Varp á Suðurlandi gekk betur en sérfræðingar óttuðust í vor Jón Hákon Halldórsson skrifar 7. júlí 2015 07:00 Lóan átti erfitt í byrjun sumars og sótti inn í húsagarða í þéttbýli. Nordicphotos/afp „Þetta byrjaði allt dálítið seint en þetta lítur allt ágætlega út,“ segir Tómas Grétar Gunnarsson, forstöðumaður Rannsóknarseturs Háskóla Íslands á Suðurlandi. Gunnar og samstarfsmenn hans rannsaka varp vaðfugla á Suðurlandi. „Við erum mest að skoða jaðrakana, spóa og tjaldi,“ segir Tómas en bætir því við að þeir fylgist með hreiðrum allra varpfugla og tímasetningu varpsins og geri stikkprufur á fjölda á stórum svæðum. Þetta hafi þeir gert síðan 2011. „Við eigum eftir að sjá hvernig ungunum gengur en þetta er ekki nærri því eins slæmt og við héldum í vor, þrátt fyrir þetta kalda árferði,“ segir Tómas. Það hafi gengið illa hjá þeim fuglum sem urpu snemma í vor, þegar gróðurinn var lítill og hreiðrin berskjölduð. Gunnar Þór Hallgrímsson, fuglafræðingur og dósent í dýrafræði við Háskóla Íslands, segir að staða varpsins sé bæði landshlutabundin og tegundabundin. Menn séu enn þá úti við að telja fugla á sínum svæðum, en heildarmyndin muni sjást síðar í sumar þegar þeir beri saman bækur sínar. Gunnar segir þó að mávavarp hafi verið í þokkalegu ástandi í sumar, miðað við síðustu ár, staðan hjá mávinum hafi verið mjög slæm undanfarin ár vegna hruns sílastofnsins. Þá hafi æðarfuglar verpt seint á suðvestanverðu og vestanverðu landinu. Þetta skýrist væntanlega af köldu vori. Gunnar segir að talningar á lóum og spóum verði mest spennandi. Þessir fuglar virðist hafa átt mjög slæmt vor. Það bar á því í vor að lóur fyndust í húsagörðum í þéttbýli, sem er óvenjulegt. „Það voru að finnast dauðar lóur, þannig að það verður mjög spennandi að sjá. Það er mín tilfinning þar sem ég hef farið að það sé lítið af lóu í varpi. Það er mín tilfinning að það sé minna af lóu en oft áður í varpi,“ segir Gunnar.Tómas Grétar Gunnarsson„Það er fullt af fuglum með unga. Þeir eru dálítið seinir og það kannski hefur áhrif í haust þegar þeir ætla að fara að undirbúa sig undir farflug að vera svolítið seinni til. Það skiptir máli að vera vel þroskaðir þegar kemur að því,“ segir Tómas. Hann segist telja að af vaðfuglunum hafi varpið sennilegast gengið verst hjá tjaldinum. „Spóinn byrjar tiltölulega seinn og það virðist bara ganga ágætlega hjá honum,“ segir Tómas Grétar og bætir við að jaðrakaninn virðist vera í meðallagi. Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Fleiri fréttir Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Sjá meira
„Þetta byrjaði allt dálítið seint en þetta lítur allt ágætlega út,“ segir Tómas Grétar Gunnarsson, forstöðumaður Rannsóknarseturs Háskóla Íslands á Suðurlandi. Gunnar og samstarfsmenn hans rannsaka varp vaðfugla á Suðurlandi. „Við erum mest að skoða jaðrakana, spóa og tjaldi,“ segir Tómas en bætir því við að þeir fylgist með hreiðrum allra varpfugla og tímasetningu varpsins og geri stikkprufur á fjölda á stórum svæðum. Þetta hafi þeir gert síðan 2011. „Við eigum eftir að sjá hvernig ungunum gengur en þetta er ekki nærri því eins slæmt og við héldum í vor, þrátt fyrir þetta kalda árferði,“ segir Tómas. Það hafi gengið illa hjá þeim fuglum sem urpu snemma í vor, þegar gróðurinn var lítill og hreiðrin berskjölduð. Gunnar Þór Hallgrímsson, fuglafræðingur og dósent í dýrafræði við Háskóla Íslands, segir að staða varpsins sé bæði landshlutabundin og tegundabundin. Menn séu enn þá úti við að telja fugla á sínum svæðum, en heildarmyndin muni sjást síðar í sumar þegar þeir beri saman bækur sínar. Gunnar segir þó að mávavarp hafi verið í þokkalegu ástandi í sumar, miðað við síðustu ár, staðan hjá mávinum hafi verið mjög slæm undanfarin ár vegna hruns sílastofnsins. Þá hafi æðarfuglar verpt seint á suðvestanverðu og vestanverðu landinu. Þetta skýrist væntanlega af köldu vori. Gunnar segir að talningar á lóum og spóum verði mest spennandi. Þessir fuglar virðist hafa átt mjög slæmt vor. Það bar á því í vor að lóur fyndust í húsagörðum í þéttbýli, sem er óvenjulegt. „Það voru að finnast dauðar lóur, þannig að það verður mjög spennandi að sjá. Það er mín tilfinning þar sem ég hef farið að það sé lítið af lóu í varpi. Það er mín tilfinning að það sé minna af lóu en oft áður í varpi,“ segir Gunnar.Tómas Grétar Gunnarsson„Það er fullt af fuglum með unga. Þeir eru dálítið seinir og það kannski hefur áhrif í haust þegar þeir ætla að fara að undirbúa sig undir farflug að vera svolítið seinni til. Það skiptir máli að vera vel þroskaðir þegar kemur að því,“ segir Tómas. Hann segist telja að af vaðfuglunum hafi varpið sennilegast gengið verst hjá tjaldinum. „Spóinn byrjar tiltölulega seinn og það virðist bara ganga ágætlega hjá honum,“ segir Tómas Grétar og bætir við að jaðrakaninn virðist vera í meðallagi.
Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Fleiri fréttir Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Sjá meira