Framkvæmdastjóri Tinder hættir eftir fimm mánuði í starfi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. ágúst 2015 15:18 Sean Rad, stofnandi Tinder, verður framkvæmdastjóri á ný. Vísir/Getty Framkvæmdastjóri Tinder mun hætta störfum hjá fyrirtækinu eftir aðeins fimm mánuði í starfi. Stofnandi, forstjóri og fyrrum framkvæmdastjóri Tinder mun taka við starfinu. Það er CNN sem greinir frá þessu. Christopher Payne var skipaður framkvæmdastjóri í mars sl. en í tilkynningu frá stjórn félagsins segir að fyrirtækið og Payne hafi ekki passað saman. „Hann hefur aðeins starfað hér í örfáa mánuði en við ákvaðum sameiginlega að hann myndi yfirgefa fyrirtækið. Tinder vex ört og því þurfti að grípa til aðgerða strax.“ Stofnandi og forstjóri Tinder, Sean Rad, mun taka við framkvæmdastjórastöðunni en hann gegndi þeirri stöðu fram í nóvember á síðasta ári. Snjallsímaforritið Tinder kom á markað haustið 2012 og hefur sótt í sig veðrið með miklum hraða. Forritið er eins konar stefnumótaapp en það gerir fólki kleift að kynnast á örskotsstundu í gegnum snjallsímann. Tengdar fréttir Tindervaktin vinsæl á Twitter: „Han hatar hundar en elskar Khizar“ „Gaman að sjá að það er fólk inn á Twitter sem er jafn skrýtið og ég,“ segir Melkorka Sjöfn Jónsdóttir sem hefur kætt margan tístarann með óborganlegum tístum í dag og gær. 23. júlí 2015 22:39 Hvernig verðurðu flinkur á Tinder? Er stefnumótaforritið Tinder fyrir skyndikynni eða eitthvað annað? Farið var yfir málið í Laugardagskaffinu á X-inu í dag. 26. júlí 2014 18:47 Tinder - Appið sem allir eru að tala um Snjallsímaforritið Tinder kom á markað haustið 2012 og hefur hægt og bítandi sótt í sig veðrið. Forritið er eins konar stefnumótaapp en það gerir fólki kleift að kynnast á örskotsstundu í gegnum snjallsímann. 24. maí 2014 09:30 Tveir Íslendingar á lista yfir heitustu Tinder gaurana Sverrir Ingi og Þorsteinn Halldór eru á lista Elle yfir 20 heitustu gaurana sem hægt er að finna um veröldina á Tinder. 5. mars 2015 11:15 Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Framkvæmdastjóri Tinder mun hætta störfum hjá fyrirtækinu eftir aðeins fimm mánuði í starfi. Stofnandi, forstjóri og fyrrum framkvæmdastjóri Tinder mun taka við starfinu. Það er CNN sem greinir frá þessu. Christopher Payne var skipaður framkvæmdastjóri í mars sl. en í tilkynningu frá stjórn félagsins segir að fyrirtækið og Payne hafi ekki passað saman. „Hann hefur aðeins starfað hér í örfáa mánuði en við ákvaðum sameiginlega að hann myndi yfirgefa fyrirtækið. Tinder vex ört og því þurfti að grípa til aðgerða strax.“ Stofnandi og forstjóri Tinder, Sean Rad, mun taka við framkvæmdastjórastöðunni en hann gegndi þeirri stöðu fram í nóvember á síðasta ári. Snjallsímaforritið Tinder kom á markað haustið 2012 og hefur sótt í sig veðrið með miklum hraða. Forritið er eins konar stefnumótaapp en það gerir fólki kleift að kynnast á örskotsstundu í gegnum snjallsímann.
Tengdar fréttir Tindervaktin vinsæl á Twitter: „Han hatar hundar en elskar Khizar“ „Gaman að sjá að það er fólk inn á Twitter sem er jafn skrýtið og ég,“ segir Melkorka Sjöfn Jónsdóttir sem hefur kætt margan tístarann með óborganlegum tístum í dag og gær. 23. júlí 2015 22:39 Hvernig verðurðu flinkur á Tinder? Er stefnumótaforritið Tinder fyrir skyndikynni eða eitthvað annað? Farið var yfir málið í Laugardagskaffinu á X-inu í dag. 26. júlí 2014 18:47 Tinder - Appið sem allir eru að tala um Snjallsímaforritið Tinder kom á markað haustið 2012 og hefur hægt og bítandi sótt í sig veðrið. Forritið er eins konar stefnumótaapp en það gerir fólki kleift að kynnast á örskotsstundu í gegnum snjallsímann. 24. maí 2014 09:30 Tveir Íslendingar á lista yfir heitustu Tinder gaurana Sverrir Ingi og Þorsteinn Halldór eru á lista Elle yfir 20 heitustu gaurana sem hægt er að finna um veröldina á Tinder. 5. mars 2015 11:15 Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tindervaktin vinsæl á Twitter: „Han hatar hundar en elskar Khizar“ „Gaman að sjá að það er fólk inn á Twitter sem er jafn skrýtið og ég,“ segir Melkorka Sjöfn Jónsdóttir sem hefur kætt margan tístarann með óborganlegum tístum í dag og gær. 23. júlí 2015 22:39
Hvernig verðurðu flinkur á Tinder? Er stefnumótaforritið Tinder fyrir skyndikynni eða eitthvað annað? Farið var yfir málið í Laugardagskaffinu á X-inu í dag. 26. júlí 2014 18:47
Tinder - Appið sem allir eru að tala um Snjallsímaforritið Tinder kom á markað haustið 2012 og hefur hægt og bítandi sótt í sig veðrið. Forritið er eins konar stefnumótaapp en það gerir fólki kleift að kynnast á örskotsstundu í gegnum snjallsímann. 24. maí 2014 09:30
Tveir Íslendingar á lista yfir heitustu Tinder gaurana Sverrir Ingi og Þorsteinn Halldór eru á lista Elle yfir 20 heitustu gaurana sem hægt er að finna um veröldina á Tinder. 5. mars 2015 11:15