Dagskráliðurinn Framlengingin hefur slegið í gegn í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport.
Þar rökræða/rífast sérfræðingar þáttarins um ýmis álitaefni tengd körfuboltanum á Íslandi.
Þeir Jón Halldór Eðvaldsson og Fannar Ólafsson áttu fína rimmu í þættinum í gærkvöldi og óhætt er að segja að útkoman hafi verið stórskemmtileg.
Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
„Um leið og hann opnaði á sér munninn, þá kom kúkalykt í stúdíóið“
Stefán Árni Pálsson skrifar
Mest lesið


Frá Midtjylland til Newcastle
Fótbolti






Szczesny ekki hættur enn
Fótbolti

Vörn Grindavíkur áfram hriplek
Fótbolti
