Glowie hitar upp fyrir Jessie J. Guðrún Ansnes skrifar 1. september 2015 10:45 Óhætt er að segja að ferill Glowie fari af stað með látum og að upphitun fyrir Jessie J. sé ágætis veganesti til Bandaríkjanna, en hún heldur utan í október. „Þetta er ekkert smá, ég er í skýjunum en á sama tíma brjálæðislega stressuð líka,“ segir Sara Pétursdóttir, eða Glowie, sem hita mun upp fyrir Jessie J. sem heldur tónleika í Laugardalshöll þann 15. september næstkomandi. „Ég átti ekki von á þessu þannig séð, þegar Sindri sagði mér frá þessu fyrst var ég frekar róleg, enda þarf Jessie að samþykkja hver hitar upp fyrir hann, og fannst ólíklegt að hún myndi samþykkja mig, Glowie, sem hefur bara gefið út eitt lag,“ útskýrir Glowie, skýjum ofar. Svo leið tíminn og ekki heyrðist múkk í Jessie, svo það kom ansi flatt upp á Glowie þegar í ljós kom að hún hefði verið valin. „Ég hef alltaf verið aðdáandi hennar, og það sem heillar mig mest er þessi fáránlega stjórn á röddinni. Þegar ég var yngri reyndi ég nákvæmlega við þetta, og draumurinn alltaf að ná að beita þessari tækni og hafa þessa stjórn sem hún hefur.“ Glowie segir því mikla vinnu fram undan, en líkt og áður segir hefur hún aðeins sent frá sér eitt lag, No More, sem hefur notið gífurlegra vinsælda í sumar. „Ég er núna að vinna með nokkur í viðbót, svo það má segja að það verði eitthvað um frumflutning á efni frá mér á tónleikunum,“ segir Glowie og gefur lesendum loforð um að allir muni finna eitthvað fyrir sig, en ekkert aldurstakmark er á tónleikana, þótt börn yngri en tólf ára skuli vera í fylgd með fullorðnum. Segir í tilkynningu frá tónleikahöldurum að vissara sé fyrir yngri börn að hafa með sér eyrnatappa og gott sé að halda þeim frá miðri þvögunni, þar sem stemningin eigi vafalaust eftir að verða gríðarleg og hávaðinn eftir því, enda um stórtónleika að ræða. Tengdar fréttir Rosalegt stuð í garðpartýi Bylgjunnar - Myndir Garðpartý Bylgjunnar fór fram í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt um helgina og þótti takast vel til. 24. ágúst 2015 19:00 Jessie J heldur tónleika á Íslandi Breska tónlistarkonan Jessie J, sem hefur verið ein skærasta poppstjarna heims undanfarin ár, ætlar að halda tónleika í Laugardalshöllinni. 22. júlí 2015 07:45 Uppselt á tónleika Jessie J Ekki er unnt að bæta við aukatónleikum. 31. júlí 2015 16:51 Vinsæla Glowie er íslenska Sara Sara Pétursdóttir er aðeins 18 ára en hún syngur eitt vinsælasta lag landsins undir listamannanafninu Glowie ásamt hinum snjalla Stony frá Akureyri. Lagið heitir No More eftir StopWaitGo og hefur verið ofarlega á vinsældarlistum í fimm vikur. 11. júlí 2015 11:00 Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Fleiri fréttir Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Sjá meira
„Þetta er ekkert smá, ég er í skýjunum en á sama tíma brjálæðislega stressuð líka,“ segir Sara Pétursdóttir, eða Glowie, sem hita mun upp fyrir Jessie J. sem heldur tónleika í Laugardalshöll þann 15. september næstkomandi. „Ég átti ekki von á þessu þannig séð, þegar Sindri sagði mér frá þessu fyrst var ég frekar róleg, enda þarf Jessie að samþykkja hver hitar upp fyrir hann, og fannst ólíklegt að hún myndi samþykkja mig, Glowie, sem hefur bara gefið út eitt lag,“ útskýrir Glowie, skýjum ofar. Svo leið tíminn og ekki heyrðist múkk í Jessie, svo það kom ansi flatt upp á Glowie þegar í ljós kom að hún hefði verið valin. „Ég hef alltaf verið aðdáandi hennar, og það sem heillar mig mest er þessi fáránlega stjórn á röddinni. Þegar ég var yngri reyndi ég nákvæmlega við þetta, og draumurinn alltaf að ná að beita þessari tækni og hafa þessa stjórn sem hún hefur.“ Glowie segir því mikla vinnu fram undan, en líkt og áður segir hefur hún aðeins sent frá sér eitt lag, No More, sem hefur notið gífurlegra vinsælda í sumar. „Ég er núna að vinna með nokkur í viðbót, svo það má segja að það verði eitthvað um frumflutning á efni frá mér á tónleikunum,“ segir Glowie og gefur lesendum loforð um að allir muni finna eitthvað fyrir sig, en ekkert aldurstakmark er á tónleikana, þótt börn yngri en tólf ára skuli vera í fylgd með fullorðnum. Segir í tilkynningu frá tónleikahöldurum að vissara sé fyrir yngri börn að hafa með sér eyrnatappa og gott sé að halda þeim frá miðri þvögunni, þar sem stemningin eigi vafalaust eftir að verða gríðarleg og hávaðinn eftir því, enda um stórtónleika að ræða.
Tengdar fréttir Rosalegt stuð í garðpartýi Bylgjunnar - Myndir Garðpartý Bylgjunnar fór fram í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt um helgina og þótti takast vel til. 24. ágúst 2015 19:00 Jessie J heldur tónleika á Íslandi Breska tónlistarkonan Jessie J, sem hefur verið ein skærasta poppstjarna heims undanfarin ár, ætlar að halda tónleika í Laugardalshöllinni. 22. júlí 2015 07:45 Uppselt á tónleika Jessie J Ekki er unnt að bæta við aukatónleikum. 31. júlí 2015 16:51 Vinsæla Glowie er íslenska Sara Sara Pétursdóttir er aðeins 18 ára en hún syngur eitt vinsælasta lag landsins undir listamannanafninu Glowie ásamt hinum snjalla Stony frá Akureyri. Lagið heitir No More eftir StopWaitGo og hefur verið ofarlega á vinsældarlistum í fimm vikur. 11. júlí 2015 11:00 Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Fleiri fréttir Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Sjá meira
Rosalegt stuð í garðpartýi Bylgjunnar - Myndir Garðpartý Bylgjunnar fór fram í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt um helgina og þótti takast vel til. 24. ágúst 2015 19:00
Jessie J heldur tónleika á Íslandi Breska tónlistarkonan Jessie J, sem hefur verið ein skærasta poppstjarna heims undanfarin ár, ætlar að halda tónleika í Laugardalshöllinni. 22. júlí 2015 07:45
Vinsæla Glowie er íslenska Sara Sara Pétursdóttir er aðeins 18 ára en hún syngur eitt vinsælasta lag landsins undir listamannanafninu Glowie ásamt hinum snjalla Stony frá Akureyri. Lagið heitir No More eftir StopWaitGo og hefur verið ofarlega á vinsældarlistum í fimm vikur. 11. júlí 2015 11:00
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið