Blöskraði ummæli netverja sem gagnrýndu Pírata fyrir að leita til vinnustaðasálfræðings Birgir Olgeirsson skrifar 1. mars 2016 17:57 Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata. Ástu Guðrúnu Helgadóttur, þingmanni Pírata, blöskraði ummæli sem voru látin falla um þingmenn Pírata eftir að þeir ákváðu að leysa úr deilum sínum með aðstoð vinnustaðasálfræðings. Ásta Guðrún segir frá þessu á Facebook-síðu sinni en hún skipar þingflokk Pírata ásamt Birgittu Jónsdóttur og Helga Hrafni Gunnarssyni. Hún líkir erfiðleikum Pírata við fótbrot, en langflestir sem lenda í slíku óhappi leita til læknis. „Þá er manni gefið verkjastillandi, tekinn í röntgen og eftir það er maður settur í gifs. Eftir það taka við nokkrar vikur, jafnvel mánuðir þar sem sárið fær að gróa,“ segir Ásta. Hún bendir á að þeir sem fótbrotna er sjaldnast gagnrýndir fyrir að leita læknis, fá verkjastillandi, vera í gifsi eða að þurfa kannski að taka því rólega eða fara í endurhæfingu. Því má að hennar mati segja að þingflokkur Pírata hafi fótbrotnað. „Við komumst að því að þær stoðir sem við höfðum voru að valda okkur sársauka, þær voru brotnar og bognar. En það er í lagi, við settumst niður og ákváðum að fá sérfræðing til þess að hjálpa okkur að takast á við þær aðstæður sem höfðu skapast til þess að við getum orðið betri þingmenn, betri samstarfsmenn og betri manneskjur,“ skrifar Ásta Guðrún. Henni blöskraði því nokkur ummælanna sem voru látnar falla í íslenskum kommentakerfum vegna frétta sem fluttar voru af þessari leið sem þingflokkur Pírata fór til að leysa úr ágreiningi sínum. „Það eru fleiri stoðir sem halda manni uppi heldur en fæturnir einir, og það þarf að huga að þeim, ef þær brotna eða bogna,“ skrifar Ásta. Hún segir það aldrei vera feimnismál að leita sér hjálpar, ef sú hjálp er sú sem viðkomandi þarf á að halda, hvort sem er frá sálfræðingi eða lækni á bráðamóttöku, þá sé það sjálfsagt mál. „Það er ekki slæmt, það er ekki vandræðalegt eða eitthvað sem sýnir að við séum ekki starfi okkar vaxin. Það er bara eins og það er, og það er ekki tabú.Þegar maður fótbrotnar þá fer maður til læknis. Þá er manni gefið verkjastillandi, tekinn í röntgen og eftir það þá er...Posted by Ásta Guðrún Helgadóttir on Tuesday, March 1, 2016 Tengdar fréttir Helgi Hrafn segir að leysa þurfi samskiptavanda innan Pírata „Hvernig við tölum um hvort annað er ekki í lagi,“ segir Helgi Hrafn Gunnarsson. 24. febrúar 2016 08:50 Birgitta sakar kafteininn um stórkostlega mikla rangfærslu Birgitta Jónsdóttir segist hafa beðið Helga Hrafn Gunnarsson sérstaklega um að fjalla ekki um ágreiningsmál innan flokksins – sem hann hafi "því miður ekki virt.“ 27. febrúar 2016 19:54 Stjórnmálavísir: „Eins gott að við séum með á hreinu hvernig við ætlum sjálf að fara með vald“ Píratinn Helgi Hrafn Gunnarsson segir verkefnin vera í þinginu en ekki endilega í ríkisstjórn. 25. febrúar 2016 21:00 Hefur ekki áhyggjur af klofningi í röðum Pírata Mjög skiptar skoðanir eru meðal pírata um hvort samþykkja eigi tillögur að breytingar á stjórnarskrá, þrátt fyrir að þær gangi ekki nógu langt að þeirra mati. Þingmaður pírata hefur þó ekki áhyggjur af því að málið kljúfi stærsta flokk landsins. 21. febrúar 2016 20:00 Birgitta biðst afsökunar á sínum hlut í deilum innan Pírata Biður sérstaklega frjálshyggjumanninn Ólaf Evert afsökunar. 24. febrúar 2016 09:58 Píratar vinna úr deilum sínum með hjálp vinnustaðasálfræðings „Það hefur verið mannbætandi ferli sem við þingmennirnir njótum nú þegar góðs af með lausnamiðari aðferðafræði um hvernig má vinna betur saman með umburðarlyndi og sátt að leiðarljósi.“ 29. febrúar 2016 20:16 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Fleiri fréttir Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Sjá meira
Ástu Guðrúnu Helgadóttur, þingmanni Pírata, blöskraði ummæli sem voru látin falla um þingmenn Pírata eftir að þeir ákváðu að leysa úr deilum sínum með aðstoð vinnustaðasálfræðings. Ásta Guðrún segir frá þessu á Facebook-síðu sinni en hún skipar þingflokk Pírata ásamt Birgittu Jónsdóttur og Helga Hrafni Gunnarssyni. Hún líkir erfiðleikum Pírata við fótbrot, en langflestir sem lenda í slíku óhappi leita til læknis. „Þá er manni gefið verkjastillandi, tekinn í röntgen og eftir það er maður settur í gifs. Eftir það taka við nokkrar vikur, jafnvel mánuðir þar sem sárið fær að gróa,“ segir Ásta. Hún bendir á að þeir sem fótbrotna er sjaldnast gagnrýndir fyrir að leita læknis, fá verkjastillandi, vera í gifsi eða að þurfa kannski að taka því rólega eða fara í endurhæfingu. Því má að hennar mati segja að þingflokkur Pírata hafi fótbrotnað. „Við komumst að því að þær stoðir sem við höfðum voru að valda okkur sársauka, þær voru brotnar og bognar. En það er í lagi, við settumst niður og ákváðum að fá sérfræðing til þess að hjálpa okkur að takast á við þær aðstæður sem höfðu skapast til þess að við getum orðið betri þingmenn, betri samstarfsmenn og betri manneskjur,“ skrifar Ásta Guðrún. Henni blöskraði því nokkur ummælanna sem voru látnar falla í íslenskum kommentakerfum vegna frétta sem fluttar voru af þessari leið sem þingflokkur Pírata fór til að leysa úr ágreiningi sínum. „Það eru fleiri stoðir sem halda manni uppi heldur en fæturnir einir, og það þarf að huga að þeim, ef þær brotna eða bogna,“ skrifar Ásta. Hún segir það aldrei vera feimnismál að leita sér hjálpar, ef sú hjálp er sú sem viðkomandi þarf á að halda, hvort sem er frá sálfræðingi eða lækni á bráðamóttöku, þá sé það sjálfsagt mál. „Það er ekki slæmt, það er ekki vandræðalegt eða eitthvað sem sýnir að við séum ekki starfi okkar vaxin. Það er bara eins og það er, og það er ekki tabú.Þegar maður fótbrotnar þá fer maður til læknis. Þá er manni gefið verkjastillandi, tekinn í röntgen og eftir það þá er...Posted by Ásta Guðrún Helgadóttir on Tuesday, March 1, 2016
Tengdar fréttir Helgi Hrafn segir að leysa þurfi samskiptavanda innan Pírata „Hvernig við tölum um hvort annað er ekki í lagi,“ segir Helgi Hrafn Gunnarsson. 24. febrúar 2016 08:50 Birgitta sakar kafteininn um stórkostlega mikla rangfærslu Birgitta Jónsdóttir segist hafa beðið Helga Hrafn Gunnarsson sérstaklega um að fjalla ekki um ágreiningsmál innan flokksins – sem hann hafi "því miður ekki virt.“ 27. febrúar 2016 19:54 Stjórnmálavísir: „Eins gott að við séum með á hreinu hvernig við ætlum sjálf að fara með vald“ Píratinn Helgi Hrafn Gunnarsson segir verkefnin vera í þinginu en ekki endilega í ríkisstjórn. 25. febrúar 2016 21:00 Hefur ekki áhyggjur af klofningi í röðum Pírata Mjög skiptar skoðanir eru meðal pírata um hvort samþykkja eigi tillögur að breytingar á stjórnarskrá, þrátt fyrir að þær gangi ekki nógu langt að þeirra mati. Þingmaður pírata hefur þó ekki áhyggjur af því að málið kljúfi stærsta flokk landsins. 21. febrúar 2016 20:00 Birgitta biðst afsökunar á sínum hlut í deilum innan Pírata Biður sérstaklega frjálshyggjumanninn Ólaf Evert afsökunar. 24. febrúar 2016 09:58 Píratar vinna úr deilum sínum með hjálp vinnustaðasálfræðings „Það hefur verið mannbætandi ferli sem við þingmennirnir njótum nú þegar góðs af með lausnamiðari aðferðafræði um hvernig má vinna betur saman með umburðarlyndi og sátt að leiðarljósi.“ 29. febrúar 2016 20:16 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Fleiri fréttir Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Sjá meira
Helgi Hrafn segir að leysa þurfi samskiptavanda innan Pírata „Hvernig við tölum um hvort annað er ekki í lagi,“ segir Helgi Hrafn Gunnarsson. 24. febrúar 2016 08:50
Birgitta sakar kafteininn um stórkostlega mikla rangfærslu Birgitta Jónsdóttir segist hafa beðið Helga Hrafn Gunnarsson sérstaklega um að fjalla ekki um ágreiningsmál innan flokksins – sem hann hafi "því miður ekki virt.“ 27. febrúar 2016 19:54
Stjórnmálavísir: „Eins gott að við séum með á hreinu hvernig við ætlum sjálf að fara með vald“ Píratinn Helgi Hrafn Gunnarsson segir verkefnin vera í þinginu en ekki endilega í ríkisstjórn. 25. febrúar 2016 21:00
Hefur ekki áhyggjur af klofningi í röðum Pírata Mjög skiptar skoðanir eru meðal pírata um hvort samþykkja eigi tillögur að breytingar á stjórnarskrá, þrátt fyrir að þær gangi ekki nógu langt að þeirra mati. Þingmaður pírata hefur þó ekki áhyggjur af því að málið kljúfi stærsta flokk landsins. 21. febrúar 2016 20:00
Birgitta biðst afsökunar á sínum hlut í deilum innan Pírata Biður sérstaklega frjálshyggjumanninn Ólaf Evert afsökunar. 24. febrúar 2016 09:58
Píratar vinna úr deilum sínum með hjálp vinnustaðasálfræðings „Það hefur verið mannbætandi ferli sem við þingmennirnir njótum nú þegar góðs af með lausnamiðari aðferðafræði um hvernig má vinna betur saman með umburðarlyndi og sátt að leiðarljósi.“ 29. febrúar 2016 20:16