Gaman að ganga inn í heim skrímslanna Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 8. nóvember 2015 09:15 Brynhildur Fía, Vala Ruther, Óðinn Breki Árnason og Þórey Hrund Jónsdóttir una sér vel í heimsókn hjá litla skrímslinu og stóra skrímslinu í Gerðubergi. Fréttablaðið/GVA Hvað ertu gömul, Brynhildur Fía, og í hvaða skóla ertu? Ég er átta ára og er í Hlíðaskóla. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Að leika við vinkonur mínar í alls konar leikjum og best er ef það eru dýraleikir. Mér finnst gaman að teikna, í heimilisfræði og svo er ég að æfa dans. En allra skemmtilegast var að fara á reiðnámskeið í sumar. Fórstu í eitthvert ferðalag? Já, ég fór með mömmu, pabba og litlu systur sem heitir Þórey í sumarbústað í Aðaldal. Við skoðuðum Dimmuborgir, Námaskarð, Víti, Ásbyrgi og fleira. En skemmtilegast var að hitta vini mína á Húsavík og leika með þeim. Hvaða tónlist finnst þér best? Mér finnst Ariana Grande frábær söngkona. Næst á eftir er Katy Perry. En tölvuleikur? Allir stelputölvuleikir sem eru inni á girlgames.com eru í uppáhaldi því þar getur maður til dæmis bakað og líka snyrt og málað persónurnar. Lest þú bækur þér til skemmtunar? Ég las Huldu Völu dýravin í sumar og núna er ég að lesa Fíusól, þær eru báðar fínar. Bækurnar um Skyggni einhyrning sem mamma og pabbi lásu fyrir mig þegar ég var yngri eru líka alltaf uppáhalds og þegar ég var lítil dýrkaði ég líka bækurnar um litla skrímslið og stóra skrímslið, við lásum þær svo mikið að ein datt alveg í sundur og mamma þurfti að kaupa nýja. Núna les ég þær stundum fyrir litlu systur mína á kvöldin. Ég var spennt að koma á sýninguna í Gerðubergi og ganga inn í heim skrímslanna, kíkja inn til stóra skrímslisins og heimsækja litla, fara um skrímslaskóginn og inn í MJÖG draugalegt hús. Maður getur lært margt af skrímslunum og svo eru þau líka skemmtileg og fyndin. Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið Connie Francis er látin Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Kjóstu flottasta garð ársins 2025! Lífið samstarf Fleiri fréttir Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Sjá meira
Hvað ertu gömul, Brynhildur Fía, og í hvaða skóla ertu? Ég er átta ára og er í Hlíðaskóla. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Að leika við vinkonur mínar í alls konar leikjum og best er ef það eru dýraleikir. Mér finnst gaman að teikna, í heimilisfræði og svo er ég að æfa dans. En allra skemmtilegast var að fara á reiðnámskeið í sumar. Fórstu í eitthvert ferðalag? Já, ég fór með mömmu, pabba og litlu systur sem heitir Þórey í sumarbústað í Aðaldal. Við skoðuðum Dimmuborgir, Námaskarð, Víti, Ásbyrgi og fleira. En skemmtilegast var að hitta vini mína á Húsavík og leika með þeim. Hvaða tónlist finnst þér best? Mér finnst Ariana Grande frábær söngkona. Næst á eftir er Katy Perry. En tölvuleikur? Allir stelputölvuleikir sem eru inni á girlgames.com eru í uppáhaldi því þar getur maður til dæmis bakað og líka snyrt og málað persónurnar. Lest þú bækur þér til skemmtunar? Ég las Huldu Völu dýravin í sumar og núna er ég að lesa Fíusól, þær eru báðar fínar. Bækurnar um Skyggni einhyrning sem mamma og pabbi lásu fyrir mig þegar ég var yngri eru líka alltaf uppáhalds og þegar ég var lítil dýrkaði ég líka bækurnar um litla skrímslið og stóra skrímslið, við lásum þær svo mikið að ein datt alveg í sundur og mamma þurfti að kaupa nýja. Núna les ég þær stundum fyrir litlu systur mína á kvöldin. Ég var spennt að koma á sýninguna í Gerðubergi og ganga inn í heim skrímslanna, kíkja inn til stóra skrímslisins og heimsækja litla, fara um skrímslaskóginn og inn í MJÖG draugalegt hús. Maður getur lært margt af skrímslunum og svo eru þau líka skemmtileg og fyndin.
Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið Connie Francis er látin Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Kjóstu flottasta garð ársins 2025! Lífið samstarf Fleiri fréttir Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Sjá meira