Karlar líklegri til að gera gagntilboð í ráðningarferlum Samúel Karl Ólason skrifar 20. maí 2015 10:25 Samfélagið er farið að nýta konur í meira mæli í stjórnunarstöður þó enn séu hindranir á vegi þeirra. Vísir/GETTY Karlar eru líklegri til að gera gagntilboð en konur þegar þeim eru boðin laun af atvinnurekendum. Körlum er einnig oftar boðið hærri laun en konur. Þá eru konur líklegri til að vera með háskólapróf en karlar en karlar eru líklegri til að hafa mannaforráð. Þetta kemur fram í skýrslu sem byggð er á rannsókn sem unnin var af Hagstofu Íslands fyrir aðgerðarhóp um launajafnrétti. Hún er byggð á miklum gagnagrunni um laun og margvíslega þætti um stöðu launamanna. Á vef Velferðarráðuneytisins segir að á hverju ári séu um 79 þúsund launamenn í grunninum. Skýrsluna Launamunur karla og kvenna má sjá hér. Gögn Hagstofunnar sýna að að fleiri konur en karlar eru með háskólapróf en fleiri karlar hafi mannaforráð. Þar að auki sýna gögnin að óleiðréttur launamunur er mestur hjá eldri aldurshópum. Þá segir að kynbundinn launamunur á almennum vinnumarkaði sé 7,8 prósent en 7,0 prósent á opinberum vinnumarkaði. Samkvæmt niðurstöðum rannsóknarskýrslunnar er staða kvenna og karla á vinnumarkaði enn ólík, þrátt fyrir miklar framfarir. Samfélagið er farið að nýta konur í meira mæli í stjórnunarstöður þó enn séu hindranir á vegi þeirra. Konur eru þó líklegri til að hverfa af vinnumarkaði til að sinna ólaunuðum ummönnunarstörfum. Þá kemur fram að vinnuveitendur séu tregari til þess að fjárfesta í starfsþróun kvenna. Körlum er oftar boðið hærri laun en konum og konur eru líklegri til að taka fyrsta launatilboði sem býðst. Karlar gera frekar gagntilboð um hærri laun og því myndast mögulega strax launamismunur í ráðningarferlinu. Enn eru stofnanir, sveitarfélög og fyrirtæki sem skila ekki jafnréttisáætlun til Jafnréttisstofu, eins og þeim er ætlað í lögum. Þá eru engin viðurlög við brotum á lögum um kynjakvótum í stjórnum fyrirtækja og kærunefnd jafnréttismála hefur úrskurðað í 15 málum á ellefu árum. Á vef Velferðarráðuneytisins segir að draga megi þær ályktanir að eftirliti með jafnréttislagabrotum sé ábótavant. Höfundar skýrslunnar leggja meðal annars til að stjórnvöld þurfi að brúa bilið á milli fæðingarorlofs og leikskóla. Í tilkynningunni kemur fram að bilið sé að miklu leyti brúað með því að móðirin sé lengi í fæðingarorlofi og aðlagi vinnumarkaðsþátttöku sína að þörfum fjölskyldunnar. Þá benda skýrsluhöfundar á þá staðreynd að ábyrgðin á auknu jafnrétti á vinnumarkaði liggi ekki síður hjá stjórnendum stofnana og fyrirtækja en hjá starfsfólki. Atvinnurekendur verði að hvetja karla til að taka fæðingarorlof og veita bæði körlum og konum sveigjanleika vegna fjölskylduábyrgðar. Tengdar fréttir Launamunur kynjanna 18,3 prósent á síðasta ári Óleiðréttur launamunur kynjanna á Íslandi var 18,3 prósent á síðasta ári og hefur minnkað frá fyrra ári úr 19,9 prósent. 18. maí 2015 09:11 Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Fleiri fréttir Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Sjá meira
Karlar eru líklegri til að gera gagntilboð en konur þegar þeim eru boðin laun af atvinnurekendum. Körlum er einnig oftar boðið hærri laun en konur. Þá eru konur líklegri til að vera með háskólapróf en karlar en karlar eru líklegri til að hafa mannaforráð. Þetta kemur fram í skýrslu sem byggð er á rannsókn sem unnin var af Hagstofu Íslands fyrir aðgerðarhóp um launajafnrétti. Hún er byggð á miklum gagnagrunni um laun og margvíslega þætti um stöðu launamanna. Á vef Velferðarráðuneytisins segir að á hverju ári séu um 79 þúsund launamenn í grunninum. Skýrsluna Launamunur karla og kvenna má sjá hér. Gögn Hagstofunnar sýna að að fleiri konur en karlar eru með háskólapróf en fleiri karlar hafi mannaforráð. Þar að auki sýna gögnin að óleiðréttur launamunur er mestur hjá eldri aldurshópum. Þá segir að kynbundinn launamunur á almennum vinnumarkaði sé 7,8 prósent en 7,0 prósent á opinberum vinnumarkaði. Samkvæmt niðurstöðum rannsóknarskýrslunnar er staða kvenna og karla á vinnumarkaði enn ólík, þrátt fyrir miklar framfarir. Samfélagið er farið að nýta konur í meira mæli í stjórnunarstöður þó enn séu hindranir á vegi þeirra. Konur eru þó líklegri til að hverfa af vinnumarkaði til að sinna ólaunuðum ummönnunarstörfum. Þá kemur fram að vinnuveitendur séu tregari til þess að fjárfesta í starfsþróun kvenna. Körlum er oftar boðið hærri laun en konum og konur eru líklegri til að taka fyrsta launatilboði sem býðst. Karlar gera frekar gagntilboð um hærri laun og því myndast mögulega strax launamismunur í ráðningarferlinu. Enn eru stofnanir, sveitarfélög og fyrirtæki sem skila ekki jafnréttisáætlun til Jafnréttisstofu, eins og þeim er ætlað í lögum. Þá eru engin viðurlög við brotum á lögum um kynjakvótum í stjórnum fyrirtækja og kærunefnd jafnréttismála hefur úrskurðað í 15 málum á ellefu árum. Á vef Velferðarráðuneytisins segir að draga megi þær ályktanir að eftirliti með jafnréttislagabrotum sé ábótavant. Höfundar skýrslunnar leggja meðal annars til að stjórnvöld þurfi að brúa bilið á milli fæðingarorlofs og leikskóla. Í tilkynningunni kemur fram að bilið sé að miklu leyti brúað með því að móðirin sé lengi í fæðingarorlofi og aðlagi vinnumarkaðsþátttöku sína að þörfum fjölskyldunnar. Þá benda skýrsluhöfundar á þá staðreynd að ábyrgðin á auknu jafnrétti á vinnumarkaði liggi ekki síður hjá stjórnendum stofnana og fyrirtækja en hjá starfsfólki. Atvinnurekendur verði að hvetja karla til að taka fæðingarorlof og veita bæði körlum og konum sveigjanleika vegna fjölskylduábyrgðar.
Tengdar fréttir Launamunur kynjanna 18,3 prósent á síðasta ári Óleiðréttur launamunur kynjanna á Íslandi var 18,3 prósent á síðasta ári og hefur minnkað frá fyrra ári úr 19,9 prósent. 18. maí 2015 09:11 Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Fleiri fréttir Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Sjá meira
Launamunur kynjanna 18,3 prósent á síðasta ári Óleiðréttur launamunur kynjanna á Íslandi var 18,3 prósent á síðasta ári og hefur minnkað frá fyrra ári úr 19,9 prósent. 18. maí 2015 09:11