Einn Íslendingur handtekinn en ekki þrír Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. október 2015 17:24 Um 6.000 marijúanaplöntur voru í ræktun í húsinu. MYND/GUARDIA CIVIL Svo virðist sem aðeins einn Íslendingur hafi verið handtekinn í aðgerðum lögreglu í tengslum við umfangsmikla kannabisræktun í bænum Molina de Segura á Suðaustur-Spáni. Var hann einn þriggja sem voru fyrstir handteknir í janúar vegna málsins. Þetta kemur fram í svari Héraðsómsins í Murcia til Vísis í dag.Fyrstu fregnir spænskra miðla, sem íslenskir miðlar unnu upp úr, gáfu til kynna að einn Íslendingur væri höfuðpaurinn en auk hans hefðu tveir Íslendingar til viðbótar verið handteknir. Þá kom fram að fjórði maður hefði verið handtekinn á leið til Íslands en ekki var greint frá þjóðerni hans. Miðað við svar héraðsdóms í dag virðist aðeins einn Íslendingur grunaður um refsiverða háttsemi. Íslendingurinn og hinir tveir handteknu voru settir í farbann og vegabréfið tekið af þeim. Var Íslendingnum í kjölfarið sleppt á meðan rannsókn málsins stendur yfir. Mennirnir þrír eru grunaðir um fíkniefnaframleiðslu og smygl auk stuldar á rafmagni. Fimm til viðbótar voru handteknir vegna málsins en þeir eru allir Hollendingar. Handtökurnar voru í janúar og febrúar en ekki var greint frá málinu ytra fyrr en í þessum mánuði.Samkvæmt fyrri fréttum í spænskum miðlum hófst rannsókn lögreglu eftir að tilkynnt var um einkennileg frávik í rafmagnslínum í iðnaðarhverfi Molina de Segura. Við nánari skoðun kom í ljós að rafmagni var veitt í stóra vöruskemmu sem borgaði enga rafmagnsreikninga. Í skemmunni fundust um sex þúsund kannabisplöntur. Utanríkisráðuneytið hafði ekki heyrt af málinu þegar fréttastofa hafði samband við ráðuneytið í síðustu vikku. Tengdar fréttir Kannabisverksmiðja á Spáni: Íslendingarnir handteknir í janúar og febrúar Íslendingarnir þrír sem handteknir voru á Spáni vegna háþróaðrar kannabisverksmiðju í Molina de Segura eru ekki taldir höfuðpaurar glæpasamtaka sem standa að baki verksmiðjunni. 16. október 2015 11:43 Íslendingar gripnir í fíkniefnarassíu á Spáni Lögregla á Spáni handtók ellefu manns í tengslum við umfangsmikla kannabisræktun í bænum Molina de Segura. Hollendingar og Íslendingar stóðu að ræktuninni. Mánaðarlegt söluandvirði er sagt nema um 30 milljörðum króna. 12. október 2015 07:00 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn að hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Sjá meira
Svo virðist sem aðeins einn Íslendingur hafi verið handtekinn í aðgerðum lögreglu í tengslum við umfangsmikla kannabisræktun í bænum Molina de Segura á Suðaustur-Spáni. Var hann einn þriggja sem voru fyrstir handteknir í janúar vegna málsins. Þetta kemur fram í svari Héraðsómsins í Murcia til Vísis í dag.Fyrstu fregnir spænskra miðla, sem íslenskir miðlar unnu upp úr, gáfu til kynna að einn Íslendingur væri höfuðpaurinn en auk hans hefðu tveir Íslendingar til viðbótar verið handteknir. Þá kom fram að fjórði maður hefði verið handtekinn á leið til Íslands en ekki var greint frá þjóðerni hans. Miðað við svar héraðsdóms í dag virðist aðeins einn Íslendingur grunaður um refsiverða háttsemi. Íslendingurinn og hinir tveir handteknu voru settir í farbann og vegabréfið tekið af þeim. Var Íslendingnum í kjölfarið sleppt á meðan rannsókn málsins stendur yfir. Mennirnir þrír eru grunaðir um fíkniefnaframleiðslu og smygl auk stuldar á rafmagni. Fimm til viðbótar voru handteknir vegna málsins en þeir eru allir Hollendingar. Handtökurnar voru í janúar og febrúar en ekki var greint frá málinu ytra fyrr en í þessum mánuði.Samkvæmt fyrri fréttum í spænskum miðlum hófst rannsókn lögreglu eftir að tilkynnt var um einkennileg frávik í rafmagnslínum í iðnaðarhverfi Molina de Segura. Við nánari skoðun kom í ljós að rafmagni var veitt í stóra vöruskemmu sem borgaði enga rafmagnsreikninga. Í skemmunni fundust um sex þúsund kannabisplöntur. Utanríkisráðuneytið hafði ekki heyrt af málinu þegar fréttastofa hafði samband við ráðuneytið í síðustu vikku.
Tengdar fréttir Kannabisverksmiðja á Spáni: Íslendingarnir handteknir í janúar og febrúar Íslendingarnir þrír sem handteknir voru á Spáni vegna háþróaðrar kannabisverksmiðju í Molina de Segura eru ekki taldir höfuðpaurar glæpasamtaka sem standa að baki verksmiðjunni. 16. október 2015 11:43 Íslendingar gripnir í fíkniefnarassíu á Spáni Lögregla á Spáni handtók ellefu manns í tengslum við umfangsmikla kannabisræktun í bænum Molina de Segura. Hollendingar og Íslendingar stóðu að ræktuninni. Mánaðarlegt söluandvirði er sagt nema um 30 milljörðum króna. 12. október 2015 07:00 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn að hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Sjá meira
Kannabisverksmiðja á Spáni: Íslendingarnir handteknir í janúar og febrúar Íslendingarnir þrír sem handteknir voru á Spáni vegna háþróaðrar kannabisverksmiðju í Molina de Segura eru ekki taldir höfuðpaurar glæpasamtaka sem standa að baki verksmiðjunni. 16. október 2015 11:43
Íslendingar gripnir í fíkniefnarassíu á Spáni Lögregla á Spáni handtók ellefu manns í tengslum við umfangsmikla kannabisræktun í bænum Molina de Segura. Hollendingar og Íslendingar stóðu að ræktuninni. Mánaðarlegt söluandvirði er sagt nema um 30 milljörðum króna. 12. október 2015 07:00