Gera þurfti miklar breytingar á salnum á milli tónleikanna enda talsverður munur á sinfóníutónleikum og rokktónleikum. Á Facebook síðu Hörpu hefur verið birt svokallað „time lapse“ myndband sem sýnir vinnuna sem fór í hönd til að koma salnum í rétt horf fyrir Dúndurfréttir.
Sjón er sögu ríkari en myndbandið er hér fyrir neðan.