Ég tek ekki þátt í þessu Sigurveig Sigurjónsdóttir Mýrdal skrifar 9. júlí 2015 07:00 Óróleiki um kaup og kjör lýsir ekki því sem er að gerast í heilbrigðiskerfinu. Ég er hjúkrunarfræðingur með meistaranám í siðfræði. Ég hef alla tíð unnið á Landspítala og haft unun af. Í starfi á ég samvinnu við einstaklinga og fjölskyldur sem eru að takast á við alls konar, margþætt og flókin heilsufarsleg og félagsleg viðfangsefni. Þegar ég mæti fólki á sjúkrahúsinu er það jafnvel á erfiðasta tímanum í lífi þess. Ég hef það hlutverk að veita alltaf gæða geðhjúkrun, hvernig svo sem birtingarmynd veikinda þeirra er. Allar manneskjur hafa nefnilega jafnan rétt til heilbrigðisþjónustu. Sem meðferðaraðila ber mér umfram allt að hafa hagsmuni skjólstæðinga minna að leiðarljósi. Mér ber að byggja störf mín á þekkingargrunni og viðhalda þekkingu minni. Ég ber virðingu fyrir þeim sem ég þjónusta. Ég veit að það að mynda gott meðferðarsamband við skjólstæðing skiptir meira máli en nákvæmlega hvaða meðferð er veitt. Ég þarf líka að huga að eigin líðan, því ég sjálf er vinnutækið mitt. Ég er auðmjúk fyrir því að geta gert mistök. Ég hef trú á skjólstæðingum mínum og því að líðan þeirra og heilsa geti batnað. Bjartsýni er smitandi og eykur batahorfur. Það sem ég geri í vinnunni er ekki úr lausu lofti gripið. Ég er ein af þeim sem hverfa frá starfi í haust. Það er tap fyrir Landspítala sem hefur lagt mikið í að þjálfa mig. Ég sætti mig ekki við að fagstéttin mín sé ein þeirra örfáu stétta sem virðast eiga að bera fulla ábyrgð á stöðugleika í landinu. Ég læt ekki segja mér það að fagstéttin mín sé of mikilvæg til að leggja niður störf – en hvorki nógu mikilvæg til að halda í starfi eða sýna virðingu. Ég tek ekki þátt í þessu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Skoðun Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Óróleiki um kaup og kjör lýsir ekki því sem er að gerast í heilbrigðiskerfinu. Ég er hjúkrunarfræðingur með meistaranám í siðfræði. Ég hef alla tíð unnið á Landspítala og haft unun af. Í starfi á ég samvinnu við einstaklinga og fjölskyldur sem eru að takast á við alls konar, margþætt og flókin heilsufarsleg og félagsleg viðfangsefni. Þegar ég mæti fólki á sjúkrahúsinu er það jafnvel á erfiðasta tímanum í lífi þess. Ég hef það hlutverk að veita alltaf gæða geðhjúkrun, hvernig svo sem birtingarmynd veikinda þeirra er. Allar manneskjur hafa nefnilega jafnan rétt til heilbrigðisþjónustu. Sem meðferðaraðila ber mér umfram allt að hafa hagsmuni skjólstæðinga minna að leiðarljósi. Mér ber að byggja störf mín á þekkingargrunni og viðhalda þekkingu minni. Ég ber virðingu fyrir þeim sem ég þjónusta. Ég veit að það að mynda gott meðferðarsamband við skjólstæðing skiptir meira máli en nákvæmlega hvaða meðferð er veitt. Ég þarf líka að huga að eigin líðan, því ég sjálf er vinnutækið mitt. Ég er auðmjúk fyrir því að geta gert mistök. Ég hef trú á skjólstæðingum mínum og því að líðan þeirra og heilsa geti batnað. Bjartsýni er smitandi og eykur batahorfur. Það sem ég geri í vinnunni er ekki úr lausu lofti gripið. Ég er ein af þeim sem hverfa frá starfi í haust. Það er tap fyrir Landspítala sem hefur lagt mikið í að þjálfa mig. Ég sætti mig ekki við að fagstéttin mín sé ein þeirra örfáu stétta sem virðast eiga að bera fulla ábyrgð á stöðugleika í landinu. Ég læt ekki segja mér það að fagstéttin mín sé of mikilvæg til að leggja niður störf – en hvorki nógu mikilvæg til að halda í starfi eða sýna virðingu. Ég tek ekki þátt í þessu.
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar