Hamilton styður breytta ræsingu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 13. júlí 2015 13:45 Hamilton vill erfiðari ræsingar. Þrátt fyrir slaa ræsingu á Silverstone. Vísir/Getty Lewis Hamilton segist styðja nýja reglu sem hefur það að markmiði að gera ræsingar erfiðari. Reglan á að takmarka upplýsingar sem lið má veita ökumanni sínum og gera hlutverk ökumanns meira í ræsingunni sjálfri. Núverandi ferli er ákvarðað af liðinu, ökumaðurinn fær upplýsingar á leið í ræsingu, bæði á hringnum frá þjónustusvæðinu að rásmarki og á upphitunnarhringnum. Upplýsingarnar lúta að því hvernig ökumaður geti bætt ræsinguna sína. Þessar upplýsingar verða bannaðar frá og með belgíska kappakstrinum í ágúst. Bannið er hluti af áætlun um að gera bílana erfiðari í akstri meðal annars með því að gera ræsingar ófyrirsjánalegri. „Þetta snýst aðeins um útfærsluna. Ég er sáttur við breytinguna, því meiri stjórn sem við fáum því betra,“ sagði Hamilton. „Í dag sleppum við kúplingunni og frammistaða hennar er ákvörðuð af liðinu. Liðið segir þér hvort þú eigir að hækka eða lækka togið og ýmislegt annað. Stundum reikna verkfræðingarnir þetta vitlaust og stundum ekki,“ bætti heimsmeistarinn við. Hamilton kveðst sakna ræsinganna úr Formúlu 3 þar sem hefðbundun kúpling var notuð. „Það voru skemmtilegar ræsingar vegna þess að ég hafði stjórnina, ef það verður staðið rétt að þessu í F1 gæti það orðið skemmtilegt,“ sagði Hamilton að lokum. Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes tók þjónustuhlé á ögurstundu og tryggði sér 25 stig. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari tók þjónustuhlé á sama tíma og Hamilton og varð þriðji. 5. júlí 2015 13:29 Bílskúrinn: Brjálæði í Bretlandi Lewis Hamilton á Mercedes kom að lokum fyrstur í mark. Atburðarásin sem leiddi til þess var ótrúleg, þrátt fyrir að heimamaðurinn hafi verið á ráspól. 8. júlí 2015 06:00 Gervi þjónustuhlé eru refsiverð FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur varað Formúlu 1 lið við því að refsingum verði beitt ætli lið að þykjast taka þjónustuhlé. 9. júlí 2015 23:15 Bottas: Við höfum yfirhöndina í baráttunni við Ferrari Lewis Hamilton nældi sér í ráspól á heimavelli á Silverstone brautinni í dag. Sinn áttunda á tímabilinu. Einungis Ayrton Senna og Michael Schumacher hafa oftar náð ráspól. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 4. júlí 2015 14:45 Smedley: Við bönnuðum þeim ekki að keppa Lewis Hamilton vann sinn annan breska kappakstur í röð og þriðja á ferlinum. Hann tók þjónustuhlé á hárréttu augnabliki. Hver sagði hvað eftir keppnina? 5. júlí 2015 15:00 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Handbolti Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Fótbolti Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Lewis Hamilton segist styðja nýja reglu sem hefur það að markmiði að gera ræsingar erfiðari. Reglan á að takmarka upplýsingar sem lið má veita ökumanni sínum og gera hlutverk ökumanns meira í ræsingunni sjálfri. Núverandi ferli er ákvarðað af liðinu, ökumaðurinn fær upplýsingar á leið í ræsingu, bæði á hringnum frá þjónustusvæðinu að rásmarki og á upphitunnarhringnum. Upplýsingarnar lúta að því hvernig ökumaður geti bætt ræsinguna sína. Þessar upplýsingar verða bannaðar frá og með belgíska kappakstrinum í ágúst. Bannið er hluti af áætlun um að gera bílana erfiðari í akstri meðal annars með því að gera ræsingar ófyrirsjánalegri. „Þetta snýst aðeins um útfærsluna. Ég er sáttur við breytinguna, því meiri stjórn sem við fáum því betra,“ sagði Hamilton. „Í dag sleppum við kúplingunni og frammistaða hennar er ákvörðuð af liðinu. Liðið segir þér hvort þú eigir að hækka eða lækka togið og ýmislegt annað. Stundum reikna verkfræðingarnir þetta vitlaust og stundum ekki,“ bætti heimsmeistarinn við. Hamilton kveðst sakna ræsinganna úr Formúlu 3 þar sem hefðbundun kúpling var notuð. „Það voru skemmtilegar ræsingar vegna þess að ég hafði stjórnina, ef það verður staðið rétt að þessu í F1 gæti það orðið skemmtilegt,“ sagði Hamilton að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes tók þjónustuhlé á ögurstundu og tryggði sér 25 stig. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari tók þjónustuhlé á sama tíma og Hamilton og varð þriðji. 5. júlí 2015 13:29 Bílskúrinn: Brjálæði í Bretlandi Lewis Hamilton á Mercedes kom að lokum fyrstur í mark. Atburðarásin sem leiddi til þess var ótrúleg, þrátt fyrir að heimamaðurinn hafi verið á ráspól. 8. júlí 2015 06:00 Gervi þjónustuhlé eru refsiverð FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur varað Formúlu 1 lið við því að refsingum verði beitt ætli lið að þykjast taka þjónustuhlé. 9. júlí 2015 23:15 Bottas: Við höfum yfirhöndina í baráttunni við Ferrari Lewis Hamilton nældi sér í ráspól á heimavelli á Silverstone brautinni í dag. Sinn áttunda á tímabilinu. Einungis Ayrton Senna og Michael Schumacher hafa oftar náð ráspól. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 4. júlí 2015 14:45 Smedley: Við bönnuðum þeim ekki að keppa Lewis Hamilton vann sinn annan breska kappakstur í röð og þriðja á ferlinum. Hann tók þjónustuhlé á hárréttu augnabliki. Hver sagði hvað eftir keppnina? 5. júlí 2015 15:00 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Handbolti Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Fótbolti Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Lewis Hamilton vann á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes tók þjónustuhlé á ögurstundu og tryggði sér 25 stig. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari tók þjónustuhlé á sama tíma og Hamilton og varð þriðji. 5. júlí 2015 13:29
Bílskúrinn: Brjálæði í Bretlandi Lewis Hamilton á Mercedes kom að lokum fyrstur í mark. Atburðarásin sem leiddi til þess var ótrúleg, þrátt fyrir að heimamaðurinn hafi verið á ráspól. 8. júlí 2015 06:00
Gervi þjónustuhlé eru refsiverð FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur varað Formúlu 1 lið við því að refsingum verði beitt ætli lið að þykjast taka þjónustuhlé. 9. júlí 2015 23:15
Bottas: Við höfum yfirhöndina í baráttunni við Ferrari Lewis Hamilton nældi sér í ráspól á heimavelli á Silverstone brautinni í dag. Sinn áttunda á tímabilinu. Einungis Ayrton Senna og Michael Schumacher hafa oftar náð ráspól. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 4. júlí 2015 14:45
Smedley: Við bönnuðum þeim ekki að keppa Lewis Hamilton vann sinn annan breska kappakstur í röð og þriðja á ferlinum. Hann tók þjónustuhlé á hárréttu augnabliki. Hver sagði hvað eftir keppnina? 5. júlí 2015 15:00