Konur af erlendum uppruna á Íslandi: Menntun, atvinnumöguleikar og félagsleg þátttaka Anna Katarzyna Wozniczka skrifar 20. október 2016 12:27 Konur sem eru erlendir ríkisborgarar á Íslandi eru nú tæplega 12 þúsund samkvæmt nýjustu upplýsingum frá Hagstofu Íslands. Þetta þýðir 12 þúsund einstaklingar 12 þúsund einstakar sögur. En hverjar eru þessar konur? Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi (W.O.M.E.N. in Iceland) sem vinna að jafnrétti og jafnri stöðu kvenna af erlendum uppruna á öllum sviðum þjóðlífsins hafa kynnt fyrstu niðurstöður nýrrar rannsóknar sínar á Jafnréttisdögum Háskóla Íslands nú á dögunum. Markmið rannsóknarinnar sem hófst snemma í vor á þessu ári var að kortleggja stöðu kvenna sem eru skráðar í facebook grúppu eða/og á póstlista Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi. Samtökin vildu vita meira um hverjar þessar konur eru, af hverju verða þær félagar í W.O.M.E.N. og hverjar eru þarfir og væntingar þeirra. Ennfremur var markmiðið að finna út hverjar þessa kvenna taka síst þátt í verkefnum eða leita sér þjónustu Samtakanna. Fyrstu niðurstöður eru mjög athyglisverðar og benda meðal annars til þess að konur af erlendum uppruna hafa mikinn áhuga á að taka þátt í umræðum um samfélag og stjórnmál og ýmsum viðburðum, sem er ólíkt því sem margir halda. Það þarf hins vegar að hafa í huga að ýmislegt gæti staðið í vegi fyrir því að erlendar konur séu virkar, en tungumálið virðist ekki vera helsta hindrun fyrir margar þeirra, heldur tímaskortur, fjarlægð viðburða eða upplýsingaleysi. Einnig hefur skortur á tengslaneti áhrif. Yfir 60% svarenda eru með barn á heimilinu og um 10% þeirra eru einstæðar mæður, en ólíkt við margar íslenskar konur, geta þær ekki fengið barnapössun hjá ömmu eða afa eins auðveldlega. Sú þjónusta sem svarendur telja vera mjög mikilvæga og sem mætti betrumbæta, ekki einungis í Samtökum heldur almennt, er fagleg ráðgjöf í sambandi við heilbrigðiskerfið og lögfræðiaðstoð. Annað sem hefur verið í umræðu um árabil og sem þessi könnun staðfestir er að 20% svarenda geta ekki nýtt menntun sína og hæfni í núverandi starfi og 35% þeirra geta gert það einungis að hluta til. Ber skal hafa í huga að yfir 75% svarenda eru með háskólagráðu. Það er því áhyggjuefni sem þarf að bregðast við samstarfi við erlendar konur og fulltrúa stéttarfélaga, ríkisstjórnarinnar, ráðningafyrirtækja, atvinnurekenda, menntastofnana og annara. Meðal svarenda var einungis ein kona yfir sextug, þó að við vitum af fleiri eldri konum sem voru eða eru þáttakendur í starfsemi Samtakana. Samt sem áður, á þessi aldurshópur til að gleymast í umræðunni. Við þurfum að gera betur og tryggja að eldri konur af erlendum uppruna hafi aðgang að upplýsingum um þjónustu sem stendur þeim til boða og að hægt sé að koma til móts við þarfir þeirra. Lokaniðurstöður rannsóknarinnar verða kynntar í skýrslu sem aðgengileg verður á vefsíðu Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi (www.womeniniceland.is) í vetur 2016/2017. En þangað til, hugsum aðeins.um þessar 12 þúsund sögur. Lítum í kringum okkur. Við þekkjum örugglega að minsta kosti eina þeirra. Hvað getum við lært af þeim öllum? Hvað getum við gert betur?Greinin er hluti af greinaskriftaátaki Jafnréttisnefndar Stúdentaráðs Háskóla Íslands, í tilefni Jafnréttisdaga háskólanna sem standa yfir dagana 10.-21. október. Dagskrá má finna hér. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Öll lífsins gæði mynda skattstofn Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson skrifar Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun Blessuð jólin, bókhaldið og börnin Kristín Lúðvíksdóttir skrifar Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson skrifar Sjá meira
Konur sem eru erlendir ríkisborgarar á Íslandi eru nú tæplega 12 þúsund samkvæmt nýjustu upplýsingum frá Hagstofu Íslands. Þetta þýðir 12 þúsund einstaklingar 12 þúsund einstakar sögur. En hverjar eru þessar konur? Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi (W.O.M.E.N. in Iceland) sem vinna að jafnrétti og jafnri stöðu kvenna af erlendum uppruna á öllum sviðum þjóðlífsins hafa kynnt fyrstu niðurstöður nýrrar rannsóknar sínar á Jafnréttisdögum Háskóla Íslands nú á dögunum. Markmið rannsóknarinnar sem hófst snemma í vor á þessu ári var að kortleggja stöðu kvenna sem eru skráðar í facebook grúppu eða/og á póstlista Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi. Samtökin vildu vita meira um hverjar þessar konur eru, af hverju verða þær félagar í W.O.M.E.N. og hverjar eru þarfir og væntingar þeirra. Ennfremur var markmiðið að finna út hverjar þessa kvenna taka síst þátt í verkefnum eða leita sér þjónustu Samtakanna. Fyrstu niðurstöður eru mjög athyglisverðar og benda meðal annars til þess að konur af erlendum uppruna hafa mikinn áhuga á að taka þátt í umræðum um samfélag og stjórnmál og ýmsum viðburðum, sem er ólíkt því sem margir halda. Það þarf hins vegar að hafa í huga að ýmislegt gæti staðið í vegi fyrir því að erlendar konur séu virkar, en tungumálið virðist ekki vera helsta hindrun fyrir margar þeirra, heldur tímaskortur, fjarlægð viðburða eða upplýsingaleysi. Einnig hefur skortur á tengslaneti áhrif. Yfir 60% svarenda eru með barn á heimilinu og um 10% þeirra eru einstæðar mæður, en ólíkt við margar íslenskar konur, geta þær ekki fengið barnapössun hjá ömmu eða afa eins auðveldlega. Sú þjónusta sem svarendur telja vera mjög mikilvæga og sem mætti betrumbæta, ekki einungis í Samtökum heldur almennt, er fagleg ráðgjöf í sambandi við heilbrigðiskerfið og lögfræðiaðstoð. Annað sem hefur verið í umræðu um árabil og sem þessi könnun staðfestir er að 20% svarenda geta ekki nýtt menntun sína og hæfni í núverandi starfi og 35% þeirra geta gert það einungis að hluta til. Ber skal hafa í huga að yfir 75% svarenda eru með háskólagráðu. Það er því áhyggjuefni sem þarf að bregðast við samstarfi við erlendar konur og fulltrúa stéttarfélaga, ríkisstjórnarinnar, ráðningafyrirtækja, atvinnurekenda, menntastofnana og annara. Meðal svarenda var einungis ein kona yfir sextug, þó að við vitum af fleiri eldri konum sem voru eða eru þáttakendur í starfsemi Samtakana. Samt sem áður, á þessi aldurshópur til að gleymast í umræðunni. Við þurfum að gera betur og tryggja að eldri konur af erlendum uppruna hafi aðgang að upplýsingum um þjónustu sem stendur þeim til boða og að hægt sé að koma til móts við þarfir þeirra. Lokaniðurstöður rannsóknarinnar verða kynntar í skýrslu sem aðgengileg verður á vefsíðu Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi (www.womeniniceland.is) í vetur 2016/2017. En þangað til, hugsum aðeins.um þessar 12 þúsund sögur. Lítum í kringum okkur. Við þekkjum örugglega að minsta kosti eina þeirra. Hvað getum við lært af þeim öllum? Hvað getum við gert betur?Greinin er hluti af greinaskriftaátaki Jafnréttisnefndar Stúdentaráðs Háskóla Íslands, í tilefni Jafnréttisdaga háskólanna sem standa yfir dagana 10.-21. október. Dagskrá má finna hér.
Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson Skoðun
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar
Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar
Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson Skoðun