Landinn flýr til heitari landa kristjana björg guðbrandsdóttir skrifar 21. apríl 2015 08:15 Í ljósi veðurfarsins síðustu misseri þarf líklega engan að undra að Íslendingar hópist á sólarstrendur. Fréttablaðið/Pjetur Ferðaskrifstofur auka framboð á áningarstöðum í sólarlöndum og þá hefur ferðatímabilið lengst. Forsvarsmenn ferðaskrifstofa sem rætt var við eru sammála um að kuldatíðin hafi leitt til allt að tíu prósenta aukningar. „Það er talsverð aukning í sölu á milli ára,“ segir framkvæmdastjóri Plúsferða, Skarphéðinn Berg Steinarsson. „Það er aukning á framboði á markaðnum ár eftir ár og ætli það megi ekki rekja til kuldatíðarinnar. Flestir eru með fleiri áfangastaði og bjóða ferðir á lengra tímabili.“Sjá einnig: Spáð snjókomu og frosti á sumardaginn fyrsta Kristbjörg Kona Kristjánsdóttir, forstöðumaður hjá Sumarferðum, tekur undir með Skarphéðni og segist svo sannarlega finna mun. „Markaðurinn er að vaxa um svona sex prósent og ég myndi segja að tímabilið sé alltaf að lengjast. Íslendingar eru í auknum mæli að fara út um miðjan vetur, í vetrarfríum með börnin,“ segir hún. Steinþóra Sigurðardóttir, sölustjóri hjá Vita, segist taka eftir mikilli eftirspurn hjá yngra fólki og barnafjölskyldum sem hafi ekki mikið á milli handanna. „Við höfum ákveðið að koma til móts við þennan hóp og bjóða vaxtalaus lán til árs. Það er okkar framlag í kjaramálin þessa dagana eftir þennan kalda vetur.“ Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir „Örstutt í þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Sjá meira
Ferðaskrifstofur auka framboð á áningarstöðum í sólarlöndum og þá hefur ferðatímabilið lengst. Forsvarsmenn ferðaskrifstofa sem rætt var við eru sammála um að kuldatíðin hafi leitt til allt að tíu prósenta aukningar. „Það er talsverð aukning í sölu á milli ára,“ segir framkvæmdastjóri Plúsferða, Skarphéðinn Berg Steinarsson. „Það er aukning á framboði á markaðnum ár eftir ár og ætli það megi ekki rekja til kuldatíðarinnar. Flestir eru með fleiri áfangastaði og bjóða ferðir á lengra tímabili.“Sjá einnig: Spáð snjókomu og frosti á sumardaginn fyrsta Kristbjörg Kona Kristjánsdóttir, forstöðumaður hjá Sumarferðum, tekur undir með Skarphéðni og segist svo sannarlega finna mun. „Markaðurinn er að vaxa um svona sex prósent og ég myndi segja að tímabilið sé alltaf að lengjast. Íslendingar eru í auknum mæli að fara út um miðjan vetur, í vetrarfríum með börnin,“ segir hún. Steinþóra Sigurðardóttir, sölustjóri hjá Vita, segist taka eftir mikilli eftirspurn hjá yngra fólki og barnafjölskyldum sem hafi ekki mikið á milli handanna. „Við höfum ákveðið að koma til móts við þennan hóp og bjóða vaxtalaus lán til árs. Það er okkar framlag í kjaramálin þessa dagana eftir þennan kalda vetur.“
Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir „Örstutt í þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Sjá meira