Lýðræði fyrir alla? Guðrún Magnúsdóttir skrifar 23. febrúar 2015 07:00 Síðustu mánuði hef ég varla hugsað um annað en þátttöku innflytjenda í kosningum. Það er vegna þess að mastersverkefnið mitt, „Borgarstjórnarkosningar í Reykjavík 2014: Innsýn í reynslu fólks af erlendum uppruna af þeim“, fjallaði um þann málaflokk, í íslensku (eða í raun reykvísku) samhengi. Það er alveg ótrúlegt hvað þáttur eins og lýðræðisleg þátttaka minnihlutahóps í samfélaginu er í raun lítið rannsakaður. Hjá Hagstofu Íslands finnast eingöngu tölur um þátttöku fólks af erlendum bakgrunni frá árinu 2006 og bera þau hjá Hagstofunni fyrir sig að það sé of mikið álag á kjörstjórnir að safna þessum gögnum. Of mikið álag eða of mikið ómerkilegt? Tölur yfir þátttöku eftir aldri hafa til dæmis verið notaðar til að rýna í mögulegar ástæður fyrir því að ungt fólk tekur lítinn þátt í kosningum, eins og raun bar vitni í síðustu borgarstjórnarkosningum (2014). Af hverju ætti ekki að vera hægt að nýta tölur yfir þátttöku fólks af erlendum uppruna í eitthvað svipað? Nú eða ef þessar tölur sýna mikla þátttöku, þá reyna að viðhalda þátttökunni eða jafnvel bæta hana enn meira. Jafnvel skoða hvaða þættir hafa hvetjandi áhrif á fólkið til að taka þátt og reyna að nýta það í að hvetja aðra til þátttöku. Íslensk stjórnvöld segja í stefnu sinni um aðlögun innflytjenda að þátttaka nýrra Íslendinga á öllum sviðum samfélagsins sé mjög mikilvæg. Jafnframt segir í stefnunni að hornsteinn íslensks samfélags séu meðal annars lýðræði, samábyrgð og mannréttindi. Í mínum rannsóknum hefur komið í ljós að það eru ekki allir innflytjendur sem vita að þeir hafa í raun kosningarrétt. Er það lýðræðislegt? Er það samábyrgð? Eru það mannréttindi? Það er alveg ljóst að á þessu sviði er margt hægt að bæta, sé vilji fyrir hendi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson Skoðun Skoðun Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Sjá meira
Síðustu mánuði hef ég varla hugsað um annað en þátttöku innflytjenda í kosningum. Það er vegna þess að mastersverkefnið mitt, „Borgarstjórnarkosningar í Reykjavík 2014: Innsýn í reynslu fólks af erlendum uppruna af þeim“, fjallaði um þann málaflokk, í íslensku (eða í raun reykvísku) samhengi. Það er alveg ótrúlegt hvað þáttur eins og lýðræðisleg þátttaka minnihlutahóps í samfélaginu er í raun lítið rannsakaður. Hjá Hagstofu Íslands finnast eingöngu tölur um þátttöku fólks af erlendum bakgrunni frá árinu 2006 og bera þau hjá Hagstofunni fyrir sig að það sé of mikið álag á kjörstjórnir að safna þessum gögnum. Of mikið álag eða of mikið ómerkilegt? Tölur yfir þátttöku eftir aldri hafa til dæmis verið notaðar til að rýna í mögulegar ástæður fyrir því að ungt fólk tekur lítinn þátt í kosningum, eins og raun bar vitni í síðustu borgarstjórnarkosningum (2014). Af hverju ætti ekki að vera hægt að nýta tölur yfir þátttöku fólks af erlendum uppruna í eitthvað svipað? Nú eða ef þessar tölur sýna mikla þátttöku, þá reyna að viðhalda þátttökunni eða jafnvel bæta hana enn meira. Jafnvel skoða hvaða þættir hafa hvetjandi áhrif á fólkið til að taka þátt og reyna að nýta það í að hvetja aðra til þátttöku. Íslensk stjórnvöld segja í stefnu sinni um aðlögun innflytjenda að þátttaka nýrra Íslendinga á öllum sviðum samfélagsins sé mjög mikilvæg. Jafnframt segir í stefnunni að hornsteinn íslensks samfélags séu meðal annars lýðræði, samábyrgð og mannréttindi. Í mínum rannsóknum hefur komið í ljós að það eru ekki allir innflytjendur sem vita að þeir hafa í raun kosningarrétt. Er það lýðræðislegt? Er það samábyrgð? Eru það mannréttindi? Það er alveg ljóst að á þessu sviði er margt hægt að bæta, sé vilji fyrir hendi.
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun