Varúð – logavinna! Garðar H. Guðjónsson og Kristján Jens Kristjánsson skrifar 7. apríl 2015 00:00 Veruleg hætta getur skapast þegar iðnaðarmenn og ófaglærðir eru fengnir í fyrirtæki til að vinna svonefnda logavinnu eða heita vinnu. Fjölmörg dæmi eru um að svo ógætilega sé farið að stórtjón hljótist af. Þetta á ekki síst við þegar unnið er með opinn eld á þökum. Ábyrgð þeirra sem taka að sér slík verkefni er mikil en að sama skapi er vert að benda á ábyrgð eigenda og umsjónarmanna húsnæðisins. Auk logavinnu vegna lagningar þakpappa má nefna logsuðu, rafsuðu og skurð með slípirokk í þessu sambandi. Starfsmenn slökkviliða og tryggingafélaga þekkja mörg dæmi um að reglur um eldvarnir við logavinnu séu virtar að vettugi, stundum með skelfilegum afleiðingum. Stundum sleppa menn þó fyrir horn. Oft eru að verki menn sem skortir þekkingu á því hvernig eldur getur kviknað og breiðst út.Eldvarnir og öryggi Afar mikilvægt er fyrir eigendur og umsjónarmenn fasteigna að hafa vara á þegar vinna þarf heita vinnu í húsnæði þeirra, hvort sem um er að ræða íbúðar- eða atvinnuhúsnæði. Raunar ætti logavinna aldrei að hefjast nema ábyrgðarmaður húsnæðis hafi gengið úr skugga um að nægilega sé gætt að eldvörnum og öryggi. Sé ekki rétt staðið að verkinu getur mikið tjón á eignum og rekstri hlotist af. Í þessu sambandi þarf að huga að nokkrum lykilatriðum: Að minnsta kosti tvö slökkvitæki þurfa að vera til taks. Fjarlægja á brennanleg efni, verja þau eða bleyta. Mikilvægt er að viðkomandi noti viðeigandi hlífðarbúnað. Vinna hefjist ekki nema svæðið sé öruggt og tryggt sé að fyllstu varúðar sé gætt. Áríðandi er að höfð sé brunavakt á meðan á vinnu stendur og í að minnsta kosti 60 mínútur að henni lokinni. Fjölmörg þekkt dæmi eru um að eldur hafi komið upp þegar logavinnu er lokið og mannskapurinn farinn af svæðinu.Eldvarnabandalagið Eldvarnabandalagið er samstarfsvettvangur um auknar eldvarnir bæði á heimilum og vinnustöðum. Aðild að því eiga: Eignarhaldsfélagið Brunabótafélag Íslands, Félag slökkviliðsstjóra, Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, Mannvirkjastofnun, Sjóvá-Almennar tryggingar hf., Slysavarnafélagið Landsbjörg, Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins, TM hf., Vátryggingafélag Íslands hf. og Vörður tryggingar hf. Eitt helsta áhersluverkefni Eldvarnabandalagsins á næstu vikum og mánuðum verður að þrýsta á um úrbætur og grípa til aðgerða til að draga úr áhættu vegna heitrar vinnu. Í ljósi ítrekaðra eldsvoða vegna logavinnu með tilheyrandi tjóni og kostnaði er sannarlega engin vanþörf á aðgerðum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson Skoðun Halldór 12.07.25 Halldór Skoðun Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Sjá meira
Veruleg hætta getur skapast þegar iðnaðarmenn og ófaglærðir eru fengnir í fyrirtæki til að vinna svonefnda logavinnu eða heita vinnu. Fjölmörg dæmi eru um að svo ógætilega sé farið að stórtjón hljótist af. Þetta á ekki síst við þegar unnið er með opinn eld á þökum. Ábyrgð þeirra sem taka að sér slík verkefni er mikil en að sama skapi er vert að benda á ábyrgð eigenda og umsjónarmanna húsnæðisins. Auk logavinnu vegna lagningar þakpappa má nefna logsuðu, rafsuðu og skurð með slípirokk í þessu sambandi. Starfsmenn slökkviliða og tryggingafélaga þekkja mörg dæmi um að reglur um eldvarnir við logavinnu séu virtar að vettugi, stundum með skelfilegum afleiðingum. Stundum sleppa menn þó fyrir horn. Oft eru að verki menn sem skortir þekkingu á því hvernig eldur getur kviknað og breiðst út.Eldvarnir og öryggi Afar mikilvægt er fyrir eigendur og umsjónarmenn fasteigna að hafa vara á þegar vinna þarf heita vinnu í húsnæði þeirra, hvort sem um er að ræða íbúðar- eða atvinnuhúsnæði. Raunar ætti logavinna aldrei að hefjast nema ábyrgðarmaður húsnæðis hafi gengið úr skugga um að nægilega sé gætt að eldvörnum og öryggi. Sé ekki rétt staðið að verkinu getur mikið tjón á eignum og rekstri hlotist af. Í þessu sambandi þarf að huga að nokkrum lykilatriðum: Að minnsta kosti tvö slökkvitæki þurfa að vera til taks. Fjarlægja á brennanleg efni, verja þau eða bleyta. Mikilvægt er að viðkomandi noti viðeigandi hlífðarbúnað. Vinna hefjist ekki nema svæðið sé öruggt og tryggt sé að fyllstu varúðar sé gætt. Áríðandi er að höfð sé brunavakt á meðan á vinnu stendur og í að minnsta kosti 60 mínútur að henni lokinni. Fjölmörg þekkt dæmi eru um að eldur hafi komið upp þegar logavinnu er lokið og mannskapurinn farinn af svæðinu.Eldvarnabandalagið Eldvarnabandalagið er samstarfsvettvangur um auknar eldvarnir bæði á heimilum og vinnustöðum. Aðild að því eiga: Eignarhaldsfélagið Brunabótafélag Íslands, Félag slökkviliðsstjóra, Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, Mannvirkjastofnun, Sjóvá-Almennar tryggingar hf., Slysavarnafélagið Landsbjörg, Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins, TM hf., Vátryggingafélag Íslands hf. og Vörður tryggingar hf. Eitt helsta áhersluverkefni Eldvarnabandalagsins á næstu vikum og mánuðum verður að þrýsta á um úrbætur og grípa til aðgerða til að draga úr áhættu vegna heitrar vinnu. Í ljósi ítrekaðra eldsvoða vegna logavinnu með tilheyrandi tjóni og kostnaði er sannarlega engin vanþörf á aðgerðum.
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar