Einn Íslendingur handtekinn en ekki þrír Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. október 2015 17:24 Um 6.000 marijúanaplöntur voru í ræktun í húsinu. MYND/GUARDIA CIVIL Svo virðist sem aðeins einn Íslendingur hafi verið handtekinn í aðgerðum lögreglu í tengslum við umfangsmikla kannabisræktun í bænum Molina de Segura á Suðaustur-Spáni. Var hann einn þriggja sem voru fyrstir handteknir í janúar vegna málsins. Þetta kemur fram í svari Héraðsómsins í Murcia til Vísis í dag.Fyrstu fregnir spænskra miðla, sem íslenskir miðlar unnu upp úr, gáfu til kynna að einn Íslendingur væri höfuðpaurinn en auk hans hefðu tveir Íslendingar til viðbótar verið handteknir. Þá kom fram að fjórði maður hefði verið handtekinn á leið til Íslands en ekki var greint frá þjóðerni hans. Miðað við svar héraðsdóms í dag virðist aðeins einn Íslendingur grunaður um refsiverða háttsemi. Íslendingurinn og hinir tveir handteknu voru settir í farbann og vegabréfið tekið af þeim. Var Íslendingnum í kjölfarið sleppt á meðan rannsókn málsins stendur yfir. Mennirnir þrír eru grunaðir um fíkniefnaframleiðslu og smygl auk stuldar á rafmagni. Fimm til viðbótar voru handteknir vegna málsins en þeir eru allir Hollendingar. Handtökurnar voru í janúar og febrúar en ekki var greint frá málinu ytra fyrr en í þessum mánuði.Samkvæmt fyrri fréttum í spænskum miðlum hófst rannsókn lögreglu eftir að tilkynnt var um einkennileg frávik í rafmagnslínum í iðnaðarhverfi Molina de Segura. Við nánari skoðun kom í ljós að rafmagni var veitt í stóra vöruskemmu sem borgaði enga rafmagnsreikninga. Í skemmunni fundust um sex þúsund kannabisplöntur. Utanríkisráðuneytið hafði ekki heyrt af málinu þegar fréttastofa hafði samband við ráðuneytið í síðustu vikku. Tengdar fréttir Kannabisverksmiðja á Spáni: Íslendingarnir handteknir í janúar og febrúar Íslendingarnir þrír sem handteknir voru á Spáni vegna háþróaðrar kannabisverksmiðju í Molina de Segura eru ekki taldir höfuðpaurar glæpasamtaka sem standa að baki verksmiðjunni. 16. október 2015 11:43 Íslendingar gripnir í fíkniefnarassíu á Spáni Lögregla á Spáni handtók ellefu manns í tengslum við umfangsmikla kannabisræktun í bænum Molina de Segura. Hollendingar og Íslendingar stóðu að ræktuninni. Mánaðarlegt söluandvirði er sagt nema um 30 milljörðum króna. 12. október 2015 07:00 Mest lesið Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Viðskipti innlent Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Innlent Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Erlent Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Innlent Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Fleiri fréttir Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Sjá meira
Svo virðist sem aðeins einn Íslendingur hafi verið handtekinn í aðgerðum lögreglu í tengslum við umfangsmikla kannabisræktun í bænum Molina de Segura á Suðaustur-Spáni. Var hann einn þriggja sem voru fyrstir handteknir í janúar vegna málsins. Þetta kemur fram í svari Héraðsómsins í Murcia til Vísis í dag.Fyrstu fregnir spænskra miðla, sem íslenskir miðlar unnu upp úr, gáfu til kynna að einn Íslendingur væri höfuðpaurinn en auk hans hefðu tveir Íslendingar til viðbótar verið handteknir. Þá kom fram að fjórði maður hefði verið handtekinn á leið til Íslands en ekki var greint frá þjóðerni hans. Miðað við svar héraðsdóms í dag virðist aðeins einn Íslendingur grunaður um refsiverða háttsemi. Íslendingurinn og hinir tveir handteknu voru settir í farbann og vegabréfið tekið af þeim. Var Íslendingnum í kjölfarið sleppt á meðan rannsókn málsins stendur yfir. Mennirnir þrír eru grunaðir um fíkniefnaframleiðslu og smygl auk stuldar á rafmagni. Fimm til viðbótar voru handteknir vegna málsins en þeir eru allir Hollendingar. Handtökurnar voru í janúar og febrúar en ekki var greint frá málinu ytra fyrr en í þessum mánuði.Samkvæmt fyrri fréttum í spænskum miðlum hófst rannsókn lögreglu eftir að tilkynnt var um einkennileg frávik í rafmagnslínum í iðnaðarhverfi Molina de Segura. Við nánari skoðun kom í ljós að rafmagni var veitt í stóra vöruskemmu sem borgaði enga rafmagnsreikninga. Í skemmunni fundust um sex þúsund kannabisplöntur. Utanríkisráðuneytið hafði ekki heyrt af málinu þegar fréttastofa hafði samband við ráðuneytið í síðustu vikku.
Tengdar fréttir Kannabisverksmiðja á Spáni: Íslendingarnir handteknir í janúar og febrúar Íslendingarnir þrír sem handteknir voru á Spáni vegna háþróaðrar kannabisverksmiðju í Molina de Segura eru ekki taldir höfuðpaurar glæpasamtaka sem standa að baki verksmiðjunni. 16. október 2015 11:43 Íslendingar gripnir í fíkniefnarassíu á Spáni Lögregla á Spáni handtók ellefu manns í tengslum við umfangsmikla kannabisræktun í bænum Molina de Segura. Hollendingar og Íslendingar stóðu að ræktuninni. Mánaðarlegt söluandvirði er sagt nema um 30 milljörðum króna. 12. október 2015 07:00 Mest lesið Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Viðskipti innlent Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Innlent Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Erlent Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Innlent Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Fleiri fréttir Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Sjá meira
Kannabisverksmiðja á Spáni: Íslendingarnir handteknir í janúar og febrúar Íslendingarnir þrír sem handteknir voru á Spáni vegna háþróaðrar kannabisverksmiðju í Molina de Segura eru ekki taldir höfuðpaurar glæpasamtaka sem standa að baki verksmiðjunni. 16. október 2015 11:43
Íslendingar gripnir í fíkniefnarassíu á Spáni Lögregla á Spáni handtók ellefu manns í tengslum við umfangsmikla kannabisræktun í bænum Molina de Segura. Hollendingar og Íslendingar stóðu að ræktuninni. Mánaðarlegt söluandvirði er sagt nema um 30 milljörðum króna. 12. október 2015 07:00