Dagur sjálfboðaliðans Bragi Björnsson skrifar 5. desember 2015 15:45 Daglega verja þúsundir íslendinga töluverðum tíma í sjálfboðaliðavinnu. Með óeigingjörnum störfum sínum leggja þessir einstaklingar sitt að mörkum til að auðga íslenskt samfélag og tryggja margvíslega þjónustu sem hugsanlega væri ella ekki sinnt eða kostnaður vegna hennar væri margfalt meiri. Þannig er björgunarsveitarfólk Slysavarnafélagsins Landsbjargar til taks allan sólarhringinn til að aðstoða í neyð, foreldrar og gamlir félagar tryggja snurðulausa framkvæmd íþróttaviðburða, listamenn halda listsýningar til stuðnings verðugum verkefnum, sóknarbörn sinna hjálparstarfi innan þjóðkirkjunnar og fullorðnir foringjar tryggja gæða leiðtogaþjálfun í skátahreyfingunni, svo einhver dæmi séu tekin. Oftast fara störf sjálfboðaliða fram utan hefðbundins vinnutíma þ.e. á þeim tíma sem fólk almennt sinnir fjölskyldu sinni og öðru því sem fylgir að reka heimili. Það veldur því óneitanlega að annað heimilisfólk þarf að taka á sig auknar skyldur s.s. vegna ummönnunar barna, heimilisstörf og jafnvel tekjuöflun. Að jafnaði er það maki sjálfboðaliðans sem tekur á sig þessar auknu byrðar til að sjálfboðaliðinn geti sinnt störfum sínum með sóma. Sjaldan er sjónum beint að þessum bakhjörlum sjálfboðaliðanna og jafnan fá þeir ekki þá viðurkenningu sem þeir verðskulda. Á alþjóðlegum degi sjálfboðaliðans þann 5. desember vil ég því nota tækifærið og þakka betri helmingi sjálfboðaliða fyrir þann skilning, þolinmæði og stuðning sem hann sýnir starfi sjálfboðaliðans. Án þessa stuðnings gætu sjálfboðaliðar landsins ekki sinnt sínum störfum sem skyldi og íslenska þjóðin færi á mis við framlag þeirra til samfélagsins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 23.8.2025 Halldór „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir Skoðun Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Mikilvægi félagasamtaka og magnað maraþon Þuríður Harpa Sigurðardóttir Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson Skoðun Skoðun Skoðun Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi félagasamtaka og magnað maraþon Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Allt sem ég þarf að gera Dagbjartur Kristjánsson skrifar Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon skrifar Sjá meira
Daglega verja þúsundir íslendinga töluverðum tíma í sjálfboðaliðavinnu. Með óeigingjörnum störfum sínum leggja þessir einstaklingar sitt að mörkum til að auðga íslenskt samfélag og tryggja margvíslega þjónustu sem hugsanlega væri ella ekki sinnt eða kostnaður vegna hennar væri margfalt meiri. Þannig er björgunarsveitarfólk Slysavarnafélagsins Landsbjargar til taks allan sólarhringinn til að aðstoða í neyð, foreldrar og gamlir félagar tryggja snurðulausa framkvæmd íþróttaviðburða, listamenn halda listsýningar til stuðnings verðugum verkefnum, sóknarbörn sinna hjálparstarfi innan þjóðkirkjunnar og fullorðnir foringjar tryggja gæða leiðtogaþjálfun í skátahreyfingunni, svo einhver dæmi séu tekin. Oftast fara störf sjálfboðaliða fram utan hefðbundins vinnutíma þ.e. á þeim tíma sem fólk almennt sinnir fjölskyldu sinni og öðru því sem fylgir að reka heimili. Það veldur því óneitanlega að annað heimilisfólk þarf að taka á sig auknar skyldur s.s. vegna ummönnunar barna, heimilisstörf og jafnvel tekjuöflun. Að jafnaði er það maki sjálfboðaliðans sem tekur á sig þessar auknu byrðar til að sjálfboðaliðinn geti sinnt störfum sínum með sóma. Sjaldan er sjónum beint að þessum bakhjörlum sjálfboðaliðanna og jafnan fá þeir ekki þá viðurkenningu sem þeir verðskulda. Á alþjóðlegum degi sjálfboðaliðans þann 5. desember vil ég því nota tækifærið og þakka betri helmingi sjálfboðaliða fyrir þann skilning, þolinmæði og stuðning sem hann sýnir starfi sjálfboðaliðans. Án þessa stuðnings gætu sjálfboðaliðar landsins ekki sinnt sínum störfum sem skyldi og íslenska þjóðin færi á mis við framlag þeirra til samfélagsins.
Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar