Hindúar vonast til að fá lóð í Reykjavík Atli Ísleifsson skrifar 6. febrúar 2015 11:30 Rajan Zed og arkitektinn Magnús Jensson. Vísir Hindúar hafa fagnað því að ásatrúarmönnum hafi verið afhent lóð og veitt leyfi til að reisa hof í Reykjavík. Rajan Zed, einn leiðtoga hindúa í Bandaríkjunum, segir þetta jákvætt skref fyrir Ísland og Evrópu og sé merki um virkt trúfrelsi.Líkt og fjallað var um í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær munu framkvæmdir á hofinu hefjast í mars. Reiknað er með því að hofið kosti 130 milljónir króna en ásatrúarfélagið hefur safnað fyrir hofinu. Reykjavíkurborg gefur hins vegar lóðina sem er um 2500 fermetrar. Í tilkynningu hyllir Zed Reykjavíkurborg fyrir að hafa úthlutað lóðinni. Segist hann jafnframt vonast til að borgin muni úthluta hindúum lóð þegar þeir verða reiðubúnir að reisa sitt hof. Hof ásatrúarmanna verður undir Öskjuhlíðinni skammt austan við veitingastaðinn Nauthól. Zed segir málið bera merki þess að afkomendur víkinganna séu að leita aftur til forfeðra sinna og að heimurinn ætti að fagna slíku. Í tilkynningunni kemur fram að hann leggi áherslu á samræðu milli trúarbragða og að í sameiginlegri leit þeirra að sannleikanum sé hægt að læra af hver öðrum og þannig komast nær sannleikanum. „Samræður geta hjálpað okkur að eyða staðaímyndum, fordómum, skopstælingum og fleira sem okkur var kennt af fyrri kynslóðum.“ Tengdar fréttir Eyðimerkurgöngu ásatrúarmanna að ljúka Ásatrúarmenn eru nú að hnýta lausa enda til að geta hafið byggingu langþráðs helgidóms safnaðarins við Fossvog. Liðsmönnum Ásatrúarfélagsins fjölgaði um 750 prósent frá 1998 til 2014. Allsherjargoðinn telur þá þróun munu halda áfram. 4. febrúar 2015 07:15 Héldu að Perlan væri nýtt hof ásatrúarmanna: "Ég hef verið að leiðrétta þetta“ Framkvæmdir við nýtt hof ásatrúarmanna í Öskjuhlíð hefjast í febrúar en myndbirting af Perlunni olli misskilningi 16. janúar 2015 15:31 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Sjá meira
Hindúar hafa fagnað því að ásatrúarmönnum hafi verið afhent lóð og veitt leyfi til að reisa hof í Reykjavík. Rajan Zed, einn leiðtoga hindúa í Bandaríkjunum, segir þetta jákvætt skref fyrir Ísland og Evrópu og sé merki um virkt trúfrelsi.Líkt og fjallað var um í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær munu framkvæmdir á hofinu hefjast í mars. Reiknað er með því að hofið kosti 130 milljónir króna en ásatrúarfélagið hefur safnað fyrir hofinu. Reykjavíkurborg gefur hins vegar lóðina sem er um 2500 fermetrar. Í tilkynningu hyllir Zed Reykjavíkurborg fyrir að hafa úthlutað lóðinni. Segist hann jafnframt vonast til að borgin muni úthluta hindúum lóð þegar þeir verða reiðubúnir að reisa sitt hof. Hof ásatrúarmanna verður undir Öskjuhlíðinni skammt austan við veitingastaðinn Nauthól. Zed segir málið bera merki þess að afkomendur víkinganna séu að leita aftur til forfeðra sinna og að heimurinn ætti að fagna slíku. Í tilkynningunni kemur fram að hann leggi áherslu á samræðu milli trúarbragða og að í sameiginlegri leit þeirra að sannleikanum sé hægt að læra af hver öðrum og þannig komast nær sannleikanum. „Samræður geta hjálpað okkur að eyða staðaímyndum, fordómum, skopstælingum og fleira sem okkur var kennt af fyrri kynslóðum.“
Tengdar fréttir Eyðimerkurgöngu ásatrúarmanna að ljúka Ásatrúarmenn eru nú að hnýta lausa enda til að geta hafið byggingu langþráðs helgidóms safnaðarins við Fossvog. Liðsmönnum Ásatrúarfélagsins fjölgaði um 750 prósent frá 1998 til 2014. Allsherjargoðinn telur þá þróun munu halda áfram. 4. febrúar 2015 07:15 Héldu að Perlan væri nýtt hof ásatrúarmanna: "Ég hef verið að leiðrétta þetta“ Framkvæmdir við nýtt hof ásatrúarmanna í Öskjuhlíð hefjast í febrúar en myndbirting af Perlunni olli misskilningi 16. janúar 2015 15:31 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Sjá meira
Eyðimerkurgöngu ásatrúarmanna að ljúka Ásatrúarmenn eru nú að hnýta lausa enda til að geta hafið byggingu langþráðs helgidóms safnaðarins við Fossvog. Liðsmönnum Ásatrúarfélagsins fjölgaði um 750 prósent frá 1998 til 2014. Allsherjargoðinn telur þá þróun munu halda áfram. 4. febrúar 2015 07:15
Héldu að Perlan væri nýtt hof ásatrúarmanna: "Ég hef verið að leiðrétta þetta“ Framkvæmdir við nýtt hof ásatrúarmanna í Öskjuhlíð hefjast í febrúar en myndbirting af Perlunni olli misskilningi 16. janúar 2015 15:31