Oddviti Sjálfstæðisflokksins: Ef borgin væri fyrirtæki væri boðað til hluthafafundar og skipt um stjórnendur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. nóvember 2015 15:49 Halldór Halldórsson er oddviti borgarstjórnarflokkar Sjálfstæðisflokksins. Vísir/Pjetur Halldór Halldórsson, oddviti borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir borgaryfirvöld í kjölfar þess að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar var kynnt í dag. Gert er ráð fyrir miklum hallarekstri á borgarsjóði á yfirstandandi ári.„Ef borgin væri fyrirtæki í þeirri stöðu sem útgönguspá fyrir árið 2015 og fjárhagsáætlun ársins 2016 lýsa þá væri hluthafafundur boðaður í skyndi og skipt um stjórnendur,“ sagði Halldór á ræðustól í dag. Halldór gagnrýndi stefnu meirihlutans í húsnæðismálum og sagði hana gera fólki erfiðara fyrir að eignast eða leigja húsnæði. Skortur á lóðum þrýsti lóðaverði og verði fasteigna upp á við. Tekjur af fasteignasköttum myndu svo hækka um 1,5 um milljarð milli ára, vel umfram áætlaða verðlagsþróun. Gagnrýndi oddviti Sjálfstæðisflokkinn mikinn hallarekstur borgarinnar og sagði hann óhjákvæmilegt að rekstarniðurstaða borgarinnar myndi þýða verri þjónustu gagnvart borgarbúum. Taldi Halldór jafnframt að nýta ætti getu Orkuveitu Reykjavíkur til að greiða arð til þess að lækka álögur á borgarbúa. „Ef Orkuveitan getur greitt út arð er væntanlega hægt að lækka þau gjöld sem lögð voru á í kjölfar hruns. Það væri sanngjarnara í staðinn fyrir að greiða borginni arð. Það er ekki endalaust hægt að senda borgarbúum reikninginn fyrir slæmum rekstri borgarinnar. Tengdar fréttir Gert er ráð fyrir 13 milljarða halla á rekstri borgarsjóðs á árinu Gjaldfærsla lífeyrisskuldbindinga vegur þar þungt en borgarsjóður skilaði þriggja milljarða halla á síðasta ári. 3. nóvember 2015 15:04 Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fleiri fréttir Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Sjá meira
Halldór Halldórsson, oddviti borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir borgaryfirvöld í kjölfar þess að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar var kynnt í dag. Gert er ráð fyrir miklum hallarekstri á borgarsjóði á yfirstandandi ári.„Ef borgin væri fyrirtæki í þeirri stöðu sem útgönguspá fyrir árið 2015 og fjárhagsáætlun ársins 2016 lýsa þá væri hluthafafundur boðaður í skyndi og skipt um stjórnendur,“ sagði Halldór á ræðustól í dag. Halldór gagnrýndi stefnu meirihlutans í húsnæðismálum og sagði hana gera fólki erfiðara fyrir að eignast eða leigja húsnæði. Skortur á lóðum þrýsti lóðaverði og verði fasteigna upp á við. Tekjur af fasteignasköttum myndu svo hækka um 1,5 um milljarð milli ára, vel umfram áætlaða verðlagsþróun. Gagnrýndi oddviti Sjálfstæðisflokkinn mikinn hallarekstur borgarinnar og sagði hann óhjákvæmilegt að rekstarniðurstaða borgarinnar myndi þýða verri þjónustu gagnvart borgarbúum. Taldi Halldór jafnframt að nýta ætti getu Orkuveitu Reykjavíkur til að greiða arð til þess að lækka álögur á borgarbúa. „Ef Orkuveitan getur greitt út arð er væntanlega hægt að lækka þau gjöld sem lögð voru á í kjölfar hruns. Það væri sanngjarnara í staðinn fyrir að greiða borginni arð. Það er ekki endalaust hægt að senda borgarbúum reikninginn fyrir slæmum rekstri borgarinnar.
Tengdar fréttir Gert er ráð fyrir 13 milljarða halla á rekstri borgarsjóðs á árinu Gjaldfærsla lífeyrisskuldbindinga vegur þar þungt en borgarsjóður skilaði þriggja milljarða halla á síðasta ári. 3. nóvember 2015 15:04 Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fleiri fréttir Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Sjá meira
Gert er ráð fyrir 13 milljarða halla á rekstri borgarsjóðs á árinu Gjaldfærsla lífeyrisskuldbindinga vegur þar þungt en borgarsjóður skilaði þriggja milljarða halla á síðasta ári. 3. nóvember 2015 15:04