Sala bíla í febrúar jókst um 26,5% Finnur Thorlacius skrifar 3. mars 2015 13:36 Sala nýrra bíla heldur áfram að aukast. Sala á nýjum fólksbílum frá 1. til 28. febrúar jókst um 26,5% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 632 stk. á móti 495 í sama mánuði 2014, eða aukning um 137 bíla. Þar af voru 202 bílaleigubílar eða 32% af heildarnýskráningum fólksbíla í mánuðinum. „Hlutfall bílaleigubíla hefur minkað í heildarskráningum þó enn séu þeir stór hluti af nýskráningum fólksbíla. Eftirspurn eftir bílaleigubílum eykst að sama skapi og fjöldi ferðamanna eykst og tímabilið er ekki lengur aðeins bundið við sumarmánuðina þó svo eftirspurnin sé mest á þeim tíma. Hins vegar hefur sala til einstaklinga og fyrirtækja verið að aukast bæði á síðasta ári sem og það sem af er þessu ári. Reiknum við með því að hlutur einstaklinga í heildarsölu eigi eftir að aukast töluvert á þessu ári þar sem þörfin á nýjum bílum á göturnar er mikil og gamlir bílar að ganga úr sér enda óhagkvæmir og óöruggir“, segir Özur Lárusson framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins. Mest lesið Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent
Sala á nýjum fólksbílum frá 1. til 28. febrúar jókst um 26,5% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 632 stk. á móti 495 í sama mánuði 2014, eða aukning um 137 bíla. Þar af voru 202 bílaleigubílar eða 32% af heildarnýskráningum fólksbíla í mánuðinum. „Hlutfall bílaleigubíla hefur minkað í heildarskráningum þó enn séu þeir stór hluti af nýskráningum fólksbíla. Eftirspurn eftir bílaleigubílum eykst að sama skapi og fjöldi ferðamanna eykst og tímabilið er ekki lengur aðeins bundið við sumarmánuðina þó svo eftirspurnin sé mest á þeim tíma. Hins vegar hefur sala til einstaklinga og fyrirtækja verið að aukast bæði á síðasta ári sem og það sem af er þessu ári. Reiknum við með því að hlutur einstaklinga í heildarsölu eigi eftir að aukast töluvert á þessu ári þar sem þörfin á nýjum bílum á göturnar er mikil og gamlir bílar að ganga úr sér enda óhagkvæmir og óöruggir“, segir Özur Lárusson framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins.
Mest lesið Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent