Ný stikla fyrir EVE Valkyrie kynnt á Fanfest Samúel Karl Ólason skrifar 19. mars 2015 22:51 Fyrirtækið CCP birti á EVE Fanfest í dag nýja stiklu fyrir leikinn EVE Valkyrie. Um er að ræða þriggja mínútna myndband sem tekið var upp inn í leiknum sjálfum. Stiklan var sýnd tvisvar sinnum við gífurleg fagnaðarlæti. EVE Valkyrie var fyrst kynnt fyrir almenningi á Fanfest fyrir tveimur árum. Þá var einungis um gæluverkefni starfsmanna CCP að ræða, en móttökur þeirra sem prufuðu voru svo góðar að ákveðið var að kafa dýpra í verkefnið. Nú er ljóst að Valkyrie verður fyrsti leikurinn sem gefinn verður út fyrir Oculus Rift sýndarveruleikagleraugun og Project Morpheus gleraugu Sony. Leikjavísir Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Fyrirtækið CCP birti á EVE Fanfest í dag nýja stiklu fyrir leikinn EVE Valkyrie. Um er að ræða þriggja mínútna myndband sem tekið var upp inn í leiknum sjálfum. Stiklan var sýnd tvisvar sinnum við gífurleg fagnaðarlæti. EVE Valkyrie var fyrst kynnt fyrir almenningi á Fanfest fyrir tveimur árum. Þá var einungis um gæluverkefni starfsmanna CCP að ræða, en móttökur þeirra sem prufuðu voru svo góðar að ákveðið var að kafa dýpra í verkefnið. Nú er ljóst að Valkyrie verður fyrsti leikurinn sem gefinn verður út fyrir Oculus Rift sýndarveruleikagleraugun og Project Morpheus gleraugu Sony.
Leikjavísir Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira