Heimurinn notar um milljón poka á mínútu 2. febrúar 2015 13:00 Þórunn Björk Pálmadóttir Vísir/Pjetur „Ætli áhuginn komi ekki frá ömmu minni, hún þvoði alltaf plastpokana sína og notaði þá aftur og aftur,“ segir Þórunn Björk Pálmadóttir, bloggari á Græna froskinum og skipuleggjandi Fjölnota febrúar. Hún hvetur Íslendinga til að vera meðvitaðri um umbúðanotkun og umhverfisvernd í febrúar. „Hugmyndin kom eftir að ég las að á einni mínútu er notuð um ein milljón plastpoka í heiminum, og meðalnotkunartími er tuttugu mínútur áður en honum er hent,“ segir hún. Markmiðið er að vekja fólk til umhugsunar. „Ég er ekki að koma af stað byltingu heldur að fá fólk til að pæla aðeins í magninu af umbúðum sem við notum og hvað við getum gert til að draga úr því. Vonandi skila þessar kröfur okkar sér síðan til fyrirtækja,“ segir Þórunn.Á Facebook-síðunni Fjölnota í febrúar skiptist fólk á góðum ráðum. „Besta ráðið er frá konu sem fannst hún ber ef hún tók ekki fjölnotapoka í búðina, og ekki ferðu ber í búðina,“ segir hún og hlær. Þórunn segir að Íslendingar þurfi að herða sig í því að flokka og endurvinna. „Við vitum þetta öll og kunnum þetta. Okkur finnst hálf hallærislegt að þvo plastpoka og nota aftur, en það er það alls ekki.“ Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Fleiri fréttir Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Sjá meira
„Ætli áhuginn komi ekki frá ömmu minni, hún þvoði alltaf plastpokana sína og notaði þá aftur og aftur,“ segir Þórunn Björk Pálmadóttir, bloggari á Græna froskinum og skipuleggjandi Fjölnota febrúar. Hún hvetur Íslendinga til að vera meðvitaðri um umbúðanotkun og umhverfisvernd í febrúar. „Hugmyndin kom eftir að ég las að á einni mínútu er notuð um ein milljón plastpoka í heiminum, og meðalnotkunartími er tuttugu mínútur áður en honum er hent,“ segir hún. Markmiðið er að vekja fólk til umhugsunar. „Ég er ekki að koma af stað byltingu heldur að fá fólk til að pæla aðeins í magninu af umbúðum sem við notum og hvað við getum gert til að draga úr því. Vonandi skila þessar kröfur okkar sér síðan til fyrirtækja,“ segir Þórunn.Á Facebook-síðunni Fjölnota í febrúar skiptist fólk á góðum ráðum. „Besta ráðið er frá konu sem fannst hún ber ef hún tók ekki fjölnotapoka í búðina, og ekki ferðu ber í búðina,“ segir hún og hlær. Þórunn segir að Íslendingar þurfi að herða sig í því að flokka og endurvinna. „Við vitum þetta öll og kunnum þetta. Okkur finnst hálf hallærislegt að þvo plastpoka og nota aftur, en það er það alls ekki.“
Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Fleiri fréttir Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Sjá meira