Hverja skal fella? Ari Teitsson skrifar 17. júní 2015 07:00 Í Viðskiptablaði Morgunblaðsins 11. júní sl. fjallar Hannes Frímann Hrólfsson, forstjóri Virðingar, um það tjón sem viðskiptabankarnir ollu þjóðarbúinu á sínum tíma og segir: „Því miður hafa stjórnvöld ekki enn gert greinarmun á þeim fjármálafyrirtækjum sem af stafar kerfisleg áhætta fyrir þjóðarbúið og hinna sem minni eru og hafa enga kerfislega áhættu og eiga undir högg að sækja í samkeppni við stóru viðskiptabankana. Að mínu viti er hér um mikla mismunun að ræða gagnvart minni fjármálafyrirtækjum sem fyrir löngu er æskilegt að leiðrétta.“ Margt virðist styðja ofangreinda niðurstöðu. Þannig hafa tveir sparisjóðir verið yfirteknir af stóru bönkunum á síðustu mánuðum á grundvelli nýs mats á útlánasafni þeirra. Báðir höfðu þó nýlega sætt sérstöku mati á eignum og ársreikningar þeirra endurskoðaðir af virtum endurskoðunarfyrirtækjum. Ekkert verður hér sagt um hvort matið sé réttara en það er hins vegar stór, alvarleg og óafturkræf ákvörðun að fella sparisjóði og slíkt má ekki gerast nema að vel athuguðu máli og með löngum tímafrestum enda ráð fyrir slíku gert í lögum. Hafi ástæða fyrir að því er virðist skyndiákvörðunum um yfirtöku sparisjóðanna verið að hætta væri á að áhlaup yrði gert á innistæður viðkomandi fjármálafyrirtækja, hefði slíkt verið vel viðráðanlegt því í Tryggingarsjóði innstæðueigenda og fjárfesta (TIF) eru nú um 14 miljarðar sem ætíð eru til reiðu við slíkar aðstæður. Til samanburðar má nefna að öll innlán í Sparisjóði Vestmannaeyja munu hafa verið um 11 miljarðar og innlán Sp Afls nokkru minni. Það er lögbundið hlutverk TIF „að veita lágmarksvernd gegn greiðsluerfiðleikum viðkomandi fyrirtækis“ (l. 98/1999) og því hlýtur að vera rétt að taka tillit til vaxandi getu TIF við mat á þörf fyrir yfirtöku smærri fjármálafyrirtækja.Þróun í takt við vilja íbúa Bæjarstjórn Vestmannaeyja hefur gert kröfu um að fylgst verði með raunvirði eigna Sparisjóðs Vestmannaeyja og vonandi verður það gert. Það virði mun þó ekki að fullu skýrast fyrr en að mörgum árum liðnum og ræðst af mörgum þáttum. Ekki verður fram hjá því horft að tugir milljarða af hagnaði stóru bankanna þriggja á undanförnum árum stafa af vanmati á eignum sem þeir yfirtóku. Af þeirri reynslu mætti læra. Mat á gæðum trygginga að baki lánveitingum verður þó ætíð að einhverju marki huglægt og breytist hratt við breyttar aðstæður. Þannig hefur húsnæðisverð á höfuðborgarsvæðinu hækkað hratt á síðustu árum og húsnæðisverð á Húsavík hækkað á síðustu mánuðum. Því hefur verið haldið fram að eina leið fjármálafyrirtækja til að komast hjá útlánaáhættu sé að lána ekki. Sú leið er að sjálfsögðu ekki fær, en nokkur hætta er á að ákveðnar atvinnugreinar og jafnvel landsvæði verði eyðilögð með lánsfjársvelti sé mat á rekstrarhæfi og tryggingum byggt á vantrú og þekkingarskorti þeirra sem meta. Í sjálfstæðum lýðræðisríkjum bera stjórnvöld ábyrgð á að þróun innviða sé í takt við vilja íbúanna. Svo virðist sem fall stóru bankanna þriggja 2008 sé nú að leiða til þess að flestar minni fjármálastofnanir landsins verði felldar og eftir standi arftakar föllnu bankanna þriggja að stórum hluta í erlendri eigu. Er það vilji löggjafans og þjóðarinnar? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 06.09.2025 Halldór Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun Umfjöllun Kastljóss Þorgrímur Sigmundsson Skoðun Getur þjóð orðið of rík? – Ádeila frá Noregi sem getur átt við um Ísland Júlíus Valsson Skoðun Útgerðin skuldar okkur skýringar Guðmundur Helgi Þórarinsson Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun Kyn og vægi líkamans Gunnar Snorri Árnason Skoðun Skólinn er ekki verksmiðja Kristinn Jón Ólafsson,Halldóra Mogensen Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Getur þjóð orðið of rík? – Ádeila frá Noregi sem getur átt við um Ísland Júlíus Valsson skrifar Skoðun Fólk í sárum veldur tárum Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar Skoðun Akademískt frelsi og grátur í draumum Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar Skoðun Segðu skilið við sektarkenndina Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar Skoðun Lög um vinnu og virknimiðstöðvar Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Áfram Breiðholt og Kjalarnes! Skúli Helgason skrifar Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar Skoðun Vesturlönd mega ekki leyfa Pútín að skrifa leikreglurnar Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Umfjöllun Kastljóss Þorgrímur Sigmundsson skrifar Skoðun Gulur september María Heimisdóttir skrifar Skoðun Kyn og vægi líkamans Gunnar Snorri Árnason skrifar Skoðun Sakborningur hjá saksóknara Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Reiði á tímum allsnægta Jökull Gíslason skrifar Skoðun 60.000 auðir fermetrar Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Kristinn átrúnaður á tímum þjóðarmorðs Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Tölur segja ekki alla söguna Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Skólinn er ekki verksmiðja Kristinn Jón Ólafsson,Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Enn úr sömu sveitinni Trausti Hjálmarsson skrifar Skoðun Palestínsk börn eiga betra skilið Anna Lúðvíksdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórn Eflingar lýsir yfir samstöðu með palestínsku þjóðinni og fordæmir þjóðarmorð á Gaza Hópur stjórnarmanna í Eflingu skrifar Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga skrifar Skoðun Umferðaröryggi barna í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Hvar er pabbi? Og aðrir stríðsglæpir Ísraels Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Meira að segja Evrópusambandið Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Í Viðskiptablaði Morgunblaðsins 11. júní sl. fjallar Hannes Frímann Hrólfsson, forstjóri Virðingar, um það tjón sem viðskiptabankarnir ollu þjóðarbúinu á sínum tíma og segir: „Því miður hafa stjórnvöld ekki enn gert greinarmun á þeim fjármálafyrirtækjum sem af stafar kerfisleg áhætta fyrir þjóðarbúið og hinna sem minni eru og hafa enga kerfislega áhættu og eiga undir högg að sækja í samkeppni við stóru viðskiptabankana. Að mínu viti er hér um mikla mismunun að ræða gagnvart minni fjármálafyrirtækjum sem fyrir löngu er æskilegt að leiðrétta.“ Margt virðist styðja ofangreinda niðurstöðu. Þannig hafa tveir sparisjóðir verið yfirteknir af stóru bönkunum á síðustu mánuðum á grundvelli nýs mats á útlánasafni þeirra. Báðir höfðu þó nýlega sætt sérstöku mati á eignum og ársreikningar þeirra endurskoðaðir af virtum endurskoðunarfyrirtækjum. Ekkert verður hér sagt um hvort matið sé réttara en það er hins vegar stór, alvarleg og óafturkræf ákvörðun að fella sparisjóði og slíkt má ekki gerast nema að vel athuguðu máli og með löngum tímafrestum enda ráð fyrir slíku gert í lögum. Hafi ástæða fyrir að því er virðist skyndiákvörðunum um yfirtöku sparisjóðanna verið að hætta væri á að áhlaup yrði gert á innistæður viðkomandi fjármálafyrirtækja, hefði slíkt verið vel viðráðanlegt því í Tryggingarsjóði innstæðueigenda og fjárfesta (TIF) eru nú um 14 miljarðar sem ætíð eru til reiðu við slíkar aðstæður. Til samanburðar má nefna að öll innlán í Sparisjóði Vestmannaeyja munu hafa verið um 11 miljarðar og innlán Sp Afls nokkru minni. Það er lögbundið hlutverk TIF „að veita lágmarksvernd gegn greiðsluerfiðleikum viðkomandi fyrirtækis“ (l. 98/1999) og því hlýtur að vera rétt að taka tillit til vaxandi getu TIF við mat á þörf fyrir yfirtöku smærri fjármálafyrirtækja.Þróun í takt við vilja íbúa Bæjarstjórn Vestmannaeyja hefur gert kröfu um að fylgst verði með raunvirði eigna Sparisjóðs Vestmannaeyja og vonandi verður það gert. Það virði mun þó ekki að fullu skýrast fyrr en að mörgum árum liðnum og ræðst af mörgum þáttum. Ekki verður fram hjá því horft að tugir milljarða af hagnaði stóru bankanna þriggja á undanförnum árum stafa af vanmati á eignum sem þeir yfirtóku. Af þeirri reynslu mætti læra. Mat á gæðum trygginga að baki lánveitingum verður þó ætíð að einhverju marki huglægt og breytist hratt við breyttar aðstæður. Þannig hefur húsnæðisverð á höfuðborgarsvæðinu hækkað hratt á síðustu árum og húsnæðisverð á Húsavík hækkað á síðustu mánuðum. Því hefur verið haldið fram að eina leið fjármálafyrirtækja til að komast hjá útlánaáhættu sé að lána ekki. Sú leið er að sjálfsögðu ekki fær, en nokkur hætta er á að ákveðnar atvinnugreinar og jafnvel landsvæði verði eyðilögð með lánsfjársvelti sé mat á rekstrarhæfi og tryggingum byggt á vantrú og þekkingarskorti þeirra sem meta. Í sjálfstæðum lýðræðisríkjum bera stjórnvöld ábyrgð á að þróun innviða sé í takt við vilja íbúanna. Svo virðist sem fall stóru bankanna þriggja 2008 sé nú að leiða til þess að flestar minni fjármálastofnanir landsins verði felldar og eftir standi arftakar föllnu bankanna þriggja að stórum hluta í erlendri eigu. Er það vilji löggjafans og þjóðarinnar?
Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun
Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun
Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir Skoðun
Skoðun Getur þjóð orðið of rík? – Ádeila frá Noregi sem getur átt við um Ísland Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar
Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar
Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar
Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar
Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar
Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar
Skoðun Stjórn Eflingar lýsir yfir samstöðu með palestínsku þjóðinni og fordæmir þjóðarmorð á Gaza Hópur stjórnarmanna í Eflingu skrifar
Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga skrifar
Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun
Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun
Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir Skoðun