Notkun sterkra verkjalyfja mest á Íslandi af Norðurlöndunum sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 6. júlí 2016 12:06 Starfandi landlæknir segir tilefni til að heilbrigðisstarfsfólk og sjúklingar líti í eigin barn. vísir/getty Mikil aukning hefur orðið á notkun sterkra verkjalyfja hér á landi. Heildarnotkun hefur meira en tvöfaldast á síðustu tuttugu árum og eru ávísanir á slíkum lyfjum í fyrsta sinn orðnar mestar á Íslandi af Norðurlöndunum. Um er að ræða svokallaða ópíóða, sem eru sterk verkjalyf á borð við Parkódín Forte, en skammtur á hvern sjúkling á ávísunum á Parkódín Forte á fyrstu fjórum mánuðum ársins jókst um 17,5 prósent samanborið við sama tímabil árið 2006, að því er segir í nýjasta tímariti Læknablaðsins.Ástæða til þess að skoða hvort önnur ráð séu í boði Mest aukning hefur hins vegar orðið í notkun oxýkódons og búprenórfíns, sem oft eru kölluð læknadóp. Leifur Bárðarson, starfandi landlæknir, segir enga eina skýringu á þessari aukningu. „Maður verður alltaf að taka með fyrirvörum þegar maður ber saman lönd, því það er kannski önnur hefð fyrir verkjalyfjanotkun annars staðar en hér. Af hverju sú hefð upphaflega skapaðist veit ég ekki og veit ekki hvort nokkur hefur skýringu á því. En auðvitað er það vont og óæskilegt ef við erum að fara upp í notkun ópíóða. Þá er kannski spurning hvort læknar og aðrir heilbrigðisstarfsmenn doki aðeins við og athugi hvort það séu önnur ráð í boði," segir Leifur. Leifur segir tilefni til að heilbrigðisstarfsfólk og sjúklingar líti í eigin barm. „Ég myndi ekki orða það þannig að þetta sé áhyggjuefni. Ég myndi orða það þannig að það væri full ástæða til þess að skoða hvers vegna þessi aukning er. Það verður þá hver og einn heilbrigðisstarfsmaður að kíkja í eigin barm og sjúklingar líka."Hugsanlega þurfi að grípa til aðgerða Hann segir að hugsanlega þurfi að grípa til einhverra aðgerða. „Það sem maður þarf að skoða er hvernig maður gefur þessi allra sterkustu lyf, eins góð og þau eru, þá eru þau hættuleg ef þau eru misnotuð. Þá spyr maður hvað er hægt að gera í því vegna þess að það eru klárlega einhverjir sem þurfa á þessum lyfjum að halda til þess að komast á rétta braut," segir Leifur. „Maður þarf að velta fyrir sér hvort það þurfi að fara út í það að segjast ekki geta gefið út ávísun upp á vikuskammt og biðja sjúklinginn um að koma á hverjum degi til að fá lyfið. Það er auðvitað mjög vont en þetta er leið sem sumar aðrar þjóðir hafa farið þegar kemur að erfiðum lyfjum sem eru mikið misnotuð," bætir hann við. Mest lesið Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Witkoff fundar með Selenskí Erlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Fleiri fréttir Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Sjá meira
Mikil aukning hefur orðið á notkun sterkra verkjalyfja hér á landi. Heildarnotkun hefur meira en tvöfaldast á síðustu tuttugu árum og eru ávísanir á slíkum lyfjum í fyrsta sinn orðnar mestar á Íslandi af Norðurlöndunum. Um er að ræða svokallaða ópíóða, sem eru sterk verkjalyf á borð við Parkódín Forte, en skammtur á hvern sjúkling á ávísunum á Parkódín Forte á fyrstu fjórum mánuðum ársins jókst um 17,5 prósent samanborið við sama tímabil árið 2006, að því er segir í nýjasta tímariti Læknablaðsins.Ástæða til þess að skoða hvort önnur ráð séu í boði Mest aukning hefur hins vegar orðið í notkun oxýkódons og búprenórfíns, sem oft eru kölluð læknadóp. Leifur Bárðarson, starfandi landlæknir, segir enga eina skýringu á þessari aukningu. „Maður verður alltaf að taka með fyrirvörum þegar maður ber saman lönd, því það er kannski önnur hefð fyrir verkjalyfjanotkun annars staðar en hér. Af hverju sú hefð upphaflega skapaðist veit ég ekki og veit ekki hvort nokkur hefur skýringu á því. En auðvitað er það vont og óæskilegt ef við erum að fara upp í notkun ópíóða. Þá er kannski spurning hvort læknar og aðrir heilbrigðisstarfsmenn doki aðeins við og athugi hvort það séu önnur ráð í boði," segir Leifur. Leifur segir tilefni til að heilbrigðisstarfsfólk og sjúklingar líti í eigin barm. „Ég myndi ekki orða það þannig að þetta sé áhyggjuefni. Ég myndi orða það þannig að það væri full ástæða til þess að skoða hvers vegna þessi aukning er. Það verður þá hver og einn heilbrigðisstarfsmaður að kíkja í eigin barm og sjúklingar líka."Hugsanlega þurfi að grípa til aðgerða Hann segir að hugsanlega þurfi að grípa til einhverra aðgerða. „Það sem maður þarf að skoða er hvernig maður gefur þessi allra sterkustu lyf, eins góð og þau eru, þá eru þau hættuleg ef þau eru misnotuð. Þá spyr maður hvað er hægt að gera í því vegna þess að það eru klárlega einhverjir sem þurfa á þessum lyfjum að halda til þess að komast á rétta braut," segir Leifur. „Maður þarf að velta fyrir sér hvort það þurfi að fara út í það að segjast ekki geta gefið út ávísun upp á vikuskammt og biðja sjúklinginn um að koma á hverjum degi til að fá lyfið. Það er auðvitað mjög vont en þetta er leið sem sumar aðrar þjóðir hafa farið þegar kemur að erfiðum lyfjum sem eru mikið misnotuð," bætir hann við.
Mest lesið Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Witkoff fundar með Selenskí Erlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Fleiri fréttir Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Sjá meira