Gaupi: Sjaldan séð svona andlaust íslenskt lið 17. janúar 2015 12:26 Gaupi og Einar Andri voru í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport í gær. vísir/pjetur Sérfræðingar HM-kvöldsins á Stöð 2 Sport höfðu áhyggjur af mörgum hlutum í leik íslenska liðsins gegn Svíum í gær. „Það sást langar leiðir er Ísland fór í sókn að það var óöryggi yfir liðinni og stemningsleysi. Það var ekkert tempó, við héldum ekki breidd. Við gerðum ekki árásir á þá. Það var ekki fyrr en Arnór Atlason kom inn að menn fóru að gera árásir á vörnina," sagði Guðjón Guðmundsson. Guðjón segir að menn hafi vitað að Svíar myndu ganga út í Aron Pálmarsson og Alexander Petersson. „Þetta æfðu Svíar fyrir leikinn og þetta var vitað. Við áttum því miður engin svör við þessu." Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, bendir á að það hafi líka verið vitað að Svíar væri sterkastir inn í miðju varnarinnar. Því væri skrítið að íslenska liðið færi alltaf inn í miðjuna. „Það hefði mátt vera meiri breidd og við hefðum mátt reyna meira að komast framhjá bakvörðunum." Fyrir utan þessa hluti þá hafði Gaupa mestar áhyggjur af öðrum hlut í leik íslenska liðsins. „Það er þetta andleysi sem var yfir liðinu. Það var ekki nógu gott og ég hef sjaldan séð svona andlaust íslenskt lið á stórmóti."Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Einar Andri í HM-kvöldi: Liðið virkaði ekki tilbúið Guðjón Guðmundsson og Einar Andri Einarsson voru sérfræðingar HM-kvöldsins á Stöð 2 Sport og fóru yfir leik Íslands og Svíþjóðar. 16. janúar 2015 22:08 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Sjá meira
Sérfræðingar HM-kvöldsins á Stöð 2 Sport höfðu áhyggjur af mörgum hlutum í leik íslenska liðsins gegn Svíum í gær. „Það sást langar leiðir er Ísland fór í sókn að það var óöryggi yfir liðinni og stemningsleysi. Það var ekkert tempó, við héldum ekki breidd. Við gerðum ekki árásir á þá. Það var ekki fyrr en Arnór Atlason kom inn að menn fóru að gera árásir á vörnina," sagði Guðjón Guðmundsson. Guðjón segir að menn hafi vitað að Svíar myndu ganga út í Aron Pálmarsson og Alexander Petersson. „Þetta æfðu Svíar fyrir leikinn og þetta var vitað. Við áttum því miður engin svör við þessu." Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, bendir á að það hafi líka verið vitað að Svíar væri sterkastir inn í miðju varnarinnar. Því væri skrítið að íslenska liðið færi alltaf inn í miðjuna. „Það hefði mátt vera meiri breidd og við hefðum mátt reyna meira að komast framhjá bakvörðunum." Fyrir utan þessa hluti þá hafði Gaupa mestar áhyggjur af öðrum hlut í leik íslenska liðsins. „Það er þetta andleysi sem var yfir liðinu. Það var ekki nógu gott og ég hef sjaldan séð svona andlaust íslenskt lið á stórmóti."Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Einar Andri í HM-kvöldi: Liðið virkaði ekki tilbúið Guðjón Guðmundsson og Einar Andri Einarsson voru sérfræðingar HM-kvöldsins á Stöð 2 Sport og fóru yfir leik Íslands og Svíþjóðar. 16. janúar 2015 22:08 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Sjá meira
Einar Andri í HM-kvöldi: Liðið virkaði ekki tilbúið Guðjón Guðmundsson og Einar Andri Einarsson voru sérfræðingar HM-kvöldsins á Stöð 2 Sport og fóru yfir leik Íslands og Svíþjóðar. 16. janúar 2015 22:08