Lögreglumenn beittu útsjónarsemi og elju til að finna þjófa á Selfossi Birgir Olgeirsson skrifar 13. júní 2016 12:47 Það var í mörg horn að líta hjá lögregluni á Suðurlandi í síðustu viku. Vísir/HARI „Lögreglumenn lögðust í talsverða vinnu til að finna þjófinn og uppskáru að lokum, af útsjónarsemi og elju, með því að upplýsa flesta þjófnaðina,“ segir í færslu lögreglunnar á Suðurlandi á Facebook. Þar er greint frá því að tilkynnt hafi verið um 13 minni háttar þjófnaði á Selfossi í liðinni viku. Tengdist einn einstaklingur nokkrum þeirra en hann hnuplaði varningi í verslunum og stal munum í íbúðarhúsum. Þá fengu lögreglumenn á Höfn ábendingu um mann sem átti að vera með mikið magn af kannabisefnum í sinni vörslu. Lögreglan segir manninn hafa heimilað húsleit þar sem engin efni fundust en lögreglan lagði hins vegar hald á rafbyssu og var maðurinn kærður fyrir brot á vopnalögum. Á Selfossi komu upp fimm fíkniefnamál en lögreglan á Suðurlandi segir fíkniefnahundinn Vinkil á Litla Hrauni og þjálfar hans hafa verið að störfum fyrir lögreglu þar sem farið var um tjaldsvæði á Selfossi og utan við skemmtistaði. Í fjórum tilvika merkti Vinkill efni. Kannabisefni sem bíleigandi hafði falið í púströri bíls síns fór ekki fram hjá Vinkli en lögreglan á Suðurlandi segir þefvísi hundsins hafa reynst óskeikul. Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
„Lögreglumenn lögðust í talsverða vinnu til að finna þjófinn og uppskáru að lokum, af útsjónarsemi og elju, með því að upplýsa flesta þjófnaðina,“ segir í færslu lögreglunnar á Suðurlandi á Facebook. Þar er greint frá því að tilkynnt hafi verið um 13 minni háttar þjófnaði á Selfossi í liðinni viku. Tengdist einn einstaklingur nokkrum þeirra en hann hnuplaði varningi í verslunum og stal munum í íbúðarhúsum. Þá fengu lögreglumenn á Höfn ábendingu um mann sem átti að vera með mikið magn af kannabisefnum í sinni vörslu. Lögreglan segir manninn hafa heimilað húsleit þar sem engin efni fundust en lögreglan lagði hins vegar hald á rafbyssu og var maðurinn kærður fyrir brot á vopnalögum. Á Selfossi komu upp fimm fíkniefnamál en lögreglan á Suðurlandi segir fíkniefnahundinn Vinkil á Litla Hrauni og þjálfar hans hafa verið að störfum fyrir lögreglu þar sem farið var um tjaldsvæði á Selfossi og utan við skemmtistaði. Í fjórum tilvika merkti Vinkill efni. Kannabisefni sem bíleigandi hafði falið í púströri bíls síns fór ekki fram hjá Vinkli en lögreglan á Suðurlandi segir þefvísi hundsins hafa reynst óskeikul.
Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira