foreldrar barna í FH þar sem Viken hefur stundað íþróttir mótmælt meðferð barnanna sem til stendur að vísa úr landi.
Mest lesið Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Fleiri fréttir Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrða kafbáta „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Sjá meira