Els: McIlroy vinnur Masters að minnsta kosti fjórum sinnum Anton Ingi Leifsson skrifar 3. apríl 2015 22:00 Els í eldlínunni. visir/getty Golfgoðsögnin Ernie Els er viss um að Rory McIlroy muni vinna Masters-mótið sem hefst í næstu viku. Els er einnig viss um að McIlroy muni krækja í að minnsta kosti fjóra Masters-titla áður en yfir lýkur. Erni Els er 45 ára gamall Suður-Afríkumaður sem hefur meðal annars unnið opna bandaríska tvisvar sinnum. Þegar Els var á svipuðum aldri og McIlroy er í dag var honum spáð velgengni á Masters, en nú tveimur áratugum síðar hefur hann ekki enn krækt í græna jakkann. Els lenti tvisvar í öðru sæti, en hann sér ekki að það gerist hjá McIlroy: „Ég sé það ekki gerast. Hann er of góður. Hann er að spila á móti frábærum leikmönnum, en Rory hefur faktorinn." „Það er ekkert klárt í þessum leik, en ég segi að hann vinnur þetta að minnsta kosti fjórum sinnum. Þegar hann nær þeim fyrsta verður næsti léttari. Þessi í ár verður risa stór." Els ræddi næst um þegar hann komst nærri því að vera klæddur í græna jakkann, en sigurvegari Masters fer í jakkann. „Ég fékk mín tækifæri, sérstaklega 2000 og 2004, en ég kláraði ekki stóru höggin. Þessi tækfiræi voru of stór þegar ég lít til baka." Golf Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Golfgoðsögnin Ernie Els er viss um að Rory McIlroy muni vinna Masters-mótið sem hefst í næstu viku. Els er einnig viss um að McIlroy muni krækja í að minnsta kosti fjóra Masters-titla áður en yfir lýkur. Erni Els er 45 ára gamall Suður-Afríkumaður sem hefur meðal annars unnið opna bandaríska tvisvar sinnum. Þegar Els var á svipuðum aldri og McIlroy er í dag var honum spáð velgengni á Masters, en nú tveimur áratugum síðar hefur hann ekki enn krækt í græna jakkann. Els lenti tvisvar í öðru sæti, en hann sér ekki að það gerist hjá McIlroy: „Ég sé það ekki gerast. Hann er of góður. Hann er að spila á móti frábærum leikmönnum, en Rory hefur faktorinn." „Það er ekkert klárt í þessum leik, en ég segi að hann vinnur þetta að minnsta kosti fjórum sinnum. Þegar hann nær þeim fyrsta verður næsti léttari. Þessi í ár verður risa stór." Els ræddi næst um þegar hann komst nærri því að vera klæddur í græna jakkann, en sigurvegari Masters fer í jakkann. „Ég fékk mín tækifæri, sérstaklega 2000 og 2004, en ég kláraði ekki stóru höggin. Þessi tækfiræi voru of stór þegar ég lít til baka."
Golf Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira