Reynslan af fríverslun við Kína valdið vonbrigðum Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 12. júlí 2015 19:30 Innflutningur frá Kína hefur ekki aukist jafn mikið og gert var ráð fyrir eftir að fríverslunarsamningur við landið tók gildi. Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir reynsluna af samningnum vera vonbrigði. Fríverslunarsamningur milli Íslands og Kína var undirritaður 15. apríl 2013 og tók samningurinn gildi 1. júlí í fyrra. Miklar væntingar voru bundar við samninginn, meðal annars af forsvarsmönnum verslunar hér á landi. „Þegar að við horfum á tölurnar, berum saman innflutningstölur bæði 2013 og 2014 í samanburði við fyrstu fimm mánuði þessa árs til dæmis. Þá er ekki að sjá að það hafi orðin nein stökkbreyting í innflutningi á varningi frá Kína á þessu tímabili,” segir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu. Hann bendir á að til þess að hægt sé að nýta sér þau fríðindi sem samningurinn skapar, það er niðurfellingu tolla, þarf innflutningurinn að vera beinn frá Kína til Íslands. Ef vara er tollafgreidd í öðru ríki á leiðinni hingað, falli öll fríðindi niður. Smærri innflytjendur eigi því í erfiðleikum með að nýta sér samninginn, þar sem þeir geta ekki flutt inn vörur til landsins í gámavís. Er reynslan af samningnum vonbrigði? „Ég vil segja það já. Þetta kemur okkur á óvart. Við fundum fyrir miklum áhuga í aðdraganda samningsins, við ýttum á að þessi samningur yrði gerður og fögnuðum honum sérstaklega,” segir Andrés. Samtökin sjái þó enn mikil tækifæri í samningnum. „Við þurfum bara hins vegar held ég að fara bara ofan í saumanna á því hvað getur legið þarna að baki. Fara yfir það með stjórnvöldum, til hvaða leiða við getum gripið til þess að íslensk fyrirtæki geti nýtt sér þennan samning,” segir Andrés. Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Innflutningur frá Kína hefur ekki aukist jafn mikið og gert var ráð fyrir eftir að fríverslunarsamningur við landið tók gildi. Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir reynsluna af samningnum vera vonbrigði. Fríverslunarsamningur milli Íslands og Kína var undirritaður 15. apríl 2013 og tók samningurinn gildi 1. júlí í fyrra. Miklar væntingar voru bundar við samninginn, meðal annars af forsvarsmönnum verslunar hér á landi. „Þegar að við horfum á tölurnar, berum saman innflutningstölur bæði 2013 og 2014 í samanburði við fyrstu fimm mánuði þessa árs til dæmis. Þá er ekki að sjá að það hafi orðin nein stökkbreyting í innflutningi á varningi frá Kína á þessu tímabili,” segir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu. Hann bendir á að til þess að hægt sé að nýta sér þau fríðindi sem samningurinn skapar, það er niðurfellingu tolla, þarf innflutningurinn að vera beinn frá Kína til Íslands. Ef vara er tollafgreidd í öðru ríki á leiðinni hingað, falli öll fríðindi niður. Smærri innflytjendur eigi því í erfiðleikum með að nýta sér samninginn, þar sem þeir geta ekki flutt inn vörur til landsins í gámavís. Er reynslan af samningnum vonbrigði? „Ég vil segja það já. Þetta kemur okkur á óvart. Við fundum fyrir miklum áhuga í aðdraganda samningsins, við ýttum á að þessi samningur yrði gerður og fögnuðum honum sérstaklega,” segir Andrés. Samtökin sjái þó enn mikil tækifæri í samningnum. „Við þurfum bara hins vegar held ég að fara bara ofan í saumanna á því hvað getur legið þarna að baki. Fara yfir það með stjórnvöldum, til hvaða leiða við getum gripið til þess að íslensk fyrirtæki geti nýtt sér þennan samning,” segir Andrés.
Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira