Pink svarar nettröllum fullum hálsi: „Ég hef engar áhyggjur af mér“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 14. apríl 2015 11:30 Pink á hátíðinni ásamt eiginmanni sínum, Carey Hart. vísir/getty Bandaríska söngkonan Pink er þekkt fyrir að vera með munninn fyrir neðan nefið. Um helgina mætti hún á hátíð til styrktar krabbameinsveikra og myndir frá því rötuðu á vefinn. Líkt og við vitum öll er yfirleitt misjafn sauður í mörgu fé og einhverjir þurftu endilega að segja skoðun sína á útliti hennar. Kjóllinn þótti ljótur og hún of feit. Pink ákvað að svara fyrir sig fullum hálsi á Twitter. „Ég sé að einhver ykkar hafa áhyggjur af þyngd minni miðað við athugasemdir ykkar við myndir af mér frá styrktarkvöldinu í gær,“ skrifar hún á Twitter. „Því miður virðist þyngd mín vera ykkur mikilvægari en nærvera mín á kvöldinu sjálfu.“ Hún heldur áfram og segir að þó kjóllinn hafi ekki litið jafn vel út og fyrir framan spegilinn heima þá hafi henni fundist hún vera mjög falleg. „Hafið ekki áhyggjur af mér. Ég hef ekki áhyggjur af mér og ég hef heldur ekki áhyggjur af ykkur. Mér líður vel og ég er fullkomlega ánægð með mig.“pic.twitter.com/fHdHg6II9g — P!nk (@Pink) April 13, 2015and my hubby says "it's just more to love baby" (and then I smack his hand off my booty cause we're in a supermarket) pic.twitter.com/Mnd6PIoKhK — P!nk (@Pink) April 13, 2015Willow said to me the other day whilst grabbing my belly-"mama-why r u so squishy?"And I said.."b/cuz I'm happy baby" pic.twitter.com/69wuVHg6QM — P!nk (@Pink) April 13, 2015 Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Bandaríska söngkonan Pink er þekkt fyrir að vera með munninn fyrir neðan nefið. Um helgina mætti hún á hátíð til styrktar krabbameinsveikra og myndir frá því rötuðu á vefinn. Líkt og við vitum öll er yfirleitt misjafn sauður í mörgu fé og einhverjir þurftu endilega að segja skoðun sína á útliti hennar. Kjóllinn þótti ljótur og hún of feit. Pink ákvað að svara fyrir sig fullum hálsi á Twitter. „Ég sé að einhver ykkar hafa áhyggjur af þyngd minni miðað við athugasemdir ykkar við myndir af mér frá styrktarkvöldinu í gær,“ skrifar hún á Twitter. „Því miður virðist þyngd mín vera ykkur mikilvægari en nærvera mín á kvöldinu sjálfu.“ Hún heldur áfram og segir að þó kjóllinn hafi ekki litið jafn vel út og fyrir framan spegilinn heima þá hafi henni fundist hún vera mjög falleg. „Hafið ekki áhyggjur af mér. Ég hef ekki áhyggjur af mér og ég hef heldur ekki áhyggjur af ykkur. Mér líður vel og ég er fullkomlega ánægð með mig.“pic.twitter.com/fHdHg6II9g — P!nk (@Pink) April 13, 2015and my hubby says "it's just more to love baby" (and then I smack his hand off my booty cause we're in a supermarket) pic.twitter.com/Mnd6PIoKhK — P!nk (@Pink) April 13, 2015Willow said to me the other day whilst grabbing my belly-"mama-why r u so squishy?"And I said.."b/cuz I'm happy baby" pic.twitter.com/69wuVHg6QM — P!nk (@Pink) April 13, 2015
Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“