Konur af erlendum uppruna á Íslandi: Menntun, atvinnumöguleikar og félagsleg þátttaka Anna Katarzyna Wozniczka skrifar 20. október 2016 12:27 Konur sem eru erlendir ríkisborgarar á Íslandi eru nú tæplega 12 þúsund samkvæmt nýjustu upplýsingum frá Hagstofu Íslands. Þetta þýðir 12 þúsund einstaklingar 12 þúsund einstakar sögur. En hverjar eru þessar konur? Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi (W.O.M.E.N. in Iceland) sem vinna að jafnrétti og jafnri stöðu kvenna af erlendum uppruna á öllum sviðum þjóðlífsins hafa kynnt fyrstu niðurstöður nýrrar rannsóknar sínar á Jafnréttisdögum Háskóla Íslands nú á dögunum. Markmið rannsóknarinnar sem hófst snemma í vor á þessu ári var að kortleggja stöðu kvenna sem eru skráðar í facebook grúppu eða/og á póstlista Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi. Samtökin vildu vita meira um hverjar þessar konur eru, af hverju verða þær félagar í W.O.M.E.N. og hverjar eru þarfir og væntingar þeirra. Ennfremur var markmiðið að finna út hverjar þessa kvenna taka síst þátt í verkefnum eða leita sér þjónustu Samtakanna. Fyrstu niðurstöður eru mjög athyglisverðar og benda meðal annars til þess að konur af erlendum uppruna hafa mikinn áhuga á að taka þátt í umræðum um samfélag og stjórnmál og ýmsum viðburðum, sem er ólíkt því sem margir halda. Það þarf hins vegar að hafa í huga að ýmislegt gæti staðið í vegi fyrir því að erlendar konur séu virkar, en tungumálið virðist ekki vera helsta hindrun fyrir margar þeirra, heldur tímaskortur, fjarlægð viðburða eða upplýsingaleysi. Einnig hefur skortur á tengslaneti áhrif. Yfir 60% svarenda eru með barn á heimilinu og um 10% þeirra eru einstæðar mæður, en ólíkt við margar íslenskar konur, geta þær ekki fengið barnapössun hjá ömmu eða afa eins auðveldlega. Sú þjónusta sem svarendur telja vera mjög mikilvæga og sem mætti betrumbæta, ekki einungis í Samtökum heldur almennt, er fagleg ráðgjöf í sambandi við heilbrigðiskerfið og lögfræðiaðstoð. Annað sem hefur verið í umræðu um árabil og sem þessi könnun staðfestir er að 20% svarenda geta ekki nýtt menntun sína og hæfni í núverandi starfi og 35% þeirra geta gert það einungis að hluta til. Ber skal hafa í huga að yfir 75% svarenda eru með háskólagráðu. Það er því áhyggjuefni sem þarf að bregðast við samstarfi við erlendar konur og fulltrúa stéttarfélaga, ríkisstjórnarinnar, ráðningafyrirtækja, atvinnurekenda, menntastofnana og annara. Meðal svarenda var einungis ein kona yfir sextug, þó að við vitum af fleiri eldri konum sem voru eða eru þáttakendur í starfsemi Samtakana. Samt sem áður, á þessi aldurshópur til að gleymast í umræðunni. Við þurfum að gera betur og tryggja að eldri konur af erlendum uppruna hafi aðgang að upplýsingum um þjónustu sem stendur þeim til boða og að hægt sé að koma til móts við þarfir þeirra. Lokaniðurstöður rannsóknarinnar verða kynntar í skýrslu sem aðgengileg verður á vefsíðu Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi (www.womeniniceland.is) í vetur 2016/2017. En þangað til, hugsum aðeins.um þessar 12 þúsund sögur. Lítum í kringum okkur. Við þekkjum örugglega að minsta kosti eina þeirra. Hvað getum við lært af þeim öllum? Hvað getum við gert betur?Greinin er hluti af greinaskriftaátaki Jafnréttisnefndar Stúdentaráðs Háskóla Íslands, í tilefni Jafnréttisdaga háskólanna sem standa yfir dagana 10.-21. október. Dagskrá má finna hér. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Túlkun er ekkert að fara – en hvað ætlum við að gera með hana? Birna Ragnheiðardóttir Imsland Skoðun Óvandaður og einhliða fréttaflutningur RÚV af stríðinu á Gaza Birgir Finnsson Skoðun Staðreyndir eða „mér finnst“ Birta Karen Tryggvadóttir Skoðun Ekki leiðrétting heldur skattahækkun: Afstaða Sjálfstæðisflokksins er skýr Guðrún Hafsteinsdóttir Skoðun Lýðræði á ystu nöf: Hver er afstaða unga fólksins? Jonas Hammer Skoðun Hvað ef ég hjóla bara í vinnuna? Eiríkur Búi Halldórsson Skoðun Litlu ljósin á Gaza Guðbrandur Einarsson Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir Skoðun Í skugga kerfis sem brást! Harpa Hildiberg Böðvarsdóttir Skoðun Frídagar í klemmu Jón Júlíus Karlsson Skoðun Skoðun Skoðun Túlkun er ekkert að fara – en hvað ætlum við að gera með hana? Birna Ragnheiðardóttir Imsland skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli tvö: Eiskrandi kröfur Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Palestína er að verja sig, ekki öfugt Stefán Guðbrandsson skrifar Skoðun Óvandaður og einhliða fréttaflutningur RÚV af stríðinu á Gaza Birgir Finnsson skrifar Skoðun Lýðræði á ystu nöf: Hver er afstaða unga fólksins? Jonas Hammer skrifar Skoðun Hvað ef ég hjóla bara í vinnuna? Eiríkur Búi Halldórsson skrifar Skoðun Litlu ljósin á Gaza Guðbrandur Einarsson skrifar Skoðun Ekki leiðrétting heldur skattahækkun: Afstaða Sjálfstæðisflokksins er skýr Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Staðreyndir eða „mér finnst“ Birta Karen Tryggvadóttir skrifar Skoðun Fjármagna áfram hernað Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frídagar í klemmu Jón Júlíus Karlsson skrifar Skoðun Fasteignaviðskipti – tímabært að endurskoða leikreglurnar? Hlynur Júlísson skrifar Skoðun Í skugga kerfis sem brást! Harpa Hildiberg Böðvarsdóttir skrifar Skoðun Jöfn vernd fyrir öll börn í veröldinni Gunnar Hersveinn skrifar Skoðun Helför Palestínumanna í beinni útsendingu – viljum við vera samsek? Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Byggð í Norðvesturkjördæmi: lífæð framtíðar Íslands Ragnar Rögnvaldsson skrifar Skoðun Hverju hef ég stjórn á? Álfheiður Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Metnaður eða metnaðarleysi? Sumarrós Sigurðardóttir skrifar Skoðun „Þetta er allt í vinnslu“ María Pétursdóttir skrifar Skoðun Arðsemi og tilgangur - eitt útilokar ekki annað Elva Rakel Jónsdóttir,Erla Ósk Ásgeirsdottir skrifar Skoðun Iðnaðarstefna – stökkpallur inn í næsta hagvaxtarskeið Sigurður Hannesson skrifar Skoðun Hættum að bregðast íslensku hryssunni Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Börnin bíða meðan lausnin stendur auð Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Áður en það verður of seint María Rut Kristinsdóttir skrifar Skoðun Lygin lekur niður á hökuna Jón Daníelsson skrifar Skoðun Líflínan Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Ríkisfyrirtæki sem virðir ekki æðsta valdið Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Við erum hafið Guillaume Bazard skrifar Skoðun Deja Vu Sverrir Agnarsson skrifar Sjá meira
Konur sem eru erlendir ríkisborgarar á Íslandi eru nú tæplega 12 þúsund samkvæmt nýjustu upplýsingum frá Hagstofu Íslands. Þetta þýðir 12 þúsund einstaklingar 12 þúsund einstakar sögur. En hverjar eru þessar konur? Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi (W.O.M.E.N. in Iceland) sem vinna að jafnrétti og jafnri stöðu kvenna af erlendum uppruna á öllum sviðum þjóðlífsins hafa kynnt fyrstu niðurstöður nýrrar rannsóknar sínar á Jafnréttisdögum Háskóla Íslands nú á dögunum. Markmið rannsóknarinnar sem hófst snemma í vor á þessu ári var að kortleggja stöðu kvenna sem eru skráðar í facebook grúppu eða/og á póstlista Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi. Samtökin vildu vita meira um hverjar þessar konur eru, af hverju verða þær félagar í W.O.M.E.N. og hverjar eru þarfir og væntingar þeirra. Ennfremur var markmiðið að finna út hverjar þessa kvenna taka síst þátt í verkefnum eða leita sér þjónustu Samtakanna. Fyrstu niðurstöður eru mjög athyglisverðar og benda meðal annars til þess að konur af erlendum uppruna hafa mikinn áhuga á að taka þátt í umræðum um samfélag og stjórnmál og ýmsum viðburðum, sem er ólíkt því sem margir halda. Það þarf hins vegar að hafa í huga að ýmislegt gæti staðið í vegi fyrir því að erlendar konur séu virkar, en tungumálið virðist ekki vera helsta hindrun fyrir margar þeirra, heldur tímaskortur, fjarlægð viðburða eða upplýsingaleysi. Einnig hefur skortur á tengslaneti áhrif. Yfir 60% svarenda eru með barn á heimilinu og um 10% þeirra eru einstæðar mæður, en ólíkt við margar íslenskar konur, geta þær ekki fengið barnapössun hjá ömmu eða afa eins auðveldlega. Sú þjónusta sem svarendur telja vera mjög mikilvæga og sem mætti betrumbæta, ekki einungis í Samtökum heldur almennt, er fagleg ráðgjöf í sambandi við heilbrigðiskerfið og lögfræðiaðstoð. Annað sem hefur verið í umræðu um árabil og sem þessi könnun staðfestir er að 20% svarenda geta ekki nýtt menntun sína og hæfni í núverandi starfi og 35% þeirra geta gert það einungis að hluta til. Ber skal hafa í huga að yfir 75% svarenda eru með háskólagráðu. Það er því áhyggjuefni sem þarf að bregðast við samstarfi við erlendar konur og fulltrúa stéttarfélaga, ríkisstjórnarinnar, ráðningafyrirtækja, atvinnurekenda, menntastofnana og annara. Meðal svarenda var einungis ein kona yfir sextug, þó að við vitum af fleiri eldri konum sem voru eða eru þáttakendur í starfsemi Samtakana. Samt sem áður, á þessi aldurshópur til að gleymast í umræðunni. Við þurfum að gera betur og tryggja að eldri konur af erlendum uppruna hafi aðgang að upplýsingum um þjónustu sem stendur þeim til boða og að hægt sé að koma til móts við þarfir þeirra. Lokaniðurstöður rannsóknarinnar verða kynntar í skýrslu sem aðgengileg verður á vefsíðu Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi (www.womeniniceland.is) í vetur 2016/2017. En þangað til, hugsum aðeins.um þessar 12 þúsund sögur. Lítum í kringum okkur. Við þekkjum örugglega að minsta kosti eina þeirra. Hvað getum við lært af þeim öllum? Hvað getum við gert betur?Greinin er hluti af greinaskriftaátaki Jafnréttisnefndar Stúdentaráðs Háskóla Íslands, í tilefni Jafnréttisdaga háskólanna sem standa yfir dagana 10.-21. október. Dagskrá má finna hér.
Ekki leiðrétting heldur skattahækkun: Afstaða Sjálfstæðisflokksins er skýr Guðrún Hafsteinsdóttir Skoðun
Skoðun Túlkun er ekkert að fara – en hvað ætlum við að gera með hana? Birna Ragnheiðardóttir Imsland skrifar
Skoðun Ekki leiðrétting heldur skattahækkun: Afstaða Sjálfstæðisflokksins er skýr Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar
Skoðun Helför Palestínumanna í beinni útsendingu – viljum við vera samsek? Ólafur Ingólfsson skrifar
Skoðun Arðsemi og tilgangur - eitt útilokar ekki annað Elva Rakel Jónsdóttir,Erla Ósk Ásgeirsdottir skrifar
Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar
Ekki leiðrétting heldur skattahækkun: Afstaða Sjálfstæðisflokksins er skýr Guðrún Hafsteinsdóttir Skoðun