Jamie Foxx bjargaði manni út úr brennandi bíl - Myndband Stefán Árni Pálsson skrifar 20. janúar 2016 10:04 Jamie Foxx er mjög þekktur leikari. vísir Leikarinn og Óskarsverðlaunahafinn Jamie Foxx bjargaði manni út úr brennandi bíl í gær. Brett Kyle missti stjórn á bíl sínum sem endaði mér því að hann keyrði útaf og fór nokkrar veltur. Kyle var undir áhrifum áfengis en slysið átti sér stað í Hidden Valley í Kaliforníu. Foxx varð vitni af slysinu og hringdi strax í neyðarlínuna. Því næst hljóp hann að bílnum sem var þá í ljósum logum. Leikarinn braut upp rúðu á bílnum ásamt öðru vitni og náðu þeir að skera bílbeltið í sundur og ná manninum út, en Kyle var þá meðvitundarlaus. „Ég er enginn hetja, en ég varð að gera eitthvað,“ sagði Foxx við fjölmiðla vestanhafs en maðurinn keyrði útaf rétt við heimili Foxx. Kyle var handtekinn fyrir að keyra undir áhrifum áfengis en hann hlaut nokkuð alvarleg höfuðmeiðsli og dvelur hann nú á sjúkrahúsi. Hér að neðna má sjá viðtal við Jamie Foxx eftir atvikið. Watch: Jamie Foxx @iamjamiefoxx has saved a man from a burning car outside his house https://t.co/WwhYIQrAgF https://t.co/RaUkf6Ns5W— Sky News (@SkyNews) January 20, 2016 Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Leikarinn og Óskarsverðlaunahafinn Jamie Foxx bjargaði manni út úr brennandi bíl í gær. Brett Kyle missti stjórn á bíl sínum sem endaði mér því að hann keyrði útaf og fór nokkrar veltur. Kyle var undir áhrifum áfengis en slysið átti sér stað í Hidden Valley í Kaliforníu. Foxx varð vitni af slysinu og hringdi strax í neyðarlínuna. Því næst hljóp hann að bílnum sem var þá í ljósum logum. Leikarinn braut upp rúðu á bílnum ásamt öðru vitni og náðu þeir að skera bílbeltið í sundur og ná manninum út, en Kyle var þá meðvitundarlaus. „Ég er enginn hetja, en ég varð að gera eitthvað,“ sagði Foxx við fjölmiðla vestanhafs en maðurinn keyrði útaf rétt við heimili Foxx. Kyle var handtekinn fyrir að keyra undir áhrifum áfengis en hann hlaut nokkuð alvarleg höfuðmeiðsli og dvelur hann nú á sjúkrahúsi. Hér að neðna má sjá viðtal við Jamie Foxx eftir atvikið. Watch: Jamie Foxx @iamjamiefoxx has saved a man from a burning car outside his house https://t.co/WwhYIQrAgF https://t.co/RaUkf6Ns5W— Sky News (@SkyNews) January 20, 2016
Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira