Heilsuþeytingur rikka skrifar 25. janúar 2015 10:00 Græni safinn hressir, bætir og kætir Vísir/Getty Þessi bragðgóði og bráðholli þeytingur er tilvalinn í blandarann um helgina og sem oftast. Hann er stútfullur af næringarefnum og heldur þér söddum vel og lengi. Heilsuþeytingur 1 grænt epli, skorið í bita og kjarnhreinsað Safi úr 1 sítrónu Handfylli af grænkáli 1 sellerístöngull 1 msk. steinselja eða kóríander 1 msk. möluð hörfræ ¼ tsk. kanilduft 250 ml kalt vatn Blandið öllu saman í blandara og drekkið ískalt. Boozt Drykkir Heilsa Morgunmatur Rikka Uppskriftir Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið
Þessi bragðgóði og bráðholli þeytingur er tilvalinn í blandarann um helgina og sem oftast. Hann er stútfullur af næringarefnum og heldur þér söddum vel og lengi. Heilsuþeytingur 1 grænt epli, skorið í bita og kjarnhreinsað Safi úr 1 sítrónu Handfylli af grænkáli 1 sellerístöngull 1 msk. steinselja eða kóríander 1 msk. möluð hörfræ ¼ tsk. kanilduft 250 ml kalt vatn Blandið öllu saman í blandara og drekkið ískalt.
Boozt Drykkir Heilsa Morgunmatur Rikka Uppskriftir Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið