Innlent

Lögregla kölluð út að Holtagörðum

Bjarki Ármannsson skrifar
Nokkrir lögreglubílar voru kallaðir út að verslunarkjarnanum í Holtagörðum í Reykjavík nú eftir hádegi.
Nokkrir lögreglubílar voru kallaðir út að verslunarkjarnanum í Holtagörðum í Reykjavík nú eftir hádegi. Vísir/Anton
Nokkrir lögreglubílar voru kallaðir út að verslunarkjarnanum í Holtagörðum í Reykjavík nú eftir hádegi.

Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu barst tilkynning um menn vopnaða hnífum, og brugðist við í samræmi við það, en einungis hafi verið um stráka með „leikaraskap“ að ræða.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×