Lífið

Kætir fjölfatlaðan son sinn með rappi

Feðgarnir Jayce og Jared Correia.
Feðgarnir Jayce og Jared Correia.
Móðir Jareds Correia fékk heilablóðfall á meðgöngunni sem leiddi til þess að Jared fæddist mikið hreyfihamlaður.

Hinn átta ára Jared getur ekki staðið, gengið, talað og er þar að auki blindur. Hann er því bundinn við hjólastól.

Á myndbandinu að neðan má sjá hvernig faðir Jared, Jayce Correia, hefur meðal annars reynt að ná til sonar síns með aðstoð tónlistar og er frábært að sjá viðbrögð Jared þegar faðir hans byrjar að rappa. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.