Konur af erlendum uppruna á Íslandi: Menntun, atvinnumöguleikar og félagsleg þátttaka Anna Katarzyna Wozniczka skrifar 20. október 2016 12:27 Konur sem eru erlendir ríkisborgarar á Íslandi eru nú tæplega 12 þúsund samkvæmt nýjustu upplýsingum frá Hagstofu Íslands. Þetta þýðir 12 þúsund einstaklingar 12 þúsund einstakar sögur. En hverjar eru þessar konur? Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi (W.O.M.E.N. in Iceland) sem vinna að jafnrétti og jafnri stöðu kvenna af erlendum uppruna á öllum sviðum þjóðlífsins hafa kynnt fyrstu niðurstöður nýrrar rannsóknar sínar á Jafnréttisdögum Háskóla Íslands nú á dögunum. Markmið rannsóknarinnar sem hófst snemma í vor á þessu ári var að kortleggja stöðu kvenna sem eru skráðar í facebook grúppu eða/og á póstlista Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi. Samtökin vildu vita meira um hverjar þessar konur eru, af hverju verða þær félagar í W.O.M.E.N. og hverjar eru þarfir og væntingar þeirra. Ennfremur var markmiðið að finna út hverjar þessa kvenna taka síst þátt í verkefnum eða leita sér þjónustu Samtakanna. Fyrstu niðurstöður eru mjög athyglisverðar og benda meðal annars til þess að konur af erlendum uppruna hafa mikinn áhuga á að taka þátt í umræðum um samfélag og stjórnmál og ýmsum viðburðum, sem er ólíkt því sem margir halda. Það þarf hins vegar að hafa í huga að ýmislegt gæti staðið í vegi fyrir því að erlendar konur séu virkar, en tungumálið virðist ekki vera helsta hindrun fyrir margar þeirra, heldur tímaskortur, fjarlægð viðburða eða upplýsingaleysi. Einnig hefur skortur á tengslaneti áhrif. Yfir 60% svarenda eru með barn á heimilinu og um 10% þeirra eru einstæðar mæður, en ólíkt við margar íslenskar konur, geta þær ekki fengið barnapössun hjá ömmu eða afa eins auðveldlega. Sú þjónusta sem svarendur telja vera mjög mikilvæga og sem mætti betrumbæta, ekki einungis í Samtökum heldur almennt, er fagleg ráðgjöf í sambandi við heilbrigðiskerfið og lögfræðiaðstoð. Annað sem hefur verið í umræðu um árabil og sem þessi könnun staðfestir er að 20% svarenda geta ekki nýtt menntun sína og hæfni í núverandi starfi og 35% þeirra geta gert það einungis að hluta til. Ber skal hafa í huga að yfir 75% svarenda eru með háskólagráðu. Það er því áhyggjuefni sem þarf að bregðast við samstarfi við erlendar konur og fulltrúa stéttarfélaga, ríkisstjórnarinnar, ráðningafyrirtækja, atvinnurekenda, menntastofnana og annara. Meðal svarenda var einungis ein kona yfir sextug, þó að við vitum af fleiri eldri konum sem voru eða eru þáttakendur í starfsemi Samtakana. Samt sem áður, á þessi aldurshópur til að gleymast í umræðunni. Við þurfum að gera betur og tryggja að eldri konur af erlendum uppruna hafi aðgang að upplýsingum um þjónustu sem stendur þeim til boða og að hægt sé að koma til móts við þarfir þeirra. Lokaniðurstöður rannsóknarinnar verða kynntar í skýrslu sem aðgengileg verður á vefsíðu Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi (www.womeniniceland.is) í vetur 2016/2017. En þangað til, hugsum aðeins.um þessar 12 þúsund sögur. Lítum í kringum okkur. Við þekkjum örugglega að minsta kosti eina þeirra. Hvað getum við lært af þeim öllum? Hvað getum við gert betur?Greinin er hluti af greinaskriftaátaki Jafnréttisnefndar Stúdentaráðs Háskóla Íslands, í tilefni Jafnréttisdaga háskólanna sem standa yfir dagana 10.-21. október. Dagskrá má finna hér. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ákall til allra velunnara Sólheima í Grímsnesi Ingibjörg Rósa Björnsdóttir Skoðun Öfgamaður deyr Andri Þorvarðarson Skoðun Hver hagnast á hatrinu? Halldóra Mogensen Skoðun Börn sem skilja ekki kennarann Ingibjörg Ólöf Isaksen Skoðun Halla fer að ræða um frið við einræðisherra Daníel Þröstur Pálsson Skoðun Er það ekki sjálfsögð krafa að fá bílastæði? Aðalsteinn Haukur Sverrisson Skoðun Skortur á rafiðnaðarfólki ógnar samkeppnishæfni Evrópu Kristján Daníel Sigurbergsson Skoðun Fatlað fólk rukkað með rangindum fyrir bílastæði Haukur Ragnar Hauksson Skoðun Vissir þú, að.... og eða er þér bara slétt sama Björn Ólafsson Skoðun Of lítið, of seint! Hjálmtýr Heiðdal,Magnús Magnússon Skoðun Skoðun Skoðun Þegar viðskiptalíkan Vesturlanda er stríð – og almenningur borgar brúsann Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Slökkvum ekki Ljósið Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Er það ekki sjálfsögð krafa að fá bílastæði? Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Of lítið, of seint! Hjálmtýr Heiðdal,Magnús Magnússon skrifar Skoðun Halla fer að ræða um frið við einræðisherra Daníel Þröstur Pálsson skrifar Skoðun Ákall til allra velunnara Sólheima í Grímsnesi Ingibjörg Rósa Björnsdóttir skrifar Skoðun Varðveitum vatnið – hugvekja Hópur starfsfólks Náttúruminjasafns Íslands skrifar Skoðun Innviðaskuld við íslenskuna Eiríkur Rögnvaldsson skrifar Skoðun Náttúruvernd er loftslagsaðgerð og loftslagsaðgerðir þjóna náttúrunni Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Fatlað fólk rukkað með rangindum fyrir bílastæði Haukur Ragnar Hauksson skrifar Skoðun Vissir þú, að.... og eða er þér bara slétt sama Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hver hagnast á hatrinu? Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Öfgamaður deyr Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun Að taka til í orkumálum Guðrún Schmidt skrifar Skoðun Börn sem skilja ekki kennarann Ingibjörg Ólöf Isaksen skrifar Skoðun Skortur á rafiðnaðarfólki ógnar samkeppnishæfni Evrópu Kristján Daníel Sigurbergsson skrifar Skoðun Siglt gegn þjóðarmorði Cyma Farah,Sólveig Ásta Sigurðardóttir skrifar Skoðun Um ópið sem heimurinn ekki heyrir Reham Khaled skrifar Skoðun 30 by 30 - Gefum lífi á jörð smá séns Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Hærri greiðslur í fæðingarorlofi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Skólabærinn Garðabær: Við mælum árangur og gerum stöðugt betur Almar Guðmundsson,Sigríður Hulda Jónsdóttir skrifar Skoðun Stóra spurningin sem fjárlögin svara ekki Sandra B. Franks skrifar Skoðun Námsmat og Matsferill – Tækifæri til umbóta í skólastarfi Sigurbjörg Róbertsdóttir skrifar Skoðun Tími til aðgerða - loftslags- og umhverfismál sett á dagskrá Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Skoðun Setjum á okkur súrefnisgrímuna áður en við björgum heiminum. Nú þarf hinn þögli meirihluti að láta í sér heyra Steindór Þórarinsson skrifar Skoðun Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn Heimir Örn Árnason skrifar Skoðun Fæðingarhríðir fjórðu iðnbyltingarinnar: Til fjármálafyrirtækja Klara Nótt Egilson skrifar Skoðun „AMOC straumurinn", enn ein heimsendaspáin... Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Talaðu núna, talaðu! Bolli Pétur Bollason skrifar Skoðun Seðlabankastjóri rannsakar sjálfan sig Einar Steingrímsson skrifar Sjá meira
Konur sem eru erlendir ríkisborgarar á Íslandi eru nú tæplega 12 þúsund samkvæmt nýjustu upplýsingum frá Hagstofu Íslands. Þetta þýðir 12 þúsund einstaklingar 12 þúsund einstakar sögur. En hverjar eru þessar konur? Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi (W.O.M.E.N. in Iceland) sem vinna að jafnrétti og jafnri stöðu kvenna af erlendum uppruna á öllum sviðum þjóðlífsins hafa kynnt fyrstu niðurstöður nýrrar rannsóknar sínar á Jafnréttisdögum Háskóla Íslands nú á dögunum. Markmið rannsóknarinnar sem hófst snemma í vor á þessu ári var að kortleggja stöðu kvenna sem eru skráðar í facebook grúppu eða/og á póstlista Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi. Samtökin vildu vita meira um hverjar þessar konur eru, af hverju verða þær félagar í W.O.M.E.N. og hverjar eru þarfir og væntingar þeirra. Ennfremur var markmiðið að finna út hverjar þessa kvenna taka síst þátt í verkefnum eða leita sér þjónustu Samtakanna. Fyrstu niðurstöður eru mjög athyglisverðar og benda meðal annars til þess að konur af erlendum uppruna hafa mikinn áhuga á að taka þátt í umræðum um samfélag og stjórnmál og ýmsum viðburðum, sem er ólíkt því sem margir halda. Það þarf hins vegar að hafa í huga að ýmislegt gæti staðið í vegi fyrir því að erlendar konur séu virkar, en tungumálið virðist ekki vera helsta hindrun fyrir margar þeirra, heldur tímaskortur, fjarlægð viðburða eða upplýsingaleysi. Einnig hefur skortur á tengslaneti áhrif. Yfir 60% svarenda eru með barn á heimilinu og um 10% þeirra eru einstæðar mæður, en ólíkt við margar íslenskar konur, geta þær ekki fengið barnapössun hjá ömmu eða afa eins auðveldlega. Sú þjónusta sem svarendur telja vera mjög mikilvæga og sem mætti betrumbæta, ekki einungis í Samtökum heldur almennt, er fagleg ráðgjöf í sambandi við heilbrigðiskerfið og lögfræðiaðstoð. Annað sem hefur verið í umræðu um árabil og sem þessi könnun staðfestir er að 20% svarenda geta ekki nýtt menntun sína og hæfni í núverandi starfi og 35% þeirra geta gert það einungis að hluta til. Ber skal hafa í huga að yfir 75% svarenda eru með háskólagráðu. Það er því áhyggjuefni sem þarf að bregðast við samstarfi við erlendar konur og fulltrúa stéttarfélaga, ríkisstjórnarinnar, ráðningafyrirtækja, atvinnurekenda, menntastofnana og annara. Meðal svarenda var einungis ein kona yfir sextug, þó að við vitum af fleiri eldri konum sem voru eða eru þáttakendur í starfsemi Samtakana. Samt sem áður, á þessi aldurshópur til að gleymast í umræðunni. Við þurfum að gera betur og tryggja að eldri konur af erlendum uppruna hafi aðgang að upplýsingum um þjónustu sem stendur þeim til boða og að hægt sé að koma til móts við þarfir þeirra. Lokaniðurstöður rannsóknarinnar verða kynntar í skýrslu sem aðgengileg verður á vefsíðu Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi (www.womeniniceland.is) í vetur 2016/2017. En þangað til, hugsum aðeins.um þessar 12 þúsund sögur. Lítum í kringum okkur. Við þekkjum örugglega að minsta kosti eina þeirra. Hvað getum við lært af þeim öllum? Hvað getum við gert betur?Greinin er hluti af greinaskriftaátaki Jafnréttisnefndar Stúdentaráðs Háskóla Íslands, í tilefni Jafnréttisdaga háskólanna sem standa yfir dagana 10.-21. október. Dagskrá má finna hér.
Skoðun Þegar viðskiptalíkan Vesturlanda er stríð – og almenningur borgar brúsann Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar
Skoðun Náttúruvernd er loftslagsaðgerð og loftslagsaðgerðir þjóna náttúrunni Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Skortur á rafiðnaðarfólki ógnar samkeppnishæfni Evrópu Kristján Daníel Sigurbergsson skrifar
Skoðun Skólabærinn Garðabær: Við mælum árangur og gerum stöðugt betur Almar Guðmundsson,Sigríður Hulda Jónsdóttir skrifar
Skoðun Námsmat og Matsferill – Tækifæri til umbóta í skólastarfi Sigurbjörg Róbertsdóttir skrifar
Skoðun Tími til aðgerða - loftslags- og umhverfismál sett á dagskrá Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar
Skoðun Setjum á okkur súrefnisgrímuna áður en við björgum heiminum. Nú þarf hinn þögli meirihluti að láta í sér heyra Steindór Þórarinsson skrifar
Skoðun Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn Heimir Örn Árnason skrifar
Skoðun Fæðingarhríðir fjórðu iðnbyltingarinnar: Til fjármálafyrirtækja Klara Nótt Egilson skrifar