Rakel Ósk - Ber að ofan í Ekstra Bladet, var valin ungfrú nóvember Margrét H. Gústavsdóttir skrifar 19. janúar 2015 12:15 Hin gullfallega Rakel Ósk er okkar fyrsti keppandi um titilinn Side9 Pigen en keppnin hefur verið haldin á vegum Ekstra Bladet í mörg ár. CoverPhoto.dk/EkstraBladet Skyldum við Íslendingar eignast okkar fyrsta sigurvegara í Side9 Pige keppni ExtraBladet í ár?! Það er aldrei að vita. Í fyrsta sinn eiga íslendingar nú fulltrúa í keppninni, hina 28 ára gömlu fyrirsætu Rakel Ósk. Rakel var búsett í Kaupmannahöfn í tíu ár en flutti aftur hingað til lands í byrjun desember. Þá hafði hún nýlega hreppt titilinn Ungfrú nóvember. Þrjátíu dömur kepptu um þann titil enda birtist yngismær á síðu 9 í ExtraBladet á hverjum einasta degi. „Ég fyrsti íslendingurinn sem tek þátt í þessari keppni er mér sagt og ég er líka næstelsti keppandinn. Sú elsta er 32 ára," segir Rakel sem er menntaður bókhaldari og vann meðal annars fyrir Discovery stöðvarnar á Norðurlöndunum.Rakel Ósk á Facebook. Ungfrú nóvember - Rakel ÓskCoverModel.dk - ExtraBladetEins og fyrr segir flutti Rakel aftur til Íslands í byrjun desember en hafði þá rétt hreppt titilinn stúlka nóvembermánaðar í Ekstra Bladet. „Svo þurfti ég að fara aftur út núna í janúar því ég er að taka þátt í lokakeppninni," segir Rakel en síðasta laugardag var allt undirlagt hjá liðsmönnum Ekstra Bladet við að kynna stelpurnar sem keppa nú um titilinn Side 9 Pige ársins 2014. Smelltu hér til að sjá myndbönd frá deginum.CoverModels.dk„Þetta var svakalegt dæmi, við þurftum að mæta kl 9 um morguninn að láta stílisera okkur og það var bein útsending úr myndatökum allann daginn á netinu. Við fórum í allskonar viðtöl og kynningarefni fyrir stóra keppnisdaginn var undirbúið," segir Rakel og flissar. „Mér líður hálf kjánalega eftir þennan dag, þetta var allt mjög fyndið. Ég reyndi meira að segja að twerka."En hvað kom til að Rakel Ósk ákvað að fara í þessa keppni? „Ég vildi í raun bara koma sjálfri mér á framfæri og á sama tíma fara aðeins út fyrir þægindarammann. Hingað til hef ég setið fyrir á því sem kallast "art-nudes" eða listrænar nektarljósmyndir. Að vera ber að ofan á blaðsíðu 9 er ekki mikið flóknara en maður fær talsvert meiri athygli. Ég hafði líka misst nokkur kíló og var bara frekar ánægð með mig svo ég sló bara til," segir Rakel en það var ljósmyndari CoverModels.dk sem hvatti Rakel til að fara í keppnina. „Það eru pínu fordómar í Danmörku fyrir stelpum sem sitja fyrir á síðu níu en þetta er samt allt bara í góðu gamni og tengist ekki klámi eða slíku enda leyfir Extra Bladet ekki stelpum að vera með ef þær hafa verið í svoleiðis," segir Rakel Ósk að lokum. Næsta miðvikudag fer lokakeppnin fram og þá munu eflaust margir aðdáendur standa við bakið á Rakel í kosningu sem fer fram á netinu. Meira um það síðar hér í Lífinu á Vísir.is. Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira
Skyldum við Íslendingar eignast okkar fyrsta sigurvegara í Side9 Pige keppni ExtraBladet í ár?! Það er aldrei að vita. Í fyrsta sinn eiga íslendingar nú fulltrúa í keppninni, hina 28 ára gömlu fyrirsætu Rakel Ósk. Rakel var búsett í Kaupmannahöfn í tíu ár en flutti aftur hingað til lands í byrjun desember. Þá hafði hún nýlega hreppt titilinn Ungfrú nóvember. Þrjátíu dömur kepptu um þann titil enda birtist yngismær á síðu 9 í ExtraBladet á hverjum einasta degi. „Ég fyrsti íslendingurinn sem tek þátt í þessari keppni er mér sagt og ég er líka næstelsti keppandinn. Sú elsta er 32 ára," segir Rakel sem er menntaður bókhaldari og vann meðal annars fyrir Discovery stöðvarnar á Norðurlöndunum.Rakel Ósk á Facebook. Ungfrú nóvember - Rakel ÓskCoverModel.dk - ExtraBladetEins og fyrr segir flutti Rakel aftur til Íslands í byrjun desember en hafði þá rétt hreppt titilinn stúlka nóvembermánaðar í Ekstra Bladet. „Svo þurfti ég að fara aftur út núna í janúar því ég er að taka þátt í lokakeppninni," segir Rakel en síðasta laugardag var allt undirlagt hjá liðsmönnum Ekstra Bladet við að kynna stelpurnar sem keppa nú um titilinn Side 9 Pige ársins 2014. Smelltu hér til að sjá myndbönd frá deginum.CoverModels.dk„Þetta var svakalegt dæmi, við þurftum að mæta kl 9 um morguninn að láta stílisera okkur og það var bein útsending úr myndatökum allann daginn á netinu. Við fórum í allskonar viðtöl og kynningarefni fyrir stóra keppnisdaginn var undirbúið," segir Rakel og flissar. „Mér líður hálf kjánalega eftir þennan dag, þetta var allt mjög fyndið. Ég reyndi meira að segja að twerka."En hvað kom til að Rakel Ósk ákvað að fara í þessa keppni? „Ég vildi í raun bara koma sjálfri mér á framfæri og á sama tíma fara aðeins út fyrir þægindarammann. Hingað til hef ég setið fyrir á því sem kallast "art-nudes" eða listrænar nektarljósmyndir. Að vera ber að ofan á blaðsíðu 9 er ekki mikið flóknara en maður fær talsvert meiri athygli. Ég hafði líka misst nokkur kíló og var bara frekar ánægð með mig svo ég sló bara til," segir Rakel en það var ljósmyndari CoverModels.dk sem hvatti Rakel til að fara í keppnina. „Það eru pínu fordómar í Danmörku fyrir stelpum sem sitja fyrir á síðu níu en þetta er samt allt bara í góðu gamni og tengist ekki klámi eða slíku enda leyfir Extra Bladet ekki stelpum að vera með ef þær hafa verið í svoleiðis," segir Rakel Ósk að lokum. Næsta miðvikudag fer lokakeppnin fram og þá munu eflaust margir aðdáendur standa við bakið á Rakel í kosningu sem fer fram á netinu. Meira um það síðar hér í Lífinu á Vísir.is.
Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira