Sinfónísk uppsveifla Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson skrifar 26. nóvember 2015 13:00 Það er sinfónísk uppsveifla á Akureyri. Frá því að Menningarfélag Akureyrar hóf störf í byrjun árs 2015 hefur Sinfóníuhljómsveit Norðurlands vaxið fiskur um hrygg svo um munar. Samstarf Hofs og SinfóníaNord eins og hljómsveitin er stundum kölluð og nýstofnað samstarf Hofs og Hörpu hefur gert hljómsveitinni kleift að stórauka starfsemi sína. Það fyrirkomulag að hljómsveitin á heimili sitt í Hofi og borgi ekki húsaleigu til að æfa fyrir tónleika gerir vöxt sveitarinnar mögulegan. En það eru ekki síst ný sprotaverkefni SinfoníaNord sem felast í því að taka upp sinfóníska tónlist fyrir kvikmyndir og hljómplötur og samstarf hljómsveitarinnar við heimsfræga og landsfræga tónlistarmenn úr öðrum kimum tónlistarinnar sem hafa aukið tekjur og tíðni viðburða sifóníunnar um a.m.k 100%. Samstarf Hofs og Hörpu gera MAk kleift að halda stóra viðburði í Reykjavík og þar með auka tekjur viðburða MAk umtalsvert fyrir utan að kynna fyrir sunnlendingum hvað er að gerast fyrir norðan. Vel heppnuð útrás sinfóníunnar með þungarokkshljómsveitinni Dimmu og Todmobile/Steve Hackett til Reykjavíkur og nú heimsókn Leikfélags Akureyrar með Grín án Djóks eru nýleg dæmi um það. Frá því í janúar 2015 þegar hljómsveitin hélt tónleika með gítarleikara GENESIS Steve Hackett, hefur hljómsveitin haldið 12 stóra tónleika, tvenna minni tónleika og tekið þátt í 6 upptökuverkefnum. Flest tengd upptökum á kvikmyndatónlist. Þetta eru 19. viðburðir á einu ári. Næstum tveir viðburðir á mánuði. Á þessu tímabili hafa rúmlega 6000 manns mætt á tónleika SinfoniaNord. Tekjur af miðasölu á þessa tónleika eru um 31.000.000kr. Til viðbótar eru tekjur af upptökuverkefnum sinfóníunnar um 8.000.000kr. í allt hátt í 40 milljónir. Þetta er ekki allt hagnaður og það að halda sinfóníutónleika er dýrt og flókið starf. En þessar tekjur sífra inn um allt samfélagið á Norðurlandi. Þetta eru stóauknar tekjur fyrir meðlimi hljómsveitarinnar og listræna samstarfsmenn hennar. Kvikmyndaverkefnin skila tekjum beint til viðburðarsviðs MAk, Tónlistarskóla Akureyrar, Kammerkórs Akureyrar og stúlknakórs Akureyrarkirkju. Hótelin,veitingahúsin og samgöngufyrirtækin á svæðinu taka við fjölda íslenskra og erlendra samstarfsaðila hljómsveitarinnar. Að auki fá nemendur tónlistarskólans, dansskólans Stepp að njóta góðs af fjölbreyttri dagskrá sinfóníunar. Það er hefð fyrir því að nemendur á efri stigum TA taki þátt í tónleikum SN, sem er afar jákvætt í þjálfun góðra hljómsveitarspilara framtíðarinnar. Þá má ekki gleyma þeim fjölda fólks sem starfar við tæknivinnu, miðasölu og framhús á viðburðum. Þetta eru sætavísur, hljóðmenn, ljósamenn, myndlistarmenn, sviðsmenn, sýningarstjórar o.fl o.fl. Svona aukning í sinfónísku lífi á Akureyrir hlýtur að hafa góð áhrif að samfélagið og á eftir að gera það að verkum að atvinnutónlistarmenn eiga eftir að líta á það sem góðan kost að setjst að á Norðurlandi og starfa við listsköpun sína. Áfram Akureyri og SinfóníaNord. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Okkar lágkúrulega illska Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir Skoðun Halldór 23.8.2025 Halldór Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson Skoðun Skoðun Skoðun Heildstætt heilbrigðiskerfi – hagur okkar allra Alma D. Möller skrifar Skoðun Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi félagasamtaka og magnað maraþon Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Allt sem ég þarf að gera Dagbjartur Kristjánsson skrifar Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Sjá meira
Það er sinfónísk uppsveifla á Akureyri. Frá því að Menningarfélag Akureyrar hóf störf í byrjun árs 2015 hefur Sinfóníuhljómsveit Norðurlands vaxið fiskur um hrygg svo um munar. Samstarf Hofs og SinfóníaNord eins og hljómsveitin er stundum kölluð og nýstofnað samstarf Hofs og Hörpu hefur gert hljómsveitinni kleift að stórauka starfsemi sína. Það fyrirkomulag að hljómsveitin á heimili sitt í Hofi og borgi ekki húsaleigu til að æfa fyrir tónleika gerir vöxt sveitarinnar mögulegan. En það eru ekki síst ný sprotaverkefni SinfoníaNord sem felast í því að taka upp sinfóníska tónlist fyrir kvikmyndir og hljómplötur og samstarf hljómsveitarinnar við heimsfræga og landsfræga tónlistarmenn úr öðrum kimum tónlistarinnar sem hafa aukið tekjur og tíðni viðburða sifóníunnar um a.m.k 100%. Samstarf Hofs og Hörpu gera MAk kleift að halda stóra viðburði í Reykjavík og þar með auka tekjur viðburða MAk umtalsvert fyrir utan að kynna fyrir sunnlendingum hvað er að gerast fyrir norðan. Vel heppnuð útrás sinfóníunnar með þungarokkshljómsveitinni Dimmu og Todmobile/Steve Hackett til Reykjavíkur og nú heimsókn Leikfélags Akureyrar með Grín án Djóks eru nýleg dæmi um það. Frá því í janúar 2015 þegar hljómsveitin hélt tónleika með gítarleikara GENESIS Steve Hackett, hefur hljómsveitin haldið 12 stóra tónleika, tvenna minni tónleika og tekið þátt í 6 upptökuverkefnum. Flest tengd upptökum á kvikmyndatónlist. Þetta eru 19. viðburðir á einu ári. Næstum tveir viðburðir á mánuði. Á þessu tímabili hafa rúmlega 6000 manns mætt á tónleika SinfoniaNord. Tekjur af miðasölu á þessa tónleika eru um 31.000.000kr. Til viðbótar eru tekjur af upptökuverkefnum sinfóníunnar um 8.000.000kr. í allt hátt í 40 milljónir. Þetta er ekki allt hagnaður og það að halda sinfóníutónleika er dýrt og flókið starf. En þessar tekjur sífra inn um allt samfélagið á Norðurlandi. Þetta eru stóauknar tekjur fyrir meðlimi hljómsveitarinnar og listræna samstarfsmenn hennar. Kvikmyndaverkefnin skila tekjum beint til viðburðarsviðs MAk, Tónlistarskóla Akureyrar, Kammerkórs Akureyrar og stúlknakórs Akureyrarkirkju. Hótelin,veitingahúsin og samgöngufyrirtækin á svæðinu taka við fjölda íslenskra og erlendra samstarfsaðila hljómsveitarinnar. Að auki fá nemendur tónlistarskólans, dansskólans Stepp að njóta góðs af fjölbreyttri dagskrá sinfóníunar. Það er hefð fyrir því að nemendur á efri stigum TA taki þátt í tónleikum SN, sem er afar jákvætt í þjálfun góðra hljómsveitarspilara framtíðarinnar. Þá má ekki gleyma þeim fjölda fólks sem starfar við tæknivinnu, miðasölu og framhús á viðburðum. Þetta eru sætavísur, hljóðmenn, ljósamenn, myndlistarmenn, sviðsmenn, sýningarstjórar o.fl o.fl. Svona aukning í sinfónísku lífi á Akureyrir hlýtur að hafa góð áhrif að samfélagið og á eftir að gera það að verkum að atvinnutónlistarmenn eiga eftir að líta á það sem góðan kost að setjst að á Norðurlandi og starfa við listsköpun sína. Áfram Akureyri og SinfóníaNord.
Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar