Jóladagatal á íslensku fyrir yngstu kynslóðina sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 2. desember 2015 13:45 Vísir/Ernir Þrátt fyrir að jóladagatal sjónvarpsins, Tímaflakkið, verði ekki talsett á íslensku verður yngstu kynslóðinni boðið upp á sambærilegt sjónvarpsefni með íslensku tali. Nokkur óánægja hefur ríkt í ljósi þess að hið sívinsæla jóladagatal er á dönsku að þessu sinni, sem geri ólæsum börnum nokkuð erfitt um vik. Ríkisútvarpið segir á Facebook að um sé að ræða afar vinsælt sjónvarpsefni sem hafi slegið öll áhorfsmet á Norðurlöndunum, og fullyrðir að það eigi eftir að vekja lukku hér á landi. Sýningar á jóladagatalinu Jól í Snædal hefji göngu sína í dag, en að það sé sérstaklega hugsað fyrir yngstu börnin. Þá verði nokkuð um íslenskt sjónvarpsefni í kringum jólin.Vísir greindi frá því í gær að nokkur umræða hafi spunnist um sjónvarpsefnið ótalsetta á samfélagsmiðlum. Fór þar fremstur í flokki Birgir Örn Guðjónsson, betur þekktur sem Biggi lögga, sem sagði mikla sorg hafa ríkt á hans heimili þegar börnin hafi sest fyrir framan imbann og heyrt danska talið. RÚV sá sér þar leik á borði og auglýsti jóladagskrána í ár – og var Biggi vonum sáttur með svarið, líkt og sjá má hér fyrir neðan. Jólatagatal sjónvarpsins hefur verið partur af aðventunni nánast svo lengi sem maður man eftir sér. Í dag, líkt og síð...Posted by Birgir Örn Guðjónsson on 1. desember 2015 Ég verð bara að þakka RÚV fyrir að bregðast við umræðu gærdagsins um ótalsett jóladagatal þetta árið. Þeir svöruðu strax...Posted by Birgir Örn Guðjónsson on 2. desember 2015 Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Óánægð með jóladagatalið: „Þetta eru örugglega einhver mistök“ Jóladagatal RÚV þetta árið er á dönsku og hefur það vakið upp gremju. 1. desember 2015 22:06 Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Þrátt fyrir að jóladagatal sjónvarpsins, Tímaflakkið, verði ekki talsett á íslensku verður yngstu kynslóðinni boðið upp á sambærilegt sjónvarpsefni með íslensku tali. Nokkur óánægja hefur ríkt í ljósi þess að hið sívinsæla jóladagatal er á dönsku að þessu sinni, sem geri ólæsum börnum nokkuð erfitt um vik. Ríkisútvarpið segir á Facebook að um sé að ræða afar vinsælt sjónvarpsefni sem hafi slegið öll áhorfsmet á Norðurlöndunum, og fullyrðir að það eigi eftir að vekja lukku hér á landi. Sýningar á jóladagatalinu Jól í Snædal hefji göngu sína í dag, en að það sé sérstaklega hugsað fyrir yngstu börnin. Þá verði nokkuð um íslenskt sjónvarpsefni í kringum jólin.Vísir greindi frá því í gær að nokkur umræða hafi spunnist um sjónvarpsefnið ótalsetta á samfélagsmiðlum. Fór þar fremstur í flokki Birgir Örn Guðjónsson, betur þekktur sem Biggi lögga, sem sagði mikla sorg hafa ríkt á hans heimili þegar börnin hafi sest fyrir framan imbann og heyrt danska talið. RÚV sá sér þar leik á borði og auglýsti jóladagskrána í ár – og var Biggi vonum sáttur með svarið, líkt og sjá má hér fyrir neðan. Jólatagatal sjónvarpsins hefur verið partur af aðventunni nánast svo lengi sem maður man eftir sér. Í dag, líkt og síð...Posted by Birgir Örn Guðjónsson on 1. desember 2015 Ég verð bara að þakka RÚV fyrir að bregðast við umræðu gærdagsins um ótalsett jóladagatal þetta árið. Þeir svöruðu strax...Posted by Birgir Örn Guðjónsson on 2. desember 2015
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Óánægð með jóladagatalið: „Þetta eru örugglega einhver mistök“ Jóladagatal RÚV þetta árið er á dönsku og hefur það vakið upp gremju. 1. desember 2015 22:06 Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Óánægð með jóladagatalið: „Þetta eru örugglega einhver mistök“ Jóladagatal RÚV þetta árið er á dönsku og hefur það vakið upp gremju. 1. desember 2015 22:06