Lífið

Lamaður kettlingur fær nýtt líf

Adda Soffia Ingvarsdóttir skrifar
Þumalína litla
Þumalína litla Vísir
Kettlingurinn Þumalína fæddist með lamaða afturfætur, og þar af leiðandi getur hún ekki gengið.

Þrátt fyrir þetta er hún ótrúlega lífsglöð og kát-og sennilega mesta krútt sem við höfum séð!

Henni var bjargað af góðhjörtuðu fólki sem keyptu handa henni þessa fínu hjólagræju, sem gerir henni kleift að geta gengið. 

Hér fyrir neðan má sjá myndband af Þumalínu litlu. 








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.