„Hver sagði að ég þyrfti að setja inn fullt af myndum af mér fáklæddri til að vera einhvers virði?“ Stefán Árni Pálsson skrifar 3. nóvember 2015 12:00 Essena O'Neill er að vekja mikla athygli. Vísir Essena O'Neill er 18 ára áströlsk stelpa sem hefur sagt skilið við samfélagsmiðla. O'Neill er í raun heimsþekkt og hefur hún yfir 700.000 fylgjendur á Instagram. Hún segist vera orðin háð viðurkenningu frá samfélaginu og að myndirnar sem hún deili séu ekki raunverulegar. O'Neill hefur í gegnum tíðina sett inn myndir af sér og sínum fullkomna lífstíl og hefur hún haft fínar tekjur af því. Þann 27. október eyddi hún yfir tvö þúsund myndum af Instagram reikningi sínum en að hennar mati; „voru myndirnar tilgangslausar og aðeins til að koma sjálfri sér á framfæri.“ Aðeins voru 96 myndir eftir á reikningi hennar og nú hefur hún breytt myndatextanum við allar þær myndir, þannig að þær segi sannleikann. Hún hefur ekki gefið kost á sér í viðtöl eftir þessa ákvörðun sína.Sem dæmi breytti hún textanum við eina mynd og skrifaði í staðinn; „Maginn dreginn inn, mjög útpæld stelling, brjóstin upp. Ég vil bara að ungar stelpur viti að þetta er ekki raunveruleikinn.“ O'Neill setti inn langt myndband á YouTube þar sem hún útskýrir þessa nýju afstöðu sína. „Af hverju ætti maður að segja fylgjendum sínum að manni sé greitt fullt fyrir að kynna þeirra vörur,“ segir hún í myndbandinu. „Af hverju ætti maður að segja þeim að ég fari í margar tökur á hverjum degi, bara til að geta deild myndum á Instagram. Ég var bara heltekinn af þessu og það er ástæðan fyrir því að ég ætla hætta á samfélagsmiðlum. Ég var ekki að lifa í hinum venjulega þrívíddarheimi, heldur aðeins í tvívídd.“ Hún segist hafa vaknað á hverjum degi og skoðað Instagram-reikning sinn og allar athugasemdirnar við hverja mynd.„Ég lifði bara innan kerfis sem var byggt upp á samþykki samfélagsins. Kerfi sem sagði að ef þú ert genetískt falleg, þá ertu mikilvægari en aðrir. Ég held að fólk geri sér ekki grein fyrir því hversu miklir peningar eru innan samfélagsmiðlana. Mér líður núna vel og sérstaklega eftir að ég gerði mér grein fyrir því að ég var að lifa lífi sem var langt frá því að vera raunverulegt.“ O'Neill segist hafa elskað þetta líf en á endanum fengið nóg. „Ég leit aldrei svona út þegar ég var heima hjá mér eða þegar ég vaknaði. Hver sagði mér þegar ég var lítil að ég þyrfti að setja inn fullt af myndum af mér fáklæddri til að vera einhvers virði. Hver sagði mér að ég væri ekki nóg án farða, því það var það sem ég hélt. Ég hélt að líkaminn minn væri allt og ef ég liti vel út, þá myndi fólk hlusta á mig.“ Myndbandið má sjá hér að neðan. I had acne here, this is a lot of makeup. I was smiling because I thought I looked good. Happiness based on aesthetics will suffocate your potential here on earth. A photo posted by Social Media Is Not Real Life (@essenaoneill) on Jun 5, 2014 at 10:53pm PDT Was paid $400 to post a dress. That's when I had maybe 150k followers, with half a million followers, I know of many online brands (with big budgets) that pay up to $2000 per post. Nothing is wrong with accepting brand deals. I just think it should be known. This photo had no substance, it was not of ethical manufacturing (I was uneducated at the time). SOCIAL MEDIA IS NOT REAL is my point. Be aware what people promote, ask yourself, what's their intention behind the photo? A photo posted by Social Media Is Not Real Life (@essenaoneill) on May 26, 2014 at 12:16am PDT Maybe I should cover up my blemishes so people will like my appearance. Maybe I should straighten and redye my hair so I'll get more likes. Maybe I should stuff my bra so I appear more sexualized. Maybe I should pay more attention to my clothes so they appeal to mass media... Maybe I should spend hours and dollars on perfecting myself so you will like me.. Yes maybe that's what life's about (Not directed at any individual, actually that's directed to myself... Why do we do the things we? Edit: Fear and delusion. Our youth is obsessed with a 2D world. It's consuming us. A photo posted by Social Media Is Not Real Life (@essenaoneill) on Mar 28, 2014 at 3:41pm PDT Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Laufey á landinu Lífið Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
Essena O'Neill er 18 ára áströlsk stelpa sem hefur sagt skilið við samfélagsmiðla. O'Neill er í raun heimsþekkt og hefur hún yfir 700.000 fylgjendur á Instagram. Hún segist vera orðin háð viðurkenningu frá samfélaginu og að myndirnar sem hún deili séu ekki raunverulegar. O'Neill hefur í gegnum tíðina sett inn myndir af sér og sínum fullkomna lífstíl og hefur hún haft fínar tekjur af því. Þann 27. október eyddi hún yfir tvö þúsund myndum af Instagram reikningi sínum en að hennar mati; „voru myndirnar tilgangslausar og aðeins til að koma sjálfri sér á framfæri.“ Aðeins voru 96 myndir eftir á reikningi hennar og nú hefur hún breytt myndatextanum við allar þær myndir, þannig að þær segi sannleikann. Hún hefur ekki gefið kost á sér í viðtöl eftir þessa ákvörðun sína.Sem dæmi breytti hún textanum við eina mynd og skrifaði í staðinn; „Maginn dreginn inn, mjög útpæld stelling, brjóstin upp. Ég vil bara að ungar stelpur viti að þetta er ekki raunveruleikinn.“ O'Neill setti inn langt myndband á YouTube þar sem hún útskýrir þessa nýju afstöðu sína. „Af hverju ætti maður að segja fylgjendum sínum að manni sé greitt fullt fyrir að kynna þeirra vörur,“ segir hún í myndbandinu. „Af hverju ætti maður að segja þeim að ég fari í margar tökur á hverjum degi, bara til að geta deild myndum á Instagram. Ég var bara heltekinn af þessu og það er ástæðan fyrir því að ég ætla hætta á samfélagsmiðlum. Ég var ekki að lifa í hinum venjulega þrívíddarheimi, heldur aðeins í tvívídd.“ Hún segist hafa vaknað á hverjum degi og skoðað Instagram-reikning sinn og allar athugasemdirnar við hverja mynd.„Ég lifði bara innan kerfis sem var byggt upp á samþykki samfélagsins. Kerfi sem sagði að ef þú ert genetískt falleg, þá ertu mikilvægari en aðrir. Ég held að fólk geri sér ekki grein fyrir því hversu miklir peningar eru innan samfélagsmiðlana. Mér líður núna vel og sérstaklega eftir að ég gerði mér grein fyrir því að ég var að lifa lífi sem var langt frá því að vera raunverulegt.“ O'Neill segist hafa elskað þetta líf en á endanum fengið nóg. „Ég leit aldrei svona út þegar ég var heima hjá mér eða þegar ég vaknaði. Hver sagði mér þegar ég var lítil að ég þyrfti að setja inn fullt af myndum af mér fáklæddri til að vera einhvers virði. Hver sagði mér að ég væri ekki nóg án farða, því það var það sem ég hélt. Ég hélt að líkaminn minn væri allt og ef ég liti vel út, þá myndi fólk hlusta á mig.“ Myndbandið má sjá hér að neðan. I had acne here, this is a lot of makeup. I was smiling because I thought I looked good. Happiness based on aesthetics will suffocate your potential here on earth. A photo posted by Social Media Is Not Real Life (@essenaoneill) on Jun 5, 2014 at 10:53pm PDT Was paid $400 to post a dress. That's when I had maybe 150k followers, with half a million followers, I know of many online brands (with big budgets) that pay up to $2000 per post. Nothing is wrong with accepting brand deals. I just think it should be known. This photo had no substance, it was not of ethical manufacturing (I was uneducated at the time). SOCIAL MEDIA IS NOT REAL is my point. Be aware what people promote, ask yourself, what's their intention behind the photo? A photo posted by Social Media Is Not Real Life (@essenaoneill) on May 26, 2014 at 12:16am PDT Maybe I should cover up my blemishes so people will like my appearance. Maybe I should straighten and redye my hair so I'll get more likes. Maybe I should stuff my bra so I appear more sexualized. Maybe I should pay more attention to my clothes so they appeal to mass media... Maybe I should spend hours and dollars on perfecting myself so you will like me.. Yes maybe that's what life's about (Not directed at any individual, actually that's directed to myself... Why do we do the things we? Edit: Fear and delusion. Our youth is obsessed with a 2D world. It's consuming us. A photo posted by Social Media Is Not Real Life (@essenaoneill) on Mar 28, 2014 at 3:41pm PDT
Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Laufey á landinu Lífið Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira