Innlent

Fjölmennt slökkvilið berst við sinueld norðan Stokkseyrar

Birgir Olgeirsson skrifar
Mikið slökkvistarf stendur yfir við Stokkseyri.
Mikið slökkvistarf stendur yfir við Stokkseyri. Vísir/Magnús Hlynur
Slökkvilið á Suðurlandi berjast nú við sinueld á tíu hektara svæði um kílómetra norðan við Stokkseyri.

Slökkvilið frá Þorlákshöfn, Eyrarbakka, Stokkseyri og Selfossi berjast nú við eldinn.

Samkvæmt slökkviliðinu gengur afar illa að ráða niðurlögum eldsins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×