Jennifer Garner: Nei þýðir nei 29. maí 2015 00:50 Jennifer Garner Vísir/Getty Jennifer Garner segir í viðtali við Us Weekly að hún reyni að láta frægð sína ekki hafa áhrif á það hvernig hún elur upp börnin sín. Leikkonan og eiginmaður hennar Ben Affleck eiga börnin Violet, Seraphinu og Samuel.„Ég kem fram við börnin mín eins og venjuleg börn. Það þarf að setja þeim mörk og setja reglur og þau fá frekjuköst," segir Garner og greinir frá atviki sem átti sér stað í hjólabúð fyrir skemmstu.„Yngsti strákurinn minn sá eitthvað sem hann langaði í. Ég var nýbúin að segja við hann að við myndum ekki kaupa neitt, og hann fékk frekjukast," rifjaði hún upp. „Fólkið í búðinni brást við og vildi endilega gefa honum það sem hann vildi, því hann var kominn í svo mikið uppnám. En ég baðst afsökunar á því að hann væri með læti inn í búðinni þeirra, sagði við þau að það væri fallegt af þeim að bjóðast til þess að gefa honum þetta, en að hann þyrfti bara að taka út sitt frekjukast. Ég sagði nei. Nei þýðir nei." „Og ég sagði við stelpurnar mínar: Hvað þýðir það þegar ég segi nei? og þær svöruðu, hún meinar nei! Maður gerir bara það sem þarf að gera. Það er ekki gaman. Ég held að ég taki ekki alltaf réttar ákvarðanir, en ég reyni mitt að besta í því að vera samkvæm sjálfri mér, svo þau viti við hverju þau megi búast frá mér." Orðrómur hefur verið á kreiki um það undanfarið að Jennifer Garner og eiginmaður hennar séu við það að skilja. Mest lesið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Sjá meira
Jennifer Garner segir í viðtali við Us Weekly að hún reyni að láta frægð sína ekki hafa áhrif á það hvernig hún elur upp börnin sín. Leikkonan og eiginmaður hennar Ben Affleck eiga börnin Violet, Seraphinu og Samuel.„Ég kem fram við börnin mín eins og venjuleg börn. Það þarf að setja þeim mörk og setja reglur og þau fá frekjuköst," segir Garner og greinir frá atviki sem átti sér stað í hjólabúð fyrir skemmstu.„Yngsti strákurinn minn sá eitthvað sem hann langaði í. Ég var nýbúin að segja við hann að við myndum ekki kaupa neitt, og hann fékk frekjukast," rifjaði hún upp. „Fólkið í búðinni brást við og vildi endilega gefa honum það sem hann vildi, því hann var kominn í svo mikið uppnám. En ég baðst afsökunar á því að hann væri með læti inn í búðinni þeirra, sagði við þau að það væri fallegt af þeim að bjóðast til þess að gefa honum þetta, en að hann þyrfti bara að taka út sitt frekjukast. Ég sagði nei. Nei þýðir nei." „Og ég sagði við stelpurnar mínar: Hvað þýðir það þegar ég segi nei? og þær svöruðu, hún meinar nei! Maður gerir bara það sem þarf að gera. Það er ekki gaman. Ég held að ég taki ekki alltaf réttar ákvarðanir, en ég reyni mitt að besta í því að vera samkvæm sjálfri mér, svo þau viti við hverju þau megi búast frá mér." Orðrómur hefur verið á kreiki um það undanfarið að Jennifer Garner og eiginmaður hennar séu við það að skilja.
Mest lesið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Sjá meira