Plötusnúðar fagna lóunni í Gamla bíói Gunnar Leó Pálsson skrifar 16. maí 2015 09:00 Benedikt Freyr Jónsson, betur þekktur sem Benni B Ruff, er einn af skipuleggjendum klúbbaveislunnar. „Það má eiginlega segja að við séum að fagna lóunni, þessi viðburður er kominn til að vera,“ segir Benedikt Freyr Jónsson, betur þekktur sem Benni B Ruff. Hann er einn af skipuleggjendum klúbbaveislu sem kallast Lóan. Um er að ræða einstakan viðburð sem fram fer í Gamla bíói en þar koma fram hvorki fleiri né færri en nítján plötusnúðar. „Þetta eru allt frekar ólíkir plötusnúðar en hópa sig samt saman þannig að þetta verður spennandi og skemmtileg blanda. Það mætti alveg kalla þetta árshátíð plötusnúða,“ bætir Benedikt við. Þeir sem koma fram undir hverjum hópi: Tetriz – (B-Ruff & Fingaprint), Blokk – (Housekell, Introbeats, Viktor Birgiss, Jónbjörn, Jón Reginbald, Símon fknhndsm, Ómar E, Moff & Tarkin), Plútó – (Kocoon, Tandri, Skeng, Gunni Ewok, Julia Ruslanovna, Skurður, Maggi B, Hlýnun Jarðar, Ozy) og Yamaho – (Dj Yamaho). Tetriz spilar gullaldarhipphopp frá 93-97, Blokk spilar hús & teknó, Plútó spilar grime, juke, footwork, hipphopp, haglabyssuhúsog teknó og svo ætlar Yamaho að spila hús & teknó. „Hver og einn hópur spilar í klukkutíma þannig að þetta verður 4 tíma keyrsla,“ bætir Benedikt við. Lóan fer fram í Gamla bíói í kvöld og hefst klukkan 22.00. „Ég lofa hörku góðu kvöldi og verður Corona í boði fyrir þá sem mæta tímanlega.“ Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
„Það má eiginlega segja að við séum að fagna lóunni, þessi viðburður er kominn til að vera,“ segir Benedikt Freyr Jónsson, betur þekktur sem Benni B Ruff. Hann er einn af skipuleggjendum klúbbaveislu sem kallast Lóan. Um er að ræða einstakan viðburð sem fram fer í Gamla bíói en þar koma fram hvorki fleiri né færri en nítján plötusnúðar. „Þetta eru allt frekar ólíkir plötusnúðar en hópa sig samt saman þannig að þetta verður spennandi og skemmtileg blanda. Það mætti alveg kalla þetta árshátíð plötusnúða,“ bætir Benedikt við. Þeir sem koma fram undir hverjum hópi: Tetriz – (B-Ruff & Fingaprint), Blokk – (Housekell, Introbeats, Viktor Birgiss, Jónbjörn, Jón Reginbald, Símon fknhndsm, Ómar E, Moff & Tarkin), Plútó – (Kocoon, Tandri, Skeng, Gunni Ewok, Julia Ruslanovna, Skurður, Maggi B, Hlýnun Jarðar, Ozy) og Yamaho – (Dj Yamaho). Tetriz spilar gullaldarhipphopp frá 93-97, Blokk spilar hús & teknó, Plútó spilar grime, juke, footwork, hipphopp, haglabyssuhúsog teknó og svo ætlar Yamaho að spila hús & teknó. „Hver og einn hópur spilar í klukkutíma þannig að þetta verður 4 tíma keyrsla,“ bætir Benedikt við. Lóan fer fram í Gamla bíói í kvöld og hefst klukkan 22.00. „Ég lofa hörku góðu kvöldi og verður Corona í boði fyrir þá sem mæta tímanlega.“
Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning