Verð ekki með jafnmikið hár og "Faxi“ þegar ég hætti Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. janúar 2015 06:30 Björgvin Páll er meðal annars þekktur í handboltaheiminum fyrir hárið sitt og það er hluti af ímynd hans. vísir/stefán Björgvin Páll Gústavsson, markvörður landsliðsins, er 29 ára gamall, giftur faðir. Hann skartar samt enn síðum ljósum lokkum og minnir meira á handboltarokkara en ábyrgðarfullan föður. Það var því ekki úr vegi að spyrja hann hvort lokkarnir fari ekkert að fjúka. „Hárið fær að halda sér þar til mínum handboltaferli lýkur. Ég mun skoða að klippa það styttra þegar ég legg skóna á hilluna,“ segir Björgvin Páll kíminn og glottir við. „Hárið er hluti af minni ímynd. Hluti af því að vera markvörður er að vera „týpa“. Það hafa margir markverðir í gegnum tíðina verið með sérstakt útlit sem fólk man eftir. Markvörður verður að vera aðeins öðru vísi eins og Króatinn Vlado Sola til að mynda,“ segir Björgvin en hann telur að það geti hjálpað markvörðum að standa sig betur. „Hann var ekki góður markvörður en var stundum með bleikt hár og eitthvað í svipuðum dúr. Það skilaði honum nokkrum boltum stundum því menn vissu af honum. Það er allt hluti af þessu. Að láta fyrir sér fara á vellinum og vera áberandi.“ Gamli HK-ingurinn segir að útlitið sé því ákveðin taktík og hárið sé líka vörumerki hans. „Myndu allir muna eftir Stefan Kretschmar ef hann hefði ekki verið með skrautlegt hár og tattú? Ég lofa í það minnsta að þegar ég hætti að þá verði ég ekki með eins mikið hár og Svíinn Staffan „Faxi“ Olsson.“ Íslenski handboltinn HM 2015 í Katar Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Fótbolti Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Sjá meira
Björgvin Páll Gústavsson, markvörður landsliðsins, er 29 ára gamall, giftur faðir. Hann skartar samt enn síðum ljósum lokkum og minnir meira á handboltarokkara en ábyrgðarfullan föður. Það var því ekki úr vegi að spyrja hann hvort lokkarnir fari ekkert að fjúka. „Hárið fær að halda sér þar til mínum handboltaferli lýkur. Ég mun skoða að klippa það styttra þegar ég legg skóna á hilluna,“ segir Björgvin Páll kíminn og glottir við. „Hárið er hluti af minni ímynd. Hluti af því að vera markvörður er að vera „týpa“. Það hafa margir markverðir í gegnum tíðina verið með sérstakt útlit sem fólk man eftir. Markvörður verður að vera aðeins öðru vísi eins og Króatinn Vlado Sola til að mynda,“ segir Björgvin en hann telur að það geti hjálpað markvörðum að standa sig betur. „Hann var ekki góður markvörður en var stundum með bleikt hár og eitthvað í svipuðum dúr. Það skilaði honum nokkrum boltum stundum því menn vissu af honum. Það er allt hluti af þessu. Að láta fyrir sér fara á vellinum og vera áberandi.“ Gamli HK-ingurinn segir að útlitið sé því ákveðin taktík og hárið sé líka vörumerki hans. „Myndu allir muna eftir Stefan Kretschmar ef hann hefði ekki verið með skrautlegt hár og tattú? Ég lofa í það minnsta að þegar ég hætti að þá verði ég ekki með eins mikið hár og Svíinn Staffan „Faxi“ Olsson.“
Íslenski handboltinn HM 2015 í Katar Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Fótbolti Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn