Guðmundur: Þetta var stór stund fyrir íslenskan handbolta Arnar Björnsson skrifar 20. janúar 2015 21:19 Það reyndi mikið á Guðmund Guðmundsson í leik Dana og Þjóðverja. Gríðarlega mikil átök, leikurinn grjótharður og æsispennandi. „Nei ég er ekkert ósáttur en ég er heldur ekkert sérstaklega sáttur. Þegar við lítum á þetta í heild og miðað við að vera þremur mörkum undir tvisvar í leiknum eru þetta fín úrslit. Svo getum við líka sagt að við séum frekar pirraðir yfir því að Þjóðverjar hafi fengið að spila svona langa sókn í lokin,“ sagði Guðmundur við Vísi. „Þetta var alvöru handboltaleikur, 16-16 í hálfleik og mikil átök í leiknum. Það var erfitt að eiga við þetta þýska lið. Við vissum að hverju við myndum ganga, varnarlega. Ég var ekki nógu ánægður með varnarleikinn sérstaklega í fyrri hálfleik. Að fá á sig 14 mörk í seinni hálfleik er viðundandi. Dagur prófaði nýa vörn, 4 plús 2, tekur tvo úr umferð. Við leystum það frábærlega fyrir utan fyrstu sóknina.“ En þú fékk Mikkel Hansen í gang í þessum leik? „Ég fékk Mikkel í gang og Mads Christiansen líka. Það eru margir jákvæðir punktar í þessu. Við höldum áfram, einbeittir í baráttu okkar. Við getum ennþá bætt okkur helling.“ Eins og þetta mót hefur spilast. Skiptir það þá einhverju máli í hvaða sæti liðin lenda? „Nei í raun ekki. Eins og C og D-riðlarnir eru sterkir þá skiptir ekki máli í hvaða sæti þú lendir fyrr en í 8-liða úrslitunum. Liðið sem vinnur gæti fengið léttari mótherja síðar í keppninni. Nú er þetta sögulegt andartak í sögu íslenskra íþrótta, tveir íslenskir þjálfarar að stýra erlendum liðum á HM. „Já ég held að Íslendingar megi vera stoltir. Þetta er mjög sérstök stund og stór fyrir íslenskan handbolta“. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Danmörk - Þýskaland 30-30 | Lindberg tryggði Dönum stig í frábærum leik Þýskaland og Danmörk skildu jöfn, 30-30, í frábærum leik í D-riðli á HM í handbolta í kvöld. 20. janúar 2015 15:58 Dagur: Gummi er að gera þetta allt rétt Þjóðverjar gerðu jafntefli við Dani í Íslendingaslag á HM í kvöld. 20. janúar 2015 21:17 Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Það reyndi mikið á Guðmund Guðmundsson í leik Dana og Þjóðverja. Gríðarlega mikil átök, leikurinn grjótharður og æsispennandi. „Nei ég er ekkert ósáttur en ég er heldur ekkert sérstaklega sáttur. Þegar við lítum á þetta í heild og miðað við að vera þremur mörkum undir tvisvar í leiknum eru þetta fín úrslit. Svo getum við líka sagt að við séum frekar pirraðir yfir því að Þjóðverjar hafi fengið að spila svona langa sókn í lokin,“ sagði Guðmundur við Vísi. „Þetta var alvöru handboltaleikur, 16-16 í hálfleik og mikil átök í leiknum. Það var erfitt að eiga við þetta þýska lið. Við vissum að hverju við myndum ganga, varnarlega. Ég var ekki nógu ánægður með varnarleikinn sérstaklega í fyrri hálfleik. Að fá á sig 14 mörk í seinni hálfleik er viðundandi. Dagur prófaði nýa vörn, 4 plús 2, tekur tvo úr umferð. Við leystum það frábærlega fyrir utan fyrstu sóknina.“ En þú fékk Mikkel Hansen í gang í þessum leik? „Ég fékk Mikkel í gang og Mads Christiansen líka. Það eru margir jákvæðir punktar í þessu. Við höldum áfram, einbeittir í baráttu okkar. Við getum ennþá bætt okkur helling.“ Eins og þetta mót hefur spilast. Skiptir það þá einhverju máli í hvaða sæti liðin lenda? „Nei í raun ekki. Eins og C og D-riðlarnir eru sterkir þá skiptir ekki máli í hvaða sæti þú lendir fyrr en í 8-liða úrslitunum. Liðið sem vinnur gæti fengið léttari mótherja síðar í keppninni. Nú er þetta sögulegt andartak í sögu íslenskra íþrótta, tveir íslenskir þjálfarar að stýra erlendum liðum á HM. „Já ég held að Íslendingar megi vera stoltir. Þetta er mjög sérstök stund og stór fyrir íslenskan handbolta“. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Danmörk - Þýskaland 30-30 | Lindberg tryggði Dönum stig í frábærum leik Þýskaland og Danmörk skildu jöfn, 30-30, í frábærum leik í D-riðli á HM í handbolta í kvöld. 20. janúar 2015 15:58 Dagur: Gummi er að gera þetta allt rétt Þjóðverjar gerðu jafntefli við Dani í Íslendingaslag á HM í kvöld. 20. janúar 2015 21:17 Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Umfjöllun: Danmörk - Þýskaland 30-30 | Lindberg tryggði Dönum stig í frábærum leik Þýskaland og Danmörk skildu jöfn, 30-30, í frábærum leik í D-riðli á HM í handbolta í kvöld. 20. janúar 2015 15:58
Dagur: Gummi er að gera þetta allt rétt Þjóðverjar gerðu jafntefli við Dani í Íslendingaslag á HM í kvöld. 20. janúar 2015 21:17
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita